Fréttablaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 73
Hljómsveitin The Strokes er að leggja lokahönd á þriðju plötu sína – en svo gæti farið að hún yrði ekki gefin út fyrr en í janúar á næsta ári. Sveitin stefnir að því að gefa út fyrstu smáskífuna í haust og fara í tónleika- ferðalag um Evrópu í kjölfarið. Platan hefur ekki enn fengið nafn en um hljóð- blöndun sér Andy Wallace, sá sami og vann með Nir- vana og Jeff Buckley. „Ég get sagt ykkur að það eru þrettán lög á plötunni og þau eru næstum tilbúin, en við eigum eftir að hljóðblanda þau. Við höldum vinnunni áfram í júní og júlí. Það þýðir samt ekki að það verði þrettán lög á plöt- unni, sum gætu orðið b-hliðar lög en við ákveðum það þegar þau verða öll til- búin,“ sagði Ryan Gentels, starfsmaður Strokes, á heimasíðu sveitarinnar. ■ FIMMTUDAGUR 2. júní 2005 45 Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 • Skífan Smáralind • Skifan Kringlunni • www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) Helgi Valur - Demise Of Faith Hildur Vala 1.999 kr. 1.999 kr. System Of A Down-Mezmerize Kalli á þakinu Black Eyed Peas-Monkey... Oasis-Don’t Believe The Truth Audioslave - Out Of Exile Gorillaz-Demon Days Í NÆSTU VIKU... Bubbi-Ást Bubbi-Í 6 skrefa fjarlægð... Coldplay - XY Eurovision Song Cont. Kiev 2005 SUMAR TILBOÐ! Nýjar og vinsælar geislaplötur á sumartilboði í verslunum Skífunnar 1.999 kr.1.999 kr.1.999 kr. 1.999 kr. 1.999 kr. 1.999 kr. 1.999 kr. 2.499 kr. CD+DVD THE STROKES Sveitin hyggur á tónleikaferða- lag til Evrópu og jafnvel Asíu í sumar. The Strokes a› klára n‡ja plötu Hinn sextugi rokkari RodStewart hefur staðfest að hann sé að verða faðir í sjöunda sinn. Unnusta hans Penny Lancaster er komin þrjá mánuði á leið og hyggst parið ganga í það heilaga eftir að barnið hefur fæðst. Það er þó einn annmarki á þess- um áætlunum, því hann hefur ekki enn gengið frá skilnaðinum við eiginkonu sína Rachel Hunter, þrátt fyrir að hafa verið með Penny í sex ár. Rod vonast þó til að þau nái að semja fyrir næsta vor en lík- legt þykir að Rachel eigi eftir að sækjast eftir stórum hluta af auð- legð hans. Þegar hjartaknúsarinn Brad Pittvar spurður að því hvað væri eftirlætishlutverk hans á ferlinum var svarið nokk- uð sérstakt. Hann sagðist vera stoltastur af hlutverki sínu í Spike Jonze-mynd- inni Being John Malkovich. Það undarlega er að þar birtist hann í eina sekúndu sem hann sjálf- ur. „Ég held að það sé mín besta frammistaða,“ sagði Brad alvarleg- ur í bragði. Leikstjórinn og kvikmyndagerðar-maðurinn Oliver Stone var tek- inn af lögreglunni í Los Angeles á föstudagskvöld grunaður um ölvun við akstur og fíkniefnaeign. Honum var hent beint í steininn en borg- aði tryggingu, upp á eina milljón, snemma á laugardagsmorgun. Undanfarnir mánuðir hafa verið Stone erfiðir en mynd hans Alex- ander kolféll í miðasölu. Karlinn hefur þó áður komið við sögu lög- reglunnar og ját- aði sig meðal annars sekan um fíkniefna- misferli árið 1999. Hann hefur nokkrum sinnum farið í meðferð en ekki haft ár- angur sem erfiði. Le Bon bjarga›ist á nærklæ›unum Simon Le Bon gerir ekki mikið úr slysinu sem hann varð fyrir árið 1985 þegar skútan hans Drum sökk í siglingakeppni. Þrátt fyrir að vera hætt kominn og við það að leggjast í vota gröf segist söngvari Duran Duran geta séð spaugilegu hliðina á öllu saman. „Ég var að reyna að ná andanum en gerði mér grein fyrir því að ég yrði að fara úr buxunum. Ég bjargaðist því á nærbuxunum einum saman,“ sagði söngvarinn og hefur bara gaman af. Le Bon er þó hvergi nærri hættur afskiptum sínum af seglskútum því hann ætlar að taka þátt í keppni þann sjöunda ágúst á Drum, sem skoskur auð- kýfingur, Sir Arnold Clark, hefur látið gera við. Hann veitti góð- fúslegt leyfi til þess að nota skút- una enda mun keppnin vera aukaatriði. Le Bon mun hitta þar fyrir alla gömlu skipsáhöfnina sem keppti með honum þennan örlagaríka dag. Aðdáendur sveit- arinnar verða því bara að biðja til æðri máttarvalda um að enginn kafbátur merktur Wham verði á svæðinu. ■ SIMON LE BON Söngvari Dur- an Duran er mikill seglskútaá- hugamaður. Hann ætlar að keppa aftur á Drum-skútunni, sem sökk eins og frægt er orðið, en skoskur auðkýfingur hefur lát- ið gera við hana. FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.