Fréttablaðið - 02.06.2005, Page 75

Fréttablaðið - 02.06.2005, Page 75
MENNTASKÓLINN Í REYKJAVÍK Málabraut Náttúrufræðibraut 2 nýmáladeildir 2 fornmáladeildir 2 eðlisfræðideildir 2 náttúrufræðideildir Rektor Nemendur 10. bekkjar sækja rafrænt um skólavist, en aðrir sækja um á eyðublöðum sem fá má á skrifstofu skólans eða á www.mr.is. OPIÐ HÚS fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra verður sunnudaginn 5. júní kl. 14-17. Þar kynna kennarar og nemendur skólann. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nemendur velja um tvær meginnámsbrautir með fjölbreyttum kjörsviðum: Á heimasíðu skólans, www.mr.is, má finna frekari upplýsingar um nám og starf í skólanum. Reynsla hefur sýnt að nám í Menntaskólanum í Reykjavík er traustur grunnur fyrir nám á háskólastigi. Nemendur skólans eru um 830 og starfsfólk um 90. INNRITUN í Menntaskólann í Reykjavík stendur yfir dagana 5. júní kl. 14-17 og 13.-14. júní kl. 9-18. Aðstoð við innritun er veitt á þessum tímum og á venjulegum skrifstofutíma aðra daga. Menntaskólinn í Reykjavík við Lækjargötu 101 Reykjavík sími 545 1900 http://www.mr.is Framtíðin er þín leggur traustan grunn að velgengni í háskóla TAK TU ÞÁT T! Taktu þátt þú gætir unnið: Meet the fockers Lemony Snicket´s A Series Of Unfortunate Events • Meet the parents SE • Aðrar DVD myndir Kippur af Coke og margt fleira! D3 Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið HA HA HA HA HA! Eftirvæntingin vegna fyrirhug- aðra 25 ára starfsafmælistónleika Bubba Morthens er svo mikil að bætt hefur verið við fjórðu tón- leikunum. Upphaflega stóð til að halda tvenna tónleika 6. júní en þegar þeir seldust báðir upp var ákveðið að bæta hinum þriðju við. Miðarnir á þá ruku út svo að að- standendur sáu sig knúna til að halda fjórðu tónleikana 7. júní kl. 22.00. Tónleikarnir verða haldnir í Þjóðleikhúsinu og mun Bubbi hefja dagskrána einn með kassagítarinn en svo stígur hljóm- sveit á stokk sem mun taka með honum mörg af hans þekktustu lögum. Í hljómsveitinni er valinn maður í hverju rúmi, en hana skipa Eyþór Gunnarsson á hljóm- borð og slagverk, Jakob Smári Magnússon á bassa, Gunnlaugur Briem á trommur, Guðmundur Pétursson á gítar og Ásgeir Ósk- arsson á slagverk. Ellen Krist- jánsdóttir mun einnig leggja Bubba lið í nokkrum lögum. Þeir sem enn eiga eftir að tryggja sér miða ættu því að hafa snör hand- tök og næla sér í þessa aukamiða því ljóst er að færri munu komast að en vilja. ■ Grí›arleg eftirspurn eftir mi›um á Bubba KÓNGURINN Gleður aðdáendur sína með enn einum aukatónleikum. Matthew Vaughn er hættur að leikstýra þriðju myndinni um X- Men. Skýringuna segir Vaughn að hann vilji eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. Vaughn er giftur Claudiu Schiffer og á með henni tvö börn, Casper og Clem- entine. Að sögn talsmanns 20th Cent- ury Fox kvikmyndaversins hafði Vaughn ekki gert sér grein fyrir þeim tíma og þeirri fjar- veru sem myndin gæti kostað og því ákvað hann að hætta. „Hann hefði þurft að búa í Los Angeles og Vancouver í rúmt ár,“ lét talsmaðurinn hafa eftir sér en bætti við að kvik- myndaverið skildi brotthvarf hans. „Ekkert er eins mikilvægt og fjölskyldan.“ ■ Fjölskyldan ofar öllu VAUGHN OG SCHIFFER Ekki er enn ljóst hver muni leikstýra þriðju X-Men myndinni eftir að Matthew Vaughn hvarf frá því verk- efni til þess að sinna fjölskyldunni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY I M AG ES / N O R D IC PH O TO S

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.