Fréttablaðið - 06.06.2005, Blaðsíða 35
19MÁNUDAGUR 6. júní 2005
100% ÖRYGGI • ALLIR FJÁRMUNIR VIÐSKIPTAMANNA Í UMSJÁ BANKASTOFNANA
MIKIL SALA • VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ!
SÍMI 517 9500
OPIÐ VIRKA DAGA 9.00 - 17.00
Eiður Arnarson Viggó Jörgensson
lögg. fasteignasali
Sigursveinn Jónsson Geir Þorsteinsson Sonja Magnúsdóttir
Strandgötu 41 - 220 Hafnarfjörður - www.fmh.is
Í SMÍÐUM
GAUKSÁS - 221 HAFNARFIRÐI Ný-
komið í sölu 310 fm glæsilegt einbýli með
innbyggðum bílskúr á þessum frábæra
stað í Hafnarfirði. Húsið afhendist á núver-
andi byggingarstigi. Teikningar á skrifstofu.
Verð 41 millj.
RAÐ- OG PARHÚS
STEKKJARHVAMMUR - 220
HAFNARFIRÐI Glæsilegt 187 fm raðhús
með bílskúr. Rúmgóð stofa/borðstofa með
útgengi í lóð. Glæsilegt nýleg eikarinnrétt-
ing með mosaik flísum og vönduðum tækj-
um. Rúmgott svefnherbergi 3 rúmgóð
barnaherbergi. Sjónvarpshol með útgengi á
svali. Gestasalerni með flísum á gólfi. Gott
baðherbergi með baðkari snyrtileg innrétt-
ing flísalagt í hólf og gólf. Bílskúr með hita
og rafmagni bílskúrshurðaopnari. Laus við
kaupsamning. Verð 32,7 millj
4RA TIL 5 HERB.
BERJAVELLIR - HAFNARFIRÐI Ein
af glæsilegri íbúðum bæjarins .Rúmgóð
stofa/borðstofa með glæsilegu útsýni til
sjávar útgengi á góðar svalir. Glæsilegt eld-
hús frá HTH hvít eik. Baðherbergi með
vandaðri innréttingu,baðkar/sturtuklefi
flísalagt í hólf og gólf. Svefnherbergi með
góðu skápaplássi , gluggar á tvo vegu.
Rúmgott sjónvarpsherbergi Íbúðin er öll hin
glæsilegasta og má nefna að öll lýsing er
með þráðlausri fjarstýringu. VERÐ 31,7
MILLJ.
DÍSABORGIR - 112 GRAFARVOGI
Sérlega skemmtileg 96,7 fm 4ra herbergja
endaíbúð með sérinngangi af svölum á 3.
hæð. Rúmgóð svefnherbergi með skápum,
gott eldhús með góðum borðkrók. Vel
skipulögð íbúð. Frábær staðsetning m.t.t.
skóla og þjónustu.Verð 18,9 millj
3JA HERB.
ÁLFASKEIÐ - 220 HAFNARFIRÐI
Vel skipulögð 3ja herbergja 80,1 fm her-
bergja íbúð á 2. hæð með aukaherbergi í
kjallara í tvíbýli miðsvæðis í Hafnarfirði.
Frábært verð 13,9 millj.
SUÐURBRAUT - 220 HAFNAR-
FIRÐI Skemmtileg 81,1 fm íbúð á 2. hæð
á góðum stað í Hafnarfirði. Eldhús, borð-
krókur og sjónvarpshorn. Góð svefnher-
bergi. Sofan á móti suð-austri, útgengt á
sólríkar svalir. Verð 14,9 millj.
BERJAVELLIR - 220 HAFNARFIRÐI
Glæsileg rúmgóð 3ja herbergja íbúð með
bílskýli og lyftu . Íbúðin er á 5hæð efstu
hæð . Góð forstofa með flísum og skáp.
Rúmgott svefnh með skápum. Barnaher-
bergi með skáp. Stofa/borðstofa með út-
gengi á góðar svalir. Eldhús með vandaðri
innréttingu, vandaður Smeg ofn og keram-
ik helluborð. Uppþvottavél og ísskápur er
innbyggt og fylgir með íbúð. Vandað bað-
herbergi með baðkari/sturtu, snyrtileg inn-
rétting. Þessi íbúð er glæsileg í alla staði.
Gólfefni,hurðir og innréttingar að mestu
hlynur. Glæsilegt útsýni. VERÐ 22,5 Millj.
GRÝTUBAKKI - 109 REYKJAVÍK
Mjög góð 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli.
Tvö góð svefnherbergi. Stofa og borðstofa
með opið í eldhús. Svalir. Húsið og þakið
nýl. viðgert og málað. Verið er að mála og
teppaleggja stigaganginn. Glæsileg lóð.
Leik- og grunnskóli rétt hjá. Verð 13,9 millj.
2JA HERB.
HRINGBRAUT - 220 HAFNAR-
FIRÐI Góð 2ja herbergja 30 fm risíbúð (
ath. gólfflötur er mun meiri ) miðsvæðis í
Hafnarfirði. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er mjög
mikið endurnýjuð. Verð 10,4 millj.
VÍKURÁS - 110 REYKJAVÍK
Skemmtileg 2ja herb 57,6 fm íbúð á 3ju
hæð ásamt 21,9fm bílskýli á þessum frá-
bæra stað. Rúmgott svefnh, eldhúsið er
opið inn í stofu. Suðursvalir. Þvottahús og
geymsla á hæð.Verð 12.9 millj.
FRAMNESVEGUR - 101 REYKJA-
VÍK 2ja herbergja 58,5 fm íbúð ásamt
25 fm stæði í lokaðri bílageymslu í fal-
legu húsi sem er reist 1985. Íbúðin er á
2. hæð. Parket á öllum gólfum nema bað-
herbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Rúm-
góð stofa með útg. út á suðursvalir. Bað-
herbergi með baðkari, pláss fyrir þvottavél í
innréttingu, vaskur í borði. Eldhús með
beyki innréttingu, AEG eldavél, og borð-
krók. Geymsla á gangi fyrir framan íbúð.
Sérstæði í bílageymslu með rafdrifnum
hurðaropnara. Verð 14,6 millj.
DOFRABERG - HAFNARFJÖRÐUR
Glæsileg 69 fm 2ja - 3ja herbergja mikið end-
urnýjuð íbúð í viðhaldslitlu fjölbýli. Íbúðin er
björt og afar glæsileg,Svefnherbergi með
góðum skápum. Flísar á andyri og eldhúsi.
Stofa með parketi útgengi á svalir. Eldhús
með vandaðri innréttingu vönduð stáltæki
frá AEG. Baðherbergi með baðkari flísalagt í
hólf og gólf. Stutt í skóla og aðra þjónustu.
Vönduð og glæsilega endurnýjuð íbúð á
þessum vinsæla stað.Verð 15,4 millj.
LANDIÐ
SKÚLAGATA STYKKISHÓLMUR
Skemmtilegt einbýlishús í Stykkishólmi,
einum fallegasti sjávarbær á Íslandi. Húsið
hefur mikla möguleika sem sumarhús og
stendur við Maðkavík þar sem bæjarbúar
geyma hluta af bátum sínum og hægt er að
sjósetja minni báta. Húsið er forskalað
timburhús, á jarðhæð er bílskúr/báta-
geymsla og geymsla. Á hæðinni er forstofa,
eldhús, baðherbergi og stofa og lítið vinnu-
herbergi, og í risi eru gott hjónaherbergi,
svefnherbergi og geymsla. Húsið og lóðin
gefa mikla möguleika. Á efri hæð væri hægt
að bæta við kvisti og fá útsýni út á sjó. Raf-
magns og hitaveitulagnir eru nýlegar. Húsið
tilvalið sumarhús fyrir eina eða fleiri fjöl-
skyldur. VERÐ AÐEINS 7,3 MILLJ.
VOGAGERÐI - 190 VOGAR
Skemmtileg efri sérhæð á þessum rólega
stað í Vogum. Rúmgott eldhús með snyrti-
legri innréttingu.Glæsileg stofa með vönd-
uðum arni góð lofthæð. Tvö rúmgóð her-
bergi eru á hæðinni. Baðherbergi með
baðkari, vönduð innrétting, inn af baðher-
bergi er fataherbergi. Útgengi er á tvennar
svalir. Þvottahús er á neðri hæð. Snyrtileg
lóð með heitum potti. Verð 15,5 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
BÆJARHRAUN - 220 HAFNAR-
FIRÐI Vel skipulagt iðnaðarhúsnæði á einni
hæð við Bæjarhraun (bakhús). Innkeyrslu-
hurð er á húsinu. Góð lofthæð er í húsinu og
lítið mál að breyta innra skipulagi. Möguleg-
ur byggingarréttur er við enda hússins
Laust við kaupsamning. Verð Tilboð.
SÚÐAVOGUR - REYKJAVÍK
Skemmtilegt 438,9 fm iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð með góðum gluggafronti. Hús-
næðið skiptist í tæplega 140 fm sal sem
snýr að götu með miklu auglýsingagildi. Á
því rými er dúkur á gólfi. Aftara rýmið er 300
fm og skiptist í sal, eldhús með borðað-
stöðu, skrifstofu, salerni, þvottahús og
geymslu. Rýmið nær í gegnum húsnæði og
er því mjög bjart. Góð aðkoma er að hús-
næðinu og malbikuð bílastæði. Búið er að
steypuviðgera húsið að framan og stendur
til að mála í sumar. VERÐ 34 MILLJ.
Birt flatarmál hverrar einingar er ca 26,3 fm. Eignin skilast fullbúin að innan
sem utan samkvæmt eftirfarandi lýsingu. Eignin er með bílskúrshurð sem er
240 cm á breidd og 259 cm á hæð sem verða fullfrágengnar með innbrennd-
um hvítum lit. (fulningahurðir). Gólfið verður vélslípað, með vatnsniðurfalli og
niðurfalli fyrir skolvask. Að innan verður hver eining klædd með aluzink. Ofn
verður í hverri einingu og er hiti sameiginlegur. Lagt er fyrir heitu og köldu
vatni. Raflagnir verða fullfrágengnar og verður sér mælir fyrir hverja einingu.
Athugið að lagt er fyrir þriggja fasa rafmagni í töflu. Eignin skilast að öllu leiti
fullfrágengin að utan með malbikaðri lóð og einnig verður svæðið girt af. Renn-
ur og niðurföll verða frágengin. Þak er klætt með viðurkenndum þakdúk og
fullfrágengið. Að utan verða húsin klædd með aluzink. Salernisaðstaða verður
sameiginleg í vesturenda þess húss sem er í miðjunni, en samtals verða hús-
in fimm. Í eignaskiptasamningi er gerð sú krafa að ekki er heimilt að geyma
muni utandyra. Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á, en
það er 0.3% af brunabótamati.
Skoðið teikningar og allar nánari upplýsingar á
skur.is
GEYMSLUSKÚRAR
AÐ MÓHELLU 4 HAFNARFIRÐI
HÆÐIR
STRANDGATA - 220 HAFNAR-
FIRÐI Stórglæsileg 191 fm íbúðar-
hæð á 3. hæð í miðbæ Hafnarfjarðar.
Íbúðin er öll endurgerð að innan. Stór-
glæsilegt baðherbergi. Þrjú stór svefn-
herbergi. U.þ.b. 90 fm stofa með 4 m.
lofthæð, Bose hljóðkerfi. Tilbúin til af-
hendingar .
VERÐ 37,5 millj.
EINBÝLI
ÞVERÁS - 110 ÁRBÆ 210 fm ein-
býli þar af 37,7 fm bílskúr á þessum vin-
sæla stað. 5 svefnherbergi, stofa og
sjónvarpshol. Suður verönd.
Verð 39 millj.
AÐEINS 1 ÍBÚÐ EFTIR
Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar, en án gólfefna nema flísar á baði og
sérþvottahúsi. Vandaðar innréttingar. Öll sameign frágengin. Til afhend-
ingar í júni 2005.
Frábær staðsetning, stutt í leikskóla, grunnskóla, íþróttir og aðra
þjónustu sem býðst á svæðinu. Teikningar og skilalýsing á skrifstof-
unni okkar að Strandgötu 41 í gamla ì Skálanum.
VERÐ:
3ja herbergja íbúðir 105,9 fm 107,8 fm kr. 19,8 millj. - 20,3 millj.
MJÖG TRAUSTUR BYGGINGAVERKTAKI
N Ý J A R Í B Ú Ð I R
AÐ DAGGARVÖLLUM 6