Fréttablaðið - 06.06.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 06.06.2005, Blaðsíða 33
17MÁNUDAGUR 6. júní 2005 Fjölbreytt úrval sumarhúsalóða og landspildna á bökkum Ytri Rangár Sumarhúsalóðir við Heklurætur. Svínhagi Ytri Rangá er um 100 km akstur frá Reykjavík. Lóðir fyrir frístundabyggð eru af ýms- um stærðum. Flestar lóðirnar eru á bilinu 1-2 ha. Nokkrar lóðir í Höfðahrauni eru töluvert stærri, eða allt að 7 ha, en þær eru hugsaðar til uppgræðslu. Almennt séð eru vel grónar lóðir og kjarri vaxnar lóðir minni en þær sem eru lítt grónar. Nánari uppl. á www.heklubyggd.is 4483 SUÐURHÓLAR - ALLT SÉR Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli með sér suðurgarði. Sérinngangur, forstofa, hol, stofa með útgengi í afgirtan 50 fm suður- garð, eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók. Gangur frá holi, þar er hjónaher- bergi með skápum og gott baðherbergi, tengt fyrir þvottavél og þurrkara. Gott barnaherbergi frá holi. Sér geymsla við inn- gang í íbúðina og almenn sameign á jarð- hæð. Mjög þægileg íbúð í litlu fjölbýli þar sem allt er nánast sér, lítil sameign. Húsið er í góðu ástandi og búið er að klæða gafla. Möguleiki á sólskála. Bílskúrsréttur. V. 17,4 m. 4500 GARÐHÚS - 4RA M. BÍLSKÚR Björt og sérlega vel skipulögð 107 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með innbyggðum bílskúr í litlu fjölbýlishúsi. Hol, stofa með út- gengi á suðursvalir, eldhús með vandaðri innréttingu, flísalagt baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og 3 rúmgóð svefnherbergi. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Bílskúr- inn er innbyggður í húsið. Frábært útsýni til Esjunnar og víðar. Stór og barnvæn lóð. Stutt í alla þjónustu. V. 22,9 m. 4444 ANDRÉSBRUNNUR -LYFTUBLOKK Nýleg 4ra-5 herbergja 126 fm íbúð á 2.hæð í góðri lyftublokk. Forstofa með skápum, þvottahús, hol og sjónvarpshol, borðstofa og stofa með útgengi á suðursvalir. Rúm- gott eldhús með AEG tækjum og innrétting- um frá HIT. 3 svefnherbergi.Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sér sturtuklefa. Flísar á forstofu, eldhúsi baði og þvottahúsi, en plastparket á holi, stofum og herbergjum. 6 íbúðir í stigagangi.Sér stæði í lokaðri bílgeymslu. V. 24,9 m. 4547 ÁLFASKEIÐ HFN - 4RA - 5 HERB. 125 fm björt og rúmgóð 4ra - 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðri blokk ásamt 24 fm bílskúr. Hol með skáp, eldhús með borð- krók og nýlegri innréttingu, þar innaf þvotta- hús og búr, stór stofa með útgengi á suð- vestursvalir, 3 góð svefnherbergi og baðher- bergi. Hægt að bæta við fjórða herbergi úr stofu. Parket og flísar á gólfum. 24 fm bílskúr. V. 20,4 m. 4182 VALLARGATA - INNAN SEILINGAR Frábær 102,4 fm efri sérhæð á útsýnisstað í Sandgerði - “innan seilingar”. Íbúðin skiptist í ; fremri forstofu, stiga, hol, stórt eldhús með nýlegri fallegri innréttingu og borðkrók, búr þar innaf með þvottaaðstöðu, stofu, flísalagt baðherbergi með glugga og 4 svefnherbergi. Á gólfum eru flísar og nýtt parket. Gott geymsluris er yfir allri hæðinni. Stórar suðursvalir. Geymsluherbergi við inn- ganginn. Húsið er nýlega málað að utan og nýlegt járn er á þaki. Stór og vel hirtur garður. GÓÐ EIGN Á FRÁBÆRU VERÐI. Góðir möguleikar á lánum. V. 10,7 m. 3941 VATNSNESVEGUR-KEFLAVÍK 4RA HERB. EFRI SÉRHÆÐ Í TVÍBÝLI ÁSAMT STÓRUM BÍLSKÚR OG HERBERGI Í KJALLARA. Forstofa flísar á gólfi. Hol parket á gólfi, hengi. Eldhús parket, dökk innrétting með nýrri borðplötu, ný eldavél. Baðherbergi dúkar á gólfi, flísar á veggjum, baðkar, innrétting. Stofa parket, útgengt út á svalir. Svefnherb, spónaparket, Svefnher- berbergi, dúkur á gólfi Svefnherb.dúkur á gólfi. Kjallari: Geymslur, sameiginlegt þvottahús, salerni og ca. 20m≤ herbergi með teppi á gólfi. Bílskúr: Hiti, rafmagn og bílskúrshurðaropnari. V. 15,9 m. 4610 GARÐBRAUT-GARÐI Einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr og auka íbúð í kjallara. Forstofa,dúkur á gólfi. Bað- herbergi,dúkur á gólfi,sturta.Gangur,parket á gólfi. Hjónaherbergi,parket á gólfi. Eldhús með hvítri innréttingu,borðkrókur. Barna- herbergi,parket á gólfi. Stofa og borð- stofa,parket á gólfi. ‘I kjallara er sér 3ja her- bergja í búð.Forstofa,gangur,tvö rúmgóð herbergi,stórt baðherbergi,eldhús með nýlegri innréttingu,stofa,parket og teppi á gólfi. 40 fm bílskúr. Húsið er klætt með steni á 3 vegu. Nýlegir ofnar og innihurðir.Stór lóð. V. 16,5 m. 4594 HEILSÁRSHÚS Í GRÍMSNESI Nýtt 74 fermetra heilsárshús í landi Brjáns- staða í Grímsnesi. Staðsett á tæplega 5000 fermetra eignarlóð á þessum eftirsótta sum- ardvalarstað.Hægt er að fá húsið afhent fokhelt eða lengra komið allt eftir óskum kaupanda. V.11.8 4468 SUMARHÚSALÓÐIR VIÐ FLÚÐIR Sumarhúslóðir í landi Reykjadals Hruna- mannahreppi. Lóðirnar standa í dalverpi 6 km frá Flúðum. Innan skipulags eru komnir vegir og búið að leggja í vegi fyrir heitt og kalt vatn ásamt rafmagni. Lóðirnar eru leigulóðir og er ársleigan 35 þús kr. Stærð lóða er 0,3-0,5 ha. 4593 FAXAFEN - SKIPTI Á MINNI EIGN Í einkasölu ca 700 fm verslunar- og skrif- stofuhúsnæði á jarðhæð (áður Tölvu- og viðskiptaskóli). Eignin skiptist í forstofu, móttöku og 7 til 8 vinnustofur, eldhús og snyrtingar. Allar innréttingar og umbúnaður sérlega vandaður, rafmagn og tölvutenging- ar nýlegar, gott loftræstikerfi. Möguleg skipti á minni eign. 3888 UNUFELL - 4RA HERB. LAUS 4ra herbergja 97 fm rúmgóð íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús. Hol með ágætum skápum, gangur, rúmgott eldhús með fallegum ljós- um innréttingum, lagt f. uppþvottavél, sér- þvottahús innaf eldhúsi, rúmgóð stofa m.út- gengi á góðar austursvalir. Flísalagt baðher- bergi með baðkari og þrjú ágæt svefnher- bergi, skápar í tveimur herbergjum.Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla á jarðhæð ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu. Snyrtileg sameign. V. 15,4 m. 4520 AUSTURBERG - GÓÐ 3JA HERB. 3ja herbergja 91 fm íbúð á 3. hæð. Sér inn- gangur af svölum í forstofu,flísar á gólfi. Svefnherbergi,dúkur á gólfi. Gangur,parket á gólfi. Eldhús með viðarinnréttingu/borð- krókur. Stór stofa,parket á gólfi. Stórar sval- ir. Rúmgott hjónaherbergi,dúkur á gólfi. Baðherbergi,flísar á gólfi,baðkar. Góð geymsla. V. 16,5 m. 4588 KRUMMAHÓLAR - M. BÍLSKÚR Góð og björt 91,9 fm endaíbúð á 3.hæð í lyftuhúsi og 25 fm bílskúr. Komið er inn í for- stofu/hol með flísum á gólfi, hjónaherbergi með plássgóðum fataskáp, parket á gólfi, svefnherbergi, parket á gólfi, barnaherbergi, parket á gólfi og baðherbergi með baðk- ari/sturtu, flísar á gólfi, úr holi er komið inn í borðstofu, eldhús með tengingu fyrir þvotta- vél og þurrkara og stofu í einu stóru rými og útgengt út á stórar suðursvalir. V. 20,5 m. 4578 SÚLUHÓLAR - GÓÐ 3JA HERB. Góð 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð í snyrtilegu fjölbýli - Mjög gott útsýni. For- stofa með góðum skápum, eldhús með ágætum eldri innréttingum, borðkrókur. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar, góð innrétting, rúmgóð stofa, hjónaherbergi með skápum og útgengi á vestursvalir, barnaherbergi. Flísar á forstofu og baði, ágætt parkett á eldhúsi, stofu og herbergj- um. Sérgeymsla á jarðhæð og sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla og vagnageymslu. Barnvænt umhverfi, leiktæki á lóð. Stutt í alla þjónustu. V. 15,7 m. 4518 KRÍUHÓLAR - LYFTUBLOKK Einstaklingsíbúð á 7. hæð í lyftuhúsi, austur- svalir.Glæsilegt útsýni. Hol, baðherbergi, sturta,opið eldhús með eldri innréttingu, opið í stofu/herbergi, útgangur út á yfir- byggðar austursvalir. Flísar á öllum gólf- um.Sérgeymsla í kjallara. Í sameign er fryst- ir, þvotta- og þurrkherbergi með sameigin- legum vélum. Sameign mjög snyrtileg, nýleg teppi. Hús í góðu viðhaldi, nýleg klæðning og yfirbyggðar svalir.LAUS STRAX. V. 9,9 m. 4528 3JA HERBERGJA Búðargerði - 108 Rvk. Ósam- þykkt 3ja herbergja íbúð.Flísalagt hol. Stofa,flísar á gólfi. Þvottaherb/sturta. Tvö svefnherbergi. Eldhús. Baðherbergi innaf. V. 9,8 m. 4429 LANDIÐ Þóroddsstaðir-Grímsnesi 6.540 fm leigulóð í landi Þóroddsstaða Grímsnesi. Lóðin liggur við þjóðveg 37 sem liggur að Laugavatni og er númer 18 í skipulögðu svæði. Kalt vatn liggur að lóð- inni og stutt í rafmagn og heitt vatn. V. 1 m. 4550 Heiðarvegur-Keflavík Efri 92 fm sérhæð. Sér inngangur. Stigi upp á hæð- ina,teppi á stiga. Gangur,parket á gólfi. Baðherbergi,flísalagt,innrétting baðkar. Tengi f.þvottav.og þurrkara. Barnaher- bergi,dúkur á gólfi. Rúmgott hjónaher- bergi,parket á gólfi,skápur eftir vegg. Eld- hús með eldri innréttingu,borðkrókur.Rúm- góð stofa,parket á gólfi. Sér 9 fm útigymsla. Skipt hefur verið um þak og húsið sprungu- viðgert. V. 9,3 m. 4478 Hallkelshólar - Grímsnesi Snyrtilegt 43 fm sumarhús í landi Hallkels- hóla í Grímsnesi. Leigulóð 0,6 ha. Stofa, eldhús, baðherbergi með sturtu og tvö svefnherb. V. 7,9 m. 3976 VANTAR ! VANTAR ! VANTAR ! • Vantar raðhús í Fellahverfi • Vantar íbúð í lyftublokk nálægt þjónustu aldraðra • Vantar góða 4ra svefnherbergja íbúð • Vantar 3ja-4ra herbergja íbúð 101 eða 107 • Vantar 2ja íbúða hús í Reykjanesbæ • Vantar raðhús í Fossvogi • Vantar sérbýli í Árbæjarhverfi • Vantar sérbýli með bílskúr • Vantar einbýlishús í Grafarvogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.