Fréttablaðið - 06.06.2005, Page 33

Fréttablaðið - 06.06.2005, Page 33
17MÁNUDAGUR 6. júní 2005 Fjölbreytt úrval sumarhúsalóða og landspildna á bökkum Ytri Rangár Sumarhúsalóðir við Heklurætur. Svínhagi Ytri Rangá er um 100 km akstur frá Reykjavík. Lóðir fyrir frístundabyggð eru af ýms- um stærðum. Flestar lóðirnar eru á bilinu 1-2 ha. Nokkrar lóðir í Höfðahrauni eru töluvert stærri, eða allt að 7 ha, en þær eru hugsaðar til uppgræðslu. Almennt séð eru vel grónar lóðir og kjarri vaxnar lóðir minni en þær sem eru lítt grónar. Nánari uppl. á www.heklubyggd.is 4483 SUÐURHÓLAR - ALLT SÉR Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli með sér suðurgarði. Sérinngangur, forstofa, hol, stofa með útgengi í afgirtan 50 fm suður- garð, eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók. Gangur frá holi, þar er hjónaher- bergi með skápum og gott baðherbergi, tengt fyrir þvottavél og þurrkara. Gott barnaherbergi frá holi. Sér geymsla við inn- gang í íbúðina og almenn sameign á jarð- hæð. Mjög þægileg íbúð í litlu fjölbýli þar sem allt er nánast sér, lítil sameign. Húsið er í góðu ástandi og búið er að klæða gafla. Möguleiki á sólskála. Bílskúrsréttur. V. 17,4 m. 4500 GARÐHÚS - 4RA M. BÍLSKÚR Björt og sérlega vel skipulögð 107 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með innbyggðum bílskúr í litlu fjölbýlishúsi. Hol, stofa með út- gengi á suðursvalir, eldhús með vandaðri innréttingu, flísalagt baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og 3 rúmgóð svefnherbergi. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Bílskúr- inn er innbyggður í húsið. Frábært útsýni til Esjunnar og víðar. Stór og barnvæn lóð. Stutt í alla þjónustu. V. 22,9 m. 4444 ANDRÉSBRUNNUR -LYFTUBLOKK Nýleg 4ra-5 herbergja 126 fm íbúð á 2.hæð í góðri lyftublokk. Forstofa með skápum, þvottahús, hol og sjónvarpshol, borðstofa og stofa með útgengi á suðursvalir. Rúm- gott eldhús með AEG tækjum og innrétting- um frá HIT. 3 svefnherbergi.Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sér sturtuklefa. Flísar á forstofu, eldhúsi baði og þvottahúsi, en plastparket á holi, stofum og herbergjum. 6 íbúðir í stigagangi.Sér stæði í lokaðri bílgeymslu. V. 24,9 m. 4547 ÁLFASKEIÐ HFN - 4RA - 5 HERB. 125 fm björt og rúmgóð 4ra - 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðri blokk ásamt 24 fm bílskúr. Hol með skáp, eldhús með borð- krók og nýlegri innréttingu, þar innaf þvotta- hús og búr, stór stofa með útgengi á suð- vestursvalir, 3 góð svefnherbergi og baðher- bergi. Hægt að bæta við fjórða herbergi úr stofu. Parket og flísar á gólfum. 24 fm bílskúr. V. 20,4 m. 4182 VALLARGATA - INNAN SEILINGAR Frábær 102,4 fm efri sérhæð á útsýnisstað í Sandgerði - “innan seilingar”. Íbúðin skiptist í ; fremri forstofu, stiga, hol, stórt eldhús með nýlegri fallegri innréttingu og borðkrók, búr þar innaf með þvottaaðstöðu, stofu, flísalagt baðherbergi með glugga og 4 svefnherbergi. Á gólfum eru flísar og nýtt parket. Gott geymsluris er yfir allri hæðinni. Stórar suðursvalir. Geymsluherbergi við inn- ganginn. Húsið er nýlega málað að utan og nýlegt járn er á þaki. Stór og vel hirtur garður. GÓÐ EIGN Á FRÁBÆRU VERÐI. Góðir möguleikar á lánum. V. 10,7 m. 3941 VATNSNESVEGUR-KEFLAVÍK 4RA HERB. EFRI SÉRHÆÐ Í TVÍBÝLI ÁSAMT STÓRUM BÍLSKÚR OG HERBERGI Í KJALLARA. Forstofa flísar á gólfi. Hol parket á gólfi, hengi. Eldhús parket, dökk innrétting með nýrri borðplötu, ný eldavél. Baðherbergi dúkar á gólfi, flísar á veggjum, baðkar, innrétting. Stofa parket, útgengt út á svalir. Svefnherb, spónaparket, Svefnher- berbergi, dúkur á gólfi Svefnherb.dúkur á gólfi. Kjallari: Geymslur, sameiginlegt þvottahús, salerni og ca. 20m≤ herbergi með teppi á gólfi. Bílskúr: Hiti, rafmagn og bílskúrshurðaropnari. V. 15,9 m. 4610 GARÐBRAUT-GARÐI Einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr og auka íbúð í kjallara. Forstofa,dúkur á gólfi. Bað- herbergi,dúkur á gólfi,sturta.Gangur,parket á gólfi. Hjónaherbergi,parket á gólfi. Eldhús með hvítri innréttingu,borðkrókur. Barna- herbergi,parket á gólfi. Stofa og borð- stofa,parket á gólfi. ‘I kjallara er sér 3ja her- bergja í búð.Forstofa,gangur,tvö rúmgóð herbergi,stórt baðherbergi,eldhús með nýlegri innréttingu,stofa,parket og teppi á gólfi. 40 fm bílskúr. Húsið er klætt með steni á 3 vegu. Nýlegir ofnar og innihurðir.Stór lóð. V. 16,5 m. 4594 HEILSÁRSHÚS Í GRÍMSNESI Nýtt 74 fermetra heilsárshús í landi Brjáns- staða í Grímsnesi. Staðsett á tæplega 5000 fermetra eignarlóð á þessum eftirsótta sum- ardvalarstað.Hægt er að fá húsið afhent fokhelt eða lengra komið allt eftir óskum kaupanda. V.11.8 4468 SUMARHÚSALÓÐIR VIÐ FLÚÐIR Sumarhúslóðir í landi Reykjadals Hruna- mannahreppi. Lóðirnar standa í dalverpi 6 km frá Flúðum. Innan skipulags eru komnir vegir og búið að leggja í vegi fyrir heitt og kalt vatn ásamt rafmagni. Lóðirnar eru leigulóðir og er ársleigan 35 þús kr. Stærð lóða er 0,3-0,5 ha. 4593 FAXAFEN - SKIPTI Á MINNI EIGN Í einkasölu ca 700 fm verslunar- og skrif- stofuhúsnæði á jarðhæð (áður Tölvu- og viðskiptaskóli). Eignin skiptist í forstofu, móttöku og 7 til 8 vinnustofur, eldhús og snyrtingar. Allar innréttingar og umbúnaður sérlega vandaður, rafmagn og tölvutenging- ar nýlegar, gott loftræstikerfi. Möguleg skipti á minni eign. 3888 UNUFELL - 4RA HERB. LAUS 4ra herbergja 97 fm rúmgóð íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús. Hol með ágætum skápum, gangur, rúmgott eldhús með fallegum ljós- um innréttingum, lagt f. uppþvottavél, sér- þvottahús innaf eldhúsi, rúmgóð stofa m.út- gengi á góðar austursvalir. Flísalagt baðher- bergi með baðkari og þrjú ágæt svefnher- bergi, skápar í tveimur herbergjum.Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla á jarðhæð ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu. Snyrtileg sameign. V. 15,4 m. 4520 AUSTURBERG - GÓÐ 3JA HERB. 3ja herbergja 91 fm íbúð á 3. hæð. Sér inn- gangur af svölum í forstofu,flísar á gólfi. Svefnherbergi,dúkur á gólfi. Gangur,parket á gólfi. Eldhús með viðarinnréttingu/borð- krókur. Stór stofa,parket á gólfi. Stórar sval- ir. Rúmgott hjónaherbergi,dúkur á gólfi. Baðherbergi,flísar á gólfi,baðkar. Góð geymsla. V. 16,5 m. 4588 KRUMMAHÓLAR - M. BÍLSKÚR Góð og björt 91,9 fm endaíbúð á 3.hæð í lyftuhúsi og 25 fm bílskúr. Komið er inn í for- stofu/hol með flísum á gólfi, hjónaherbergi með plássgóðum fataskáp, parket á gólfi, svefnherbergi, parket á gólfi, barnaherbergi, parket á gólfi og baðherbergi með baðk- ari/sturtu, flísar á gólfi, úr holi er komið inn í borðstofu, eldhús með tengingu fyrir þvotta- vél og þurrkara og stofu í einu stóru rými og útgengt út á stórar suðursvalir. V. 20,5 m. 4578 SÚLUHÓLAR - GÓÐ 3JA HERB. Góð 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð í snyrtilegu fjölbýli - Mjög gott útsýni. For- stofa með góðum skápum, eldhús með ágætum eldri innréttingum, borðkrókur. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar, góð innrétting, rúmgóð stofa, hjónaherbergi með skápum og útgengi á vestursvalir, barnaherbergi. Flísar á forstofu og baði, ágætt parkett á eldhúsi, stofu og herbergj- um. Sérgeymsla á jarðhæð og sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla og vagnageymslu. Barnvænt umhverfi, leiktæki á lóð. Stutt í alla þjónustu. V. 15,7 m. 4518 KRÍUHÓLAR - LYFTUBLOKK Einstaklingsíbúð á 7. hæð í lyftuhúsi, austur- svalir.Glæsilegt útsýni. Hol, baðherbergi, sturta,opið eldhús með eldri innréttingu, opið í stofu/herbergi, útgangur út á yfir- byggðar austursvalir. Flísar á öllum gólf- um.Sérgeymsla í kjallara. Í sameign er fryst- ir, þvotta- og þurrkherbergi með sameigin- legum vélum. Sameign mjög snyrtileg, nýleg teppi. Hús í góðu viðhaldi, nýleg klæðning og yfirbyggðar svalir.LAUS STRAX. V. 9,9 m. 4528 3JA HERBERGJA Búðargerði - 108 Rvk. Ósam- þykkt 3ja herbergja íbúð.Flísalagt hol. Stofa,flísar á gólfi. Þvottaherb/sturta. Tvö svefnherbergi. Eldhús. Baðherbergi innaf. V. 9,8 m. 4429 LANDIÐ Þóroddsstaðir-Grímsnesi 6.540 fm leigulóð í landi Þóroddsstaða Grímsnesi. Lóðin liggur við þjóðveg 37 sem liggur að Laugavatni og er númer 18 í skipulögðu svæði. Kalt vatn liggur að lóð- inni og stutt í rafmagn og heitt vatn. V. 1 m. 4550 Heiðarvegur-Keflavík Efri 92 fm sérhæð. Sér inngangur. Stigi upp á hæð- ina,teppi á stiga. Gangur,parket á gólfi. Baðherbergi,flísalagt,innrétting baðkar. Tengi f.þvottav.og þurrkara. Barnaher- bergi,dúkur á gólfi. Rúmgott hjónaher- bergi,parket á gólfi,skápur eftir vegg. Eld- hús með eldri innréttingu,borðkrókur.Rúm- góð stofa,parket á gólfi. Sér 9 fm útigymsla. Skipt hefur verið um þak og húsið sprungu- viðgert. V. 9,3 m. 4478 Hallkelshólar - Grímsnesi Snyrtilegt 43 fm sumarhús í landi Hallkels- hóla í Grímsnesi. Leigulóð 0,6 ha. Stofa, eldhús, baðherbergi með sturtu og tvö svefnherb. V. 7,9 m. 3976 VANTAR ! VANTAR ! VANTAR ! • Vantar raðhús í Fellahverfi • Vantar íbúð í lyftublokk nálægt þjónustu aldraðra • Vantar góða 4ra svefnherbergja íbúð • Vantar 3ja-4ra herbergja íbúð 101 eða 107 • Vantar 2ja íbúða hús í Reykjanesbæ • Vantar raðhús í Fossvogi • Vantar sérbýli í Árbæjarhverfi • Vantar sérbýli með bílskúr • Vantar einbýlishús í Grafarvogi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.