Fréttablaðið - 28.06.2005, Side 18

Fréttablaðið - 28.06.2005, Side 18
Upphitun Afar mikilvægt er að hita sig upp fyrir líkamleg átök til þess að koma í veg fyrir meiðsl. Hægt er að hita upp með léttri göngu og einföldum teygjum. Aðeins þarf að ná hjartslættinum upp án þess að reyna of mikið á sig.[ ] Sykurlaus jógúrt! Hreina lífræna jógúrtin frá Biobú er framleidd án sykurs. A›eins er nota›ur lífrænn hrásykur í ö›rum jógúrt tegundum frá Biobú. Biobú ehf. • Stangarhyl 3a • Sími: 587 4500 • Netfang: biobu@biobu.is • www.biobu.is w w w .b io bu .is v ar k os in n be st i í sl en sk i b æ nd av ef ur in n Ný tæki - Betra verð! 17.900.-kr. kr. 12.900.- 100% hreinn fyrir þig SMOOTHIE ávaxtadrykkur Arka • Sími 899 2363 ROPE YOGA Bæjarhraun 22 / 220 Hafnarfjörður / 3. hæð til vinstri Kennari Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir. Skráning er hafin í síma 555-3536 eða 694-2595 ropeyoga@internet.is stöðin Bæjarhrauni 22 Júlí tilboð Ótakmörkuð mæting á aðeins 7.900 kr. Opið virka daga kl. 10-20 laugardaga kl. 10-17 Opið 8-24 alla daga í Lágmúla og Smáratorgi YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, s. 5885711 og 6946103 YOGA YOGA SUMARYOGA Líkamsæfingar, öndunaræfingar slökun og hugleiðsla Sértímar fyrir barnshafandi Allir yoga unnendur velkomnir www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Engin rotvarnarefni! Enginn sykur! Gerlaus! Fæst í öllum helstu matvöruverslunum Erum flutt að Skólavörðustíg 16 í stærra og glæsilegra húsnæði. Margar nýjar vörur og tilboð. *tilbúnir réttir beint í ofninn, *ekta ítalskur ís og margt fleira. Verið velkomin á Skólavörðustíginn Yggdrasill Lífrænt ræktaðar vörur frá 1986 • S: 562 4082 NÆTURBRENNSLA Undraverður árangur H Á G Æ Ð A A M E R ÍS K F Æ Ð U B Ó T A R E F N I 3 hylki fyrir svefn Fæst í apótekum,heilsubúðum og matvöruverslunum Feður sem þjást af þunglyndi geta haft slæm áhrif á tilfinningalegan þroska barna sinna. Mörg okkar kannast við að hafa heyrt að stórhættulegt sé að kyngja tyggigúmmí því það taki mörg ár að melta tyggjóð eða að það stífli melt- ingarkerfið. Þrátt fyrir að það sé ekki satt er ekki ætlast til þess að maður kyngji tyggigúmmi. Algengasta innihald tyggigúmmís er syk- ur, grunnefni, síróp, bragð- efni, litarefni og mýkingarefni eins og til dæmis grænmetisolía. Grunnefnið er efnasam- setning sem leysist ekki upp en kemur bragðefnunum til skila, og samanstendur af plasti, gúmmíi og latexi. Sætuefni sem eru sett í tyggigúmmí í stað sykurs eins og sorbitol og xylitol geta valdið niðurgangi ef mikið af tyggigúmminu er gleypt á skömmum tíma. Feður þjást líka af fæðingarþunglyndi Áhrif fæðingarþunglyndis feðra á börn þeirra eru ótví- ræð og lýsa sér í hegðunar- vanda og tilfinningalegum vanþroska þeirra síðar á lífs- leiðinni. Prófessorar við háskólana í Bristol og Oxford komust að þessum niður- stöðum eftir rannsókn sem lauk ný- verið. Þeir segja fæðingarþung- lyndi algengara meðal feðra en talið var og leggja til að starfsfólk heil- brigðisstétta sé betur vakandi fyrir vandamálinu. Um 8.400 nýbakaðir feður tóku þátt í rannsókninni og í ljós kom að 3,6%, eða 303 feðranna, þjáðust af þunglyndi 8 vikum eftir fæðingu barnsins. Þunglyndið lýsti sér í kvíða, geðsveiflum og pirringi. Rannsóknin var gerð á þriggja og hálfs árs börnum og þættir eins og depurð, áhyggjur og hegðunar- vandamál voru skoðuð í ljósi þung- lyndis feðranna. Drengir komu verr út úr rannsókninni en stúlkur, en dr. Ramchandi, einn þeirra sem stóð að rannsókninni, rekur það til þess að feður sinna drengjum sínum á ann- an hátt en stúlkum. „Áhrif feðra á ung börn hafa verið vanmetin, en nú er kominn tími til þess að taka það vandamál alvarlega,“ sagði pró- fessorinn. Fylltu á járnbirgðir líkamans HÆGT ER AÐ TRYGGJA AÐ LÍKAM- INN FÁI NÆGILEGT JÁRN MEÐ ÞVÍ AÐ BORÐA JÁRNRÍKA FÆÐU. Járnskortur lýsir sér í þreytu, sleni og svima og getur verið hvimleitt vandamál. Konur á barneignaraldri þurfa að passa sérstaklega vel upp á járnið enda missa þær blóð einu sinni í mánuði. Járn er afar mikil- vægt fyrir barnshafandi konur. Hægt er að fá járntöflur í apótekum en einnig má fylla á járnbirgðir líkam- ans með því að velja rétta fæðu. 1. Borðaðu kjúkling, fisk, egg og rautt kjöt. Þessar fæðutegundir innihalda mikið járn. Blóð er járn- ríkt og því getur hvers kyns inn- matur eins og hjörtu, lifur og blóðmör, verið góður kostur til að birgja sig upp af járni. 2. Ef þig langar í snakk fáðu þér þá járnríka þurrkaða ávexti eins og apríkósur, sveskjur, ferskjur og rúsínur. 3. Byrjaðu daginn með því að fá þér járnríkt morgunkorn eða brauð- meti í morgunmat. Gróft korn inniheldur mikið járn. 4. Borðaðu líka mat sem inni- heldur hvort tveggja járn og C-vítamín s.s. spergilkál. 5. Þegar þú borðar járnríkan mat skaltu einnig tryggja að þú fáir nægilegt magn af C-vítamíni. C- vítamín er nauðsynlegt til þess að vinna járnið úr fæðunni. Spínat- salat með appelsínubátum er til dæmis góður kostur. 6. Notaðu potta úr steyptu stáli við eldamennskuna. Þegar eldað er í slíkum pottum leys- ist örlítið járn út í fæðuna. 7. Drekktu te milli máltíða en ekki með mat. Te inniheldur tannín sem hindrar upptöku járns í lík- amanum. Jurtate er góður kost- ur. Stíflar ekki meltingarfærin Ekki er hættulegt að kyngja tyggjó en vissara að gera það ekki.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.