Fréttablaðið - 28.06.2005, Page 27

Fréttablaðið - 28.06.2005, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 28. júní 2005 tilboð á tjöldum Malta Plus 5 manna Fjölskyldu- kúlutjald. Stórt fortjald með dúk (1,9 m lofthæð). Sumartilboð 24.990 kr. Verð áður 29.990 kr. Como 4 manna Fjölskyldutjald með tveimur svefntjöldum. Fortjald á milli svefntjaldanna (1,9 m lofthæð). Sumartilboð 14.990 kr. Verð áður 19.990 kr. Cleveland 5 manna Fjölskyldu- kúlutjald. Flott fortjald með tveimur gluggum (2 m lofthæð). Sumartilboð 11.990 kr. Verð áður 19.990 kr. Vigo Plus 6 manna Fjölskyldu- kúlutjald með þremur svefntjöldum. Stórt fortjald með dúk milli svefntjaldanna (1,9 m lofthæð). Sumartilboð 29.990 kr. Verð áður 34.990 kr. Erum með allt til jarðvinnu, 2 – 16 tonna jarðvinnuvélar, Trailer og Flatvagn. og einnig kjarnabora allt að 250mm, S: 431-2529 gsm: 894-0053 fax: 431-3529 E-mail: juliuso@simnet.is 1 1 . H V E R V I N N U R Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu komin/n í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Glæsilegur War of the worlds varningur DVD myndir • Coca Cola • Margt fleira SENDU SMS SKEYTIÐ JA WWF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vöxtur tekur við af örlitlum samdrætti. Tvö þúsund ný störf hafa orðið til á síðustu 12 mánuðum að því er kemur fram í Morgunkornum Ís- landsbanka. 158 þúsund manns voru starfandi í lok ársins 2004 í stað 156 þúsund árið áður. Árin 2003 og 2002 dróst fjöldi vinnandi fólks saman og hefur því kröftug- ur vöxtur tekið við af örlitlum samdrætti. Í Morgunkornum Ís- landsbanka segir að til grundvall- ar liggi kröftugur hagvöxtur sem þrátt fyrir mikinn framleiðnivöxt olli því að fjöldi starfandi fólks var um tvö þúsundum meiri í fyrra en árið þar á undan. -dh Störfum fjölgar um tvö flúsund VINNANDI MENN Kröftugur vöxtur tekur við af örlitlum samdrætti. Vi›skipti Serafin Shipping sko›u› Fjármálaeftirlitið skoðar hvort farið hafi verið að settum reglum. Fjármálaeftirlitið er með til skoðunar, eftir ábendingu frá Kauphöll Íslands, aðkomu Ser- afin Shipping að sameiningu Sjóvíkur og Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Icelandic Group. Serafin eignaðist yfir sex prósent hlut í sameinuðu fé- lagi í skiptum fyrir hlut sinn í Sjóvík. Þrátt fyrir að rjúfa fimm prósent eignarmúrinn gáfu for- svarsmenn Serafin Kauphöllinni ekki lögbundnar upplýsingar. Í staðinn var hlutnum skipt strax á milli tveggja félaga, Fordace Limited og Deeks Associates. Serafin varð við sameining- una sjötti stærsti hluthafinn í Icelandic Group. Hluthafar í Icelandic Group og aðrir fjár- festar hafa engar upplýsingar fengið um hver eigandi félags- ins var. Samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti varðar það sektum að brjóta gegn ákvæð- um laga um flöggunarskyldu, sem myndast þegar aðili eignast meira en fimm prósent í fyrir- tæki í Kauphöllinni. – bg HLUTHAFAR Á FUNDI ICELANDIC GROUP Hluthafar hafa ekki hugmynd um hver varð sjötti stærsti hluthafinn í félaginu þeirra.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.