Fréttablaðið - 28.06.2005, Blaðsíða 36
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Pétur kanína (2:3)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00
Perfect Strangers 13.25 George Lopez 3
13.50 Married to the Kellys 14.15 Kóngur um
stund 14.40 Extreme Makeover 15.25 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
20.55
JÓHANNES PÁLL II. Hér er á ferð bandarísk
heimildarmynd um Jóhannes Pál II páfa sem var
gerð meðan hann lifði enn.
▼
Fræðsla
20.00
FEAR FACTOR. Hér er á ferð hundraðasti þáttur-
inn í röðinni en hann var tekinn upp í New York.
▼
Raunveruleiki
20.00
SEINFELD. Þá er þessi vinsæli þáttur aftur
kominn á skjáinn.
▼
Skemmtun
21:00
BRÚÐKAUPSÞÁTTURINN JÁ. Elín María Björns-
dóttir talar við brúðhjón og það helsta sem
tengist brúðkaupum.
▼
Lífsstíll
20.00 &
21.00
GOLFKVÖLD. Fyrst er Stjörnugolf sýnt og síðan
er sýnt frá Ostamótinu sem haldið var á Garða-
velli á Akranesi síðustu helgi.
▼
Íþróttir
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Fear Factor (11:31)
20.45 Las Vegas 2 (24:24)
21.30 Shield (10:13) (Sérsveitin 4) The Shield
gerist í Los Angeles og fjallar um sveit
lögreglumanna sem virðist hafa nokk-
uð frjálsar hendur. Vic er ekki lengur
aðalmaðurinn og verður að lúta stjórn
nýja yfirmannsins, Monicu Rawling.
Stranglega bönnuð börnum.
22.15 Navy NCIS (15:23) (Glæpadeild sjó-
hersins) Sjóhernum er svo annt um
orðspor sitt að starfandi er sérstök
sveit sem rannsakar öll vafasöm mál
sem tengjast stofnuninni. Bönnuð
börnum.
23.00 Twenty Four 4 (Strangl. b. börnum)
23.45 Cold Case 2 (B. börnum) 0.30 Twelve
Monkeys (Strangl. b. börnum) 2.35 Fréttir og
Ísland í dag 3.55 Ísland í bítið 5.55 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TíVí
18.30 Gló magnaða (13:19)
19.00 Fréttir og íþróttir
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood (11:22) (Everwood II)
20.55 Jóhannes Páll II Heimildarmynd um
Jóhannes Pál II páfa.
22.00 Tíufréttir
22.20 Rannsókn málsins VI (1:2) (Trial And
Retribution, Ser. 6)Bresk sakamála-
mynd frá 2002 þar sem lögreglan fær
til rannsóknar sérlega snúið sakamál.
Leikstjóri er Ferdinand Fairfax og með-
al leikenda eru Kate Buffery, David
Hayman, Jacqueline Tong og Tim
McInnerny. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna. Seinni hlutinn verður
sýndur að viku liðinni.
0.00 Kastljósið 0.30 Dagskrárlok
23.30 Miami Uncovered 0.20 Friends (2:24)
0.45 Kvöldþáttur 1.30 Seinfeld (2:5)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Íslenski listinn Jónsi í Svörtum Fötum
fer með okkur í gegnum vinsælustu
lög vikunnar.
19.30 Game TV Allt það sem þú vilt vita um
tölvur og tölvuleiki.
20.00 Seinfeld (2:5)
20.30 Friends (2:24)
21.00 Joan Of Arcadia (1:23) Sagan af Jó-
hönnu af Örk færð í nútímann. Tán-
ingsstelpan Joan er nýflutttil smábæj-
arins Arcadia þegar skrítnar uppákom-
ur fara að henda hana.
22.00 Kvöldþáttur Beinskeyttur spjall- og
skemmtiþáttur þar sem viðburðir
dagsins eru hafðir að háði og spotti.
22.45 David Letterman
23.30 The Contender (e) 0.15 Cheers (e)
0.40 Boston Public 1.20 John Doe 1.35
Óstöðvandi tónlist
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 The Biggest Loser Í þáttunum keppa
offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna
einkaþjálfara um hverjum gengur best
að megra sig og halda reglurnar.
20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Sjötta sumar-
ið í röð fylgist Elín María Björnsdóttir
með fólki sem hyggst ganga í hjóna-
band.
22.00 CSI: Miami Horatio Cane fer fyrir fríð-
um flokki réttarrannsóknafólks sem
rannsakar morð og limlestingar í Mi-
ami.
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum
af öllum gerðum í sjónvarpssal.
17.55 Cheers 18.20 One Tree Hill (e)
6.00 Deliver Us from Eva 8.00 Tuck Everlasting
10.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her
12.00 Two Can Play That Game 14.00 Deliver Us
from Eva 16.00 Tuck Everlasting 18.00 Thing You
Can Tell Just by Looking at Her 20.00 Two Can Play
That Game 22.00 Strange Planet (B. börnum) 0.00
The Shrink Is In (B. börnum) 2.00 The Musketeer
(B. börnum) 4.00 Strange Planet (B. börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Jackie Collins Presents 13.30
Fashion Police 14.00 Style Star 15.00 High Price of
Fame 16.00 101 Reasons the '90s Ruled 17.00 The E!
True Hollywood Story 18.00 E! News 18.30 Extreme
Close-Up 19.00 The E! True Hollywood Story 23.00 E!
News 23.30 The E! True Hollywood Story 0.30 Life is
Great with Brooke Burke 1.00 The E! True Hollywood
Story
AKSJÓN
7.15 Korter 21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15
Korter
7.00 Olíssport
23.15 US PGA 2005 – Monthly
20.00 Stjörnugolf 2005 Margar kunnar per-
sónur úr íslensku þjóðlífi tóku þátt í
Stjörnugolfi en mótið var haldið til
styrktar MND-félaginu. MND er tauga-
hrörnunarsjúkdómur en 3-5 Íslending-
ar greinast með sjúkdóminn á hverju
ári.
20.30 Sporðaköst II (Norðurá) Veiðiþættir
þar sem rennt er fyrir fisk víða um
land.
21.00 Toyota-mótaröðin í golfi (Ostamótið)
Sýnt er frá Ostamótinu sem fram fór á
Garðavelli helgina 25 . – 26. júní.
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
17.35 David Letterman 18.20 Landsbanka-
deildin (8. umferð)
POPP TÍVÍ
19.00 Tvíhöfði (e) 21.00 Real World: San
Diego 21.45 Kenny vs. Spenny
▼
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Lisa úr kvikmyndinni Team Amer-
ica: World Police frá árinu 2004.
„Gary, you didn't kill your brother. Those gorillas
did.“
STÆRSTU TÓNLEIKAR ALLRA
TÍMA Í BEINNI ÚTSENDINGU
SJÓNVARPAÐ FRÁ 5 STÖÐUM
UM ALLAN HEIM
Tólf tíma bein útsending frá Live8
tónleikunum hefst á sjónvarpsstöðinni
SIRKUS á hádegi laugardaginn 2. júlí nk.
Dagskráin á Íslandi er til stuðnings
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna.LIVE8
LAUGARDAGINN 12 JÚNÍ KL. 12:00
Baugur Group er aðalstyrktaraðili útsendingar Sirkus á Live8.
▼
▼
Þau fáu skipti sem ég sest niður fyrir
framan skjáinn er ég alltaf jafn óheppin.
Ég lendi aldrei á skemmtilega sjónvarps-
efninu. Þó að ný stöð hafi nú bæst í fá-
brotið safnið er ástandið ekkert skárra.
Á sunnudaginn ætlaði ég aldeilis að sitja
með fætur upp í loft og horfa á eitthvað
á meðan ég lagaði á mér neglurnar. Kröf-
urnar voru ekki miklar, en eftir klukku-
tíma flakk á milli stöðva var ég farin að
naga fínu neglurnar af leiðindum og
handsnyrtingin farin til fjandans.
Meira að segja blessaður Sirkusinn
klikkaði og þó hefði ég haldið að stöðin
reyndi að byrja vel. Klukkan átta var í
boði heimildaþáttur um partílífið í Mi-
ami, Miami Uncovered. Þátturinn, sem
er breskur, virtist margra ára gamall því
tískan var hrikalega hallærisleg. Sagt
var frá tveimur breskum stúlkum sem
voru ákveðnar í að slá í gegn í Banda-
ríkjunum. Hún Tracey var sæmilega
brún og mjó en að öðru leyti státaði hún
af engu stjörnulúkki. Sýnt var frá því
þegar hún og vinkona hennar tóku þátt í
samkeppni um besta líkamann á bar
nokkrum þar sem þær dönsuðu fáklædd-
ar eins og súludansmeyjar til að eiga
fyrir matarinnkaupum næsta dag. Svo
var viðtal við klámmyndastjörnu sem
rölti um ströndina til að leita að sjálf-
boðaliðum í nýju kynlífsmyndaseríuna
sína. Þátturinn hefur sjálfsagt verið
frambærilegur þegar hann var frum-
sýndur í Bretlandi á sínum tíma en mér
finnst ólíklegt að tísku- og skemmtana-
löggum Íslands líki þetta brölt Bretanna.
Ég vona bara að Sirkusmenn búi yfir ein-
hverju leynivopni til að fá mig á sitt
breiðband aftur.
En kannski er ég bara heppin að finna
aldrei neitt almennilegt í sjónvarpinu.
Það væri synd að ánetjast tækinu nú
þegar sumarið er gengið í garð.
MIAMI Breskur þáttur bendir til þess að eitthvað
sé bogið við tískuna í sólskinsríkinu.
8.00 Dr. David Cho 8.30 Acts Full Gospel
9.00 Ron Phillips 9.30 Blandað efni 10.00
Joyce Meyer 10.30 Freddie Filmore 11.00
Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00
Joyce Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Gunn-
ar Þorsteinsson 15.00 Believers Christian Fell-
owship 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað
efni 17.00 Fíladelfía (e) 18.00 Dr. David Cho
18.30 Joyce Meyer 19.00 Fréttir á ensku
20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David
Cho 21.30 Freddie Filmore 22.00 Joyce
Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN frétta-
stofan – fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp
28 28. júní 2005 ÞRIÐJUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ Rósa Signý Gísladóttir nagar neglurnar
Lei›indi í Miami