Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.07.2005, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 07.07.2005, Qupperneq 43
FIMMTUDAGUR 7. júlí 2005 Samningaviðræður um kaup á félaginu eru sagðar ganga vel. Stjórnarformaður Baugs segir fréttir um að fjárfestar vilji Baug út ónákvæmar og frétta um framhald samstarfsins um kaupin að vænta á næstunni. Hagnaður Somerfield nam tæp- um 48 milljónum punda, eða um 5,5 milljörðum íslenskra króna, á fyrri hluta rekstrarársins sem endar í lok apríl samkvæmt út- reikningum fréttaveitu Bloom- berg. Jókst hagnaðurinn um 25 prósent miðað við sömu mánuði í fyrra þegar hann var 38,2 milljónir punda. Eins og komið hefur fram er Baugur ásamt þremur öðrum aðilum í samningaviðræðum um kaup á Somerfield. Samkvæmt breskum fjölmiðlum hefur verið óljóst hvort framhald verður á því samstarfi eftir að Jóni Ás- geiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, voru birtar ákærur í kjölfar lögreglurannsóknar. Hreinn Loftsson, stjórnarfor- maður Baugs, segir þessar frétt- ir ónákvæmar. Frétta er að vænta um framhald samstarfs- ins á næstu dögum. Haft var eftir Steve Back, forstjóra Somerfield, í Guardian í gær að viðræður um kaup á fyrirtækinu gengu vel. Áreiðan- leikakönnun hefði farið fram en enn væri óljóst hvort tilboð bær- ist. Er reiknað með því að það liggi fyrir í enda júlí. Undanfarið hefur Somerfield verið að endurskipuleggja rekstur sinn með því að selja óhagkvæmar búðir og endur- nýja aðrar með það fyrir augum að auka sölu á tilbúnum réttum og ferskri matvöru. Haft er eftir breskum sérfræðingi á Bloom- berg að rekstrarumhverfi mat- vörubúða sé mjög erfitt í Bret- landi. Í annarri frétt kom fram að horfur í smásölu í evrulöndun- um tólf hefði versnað í júní. Fór vísitalan úr 50,2 í 49,1 og var mesta svartsýnin meðal ítalskra stjórnenda smásöluverslana. -bg Aukinn hagna›ur Somerfield SOMERFIELD-BÚÐ Í BRETLANDI Somerfield keypti á síðasta ári 114 Safeway-búðir og rekur samtals 1.308 útibú í Bretlandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.