Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.07.2005, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 07.07.2005, Qupperneq 55
Veitingastaðurinn Mið- bar er nýopnaður og hann hefur glæsilega sérstöðu því eigandinn ræktar sjálfur nauta- kjötið sem hann býður upp á. „Ég er með holdanautaræktun undir vörumerkinu Arnarhóll,“ segir Krist- inn Björnsson, bóndi í Gaulverja- bæjarhreppi. „Þetta er þróunar- verkefni hjá okkur. Ég er bara ís- lenskur bóndi sem reynir að koma sér á framfæri í borginni.“ Hvernig er stemmningin: Í sumar ætla þau að vinna í því að komast á kortið en í haust er stefnt að því að móta staðinn í takt við and- rúmsloftið sem hann hefur markað sér. Matseðillinn: Matseðillinn skiptist í þrennt: hamborgara, nautasteikur og rétti dagsins, en grunnuppistað- an í allri matargerðinni er íslenskt sérræktað nautakjöt af bóndabæn- um. „Það er enginn með holda- nautakjöt í hamborgurunum hjá sér annars staðar,“ segir Kristinn. Staðurinn býður upp á sérlínu af spænsku rauðvíni með. Vinsælast: Það á eftir að koma í ljós. Á Miðbar verður boðið upp á alvöru nautasteikur sem verða allt frá 200 grömmum upp í 700 grömm og eru þær líklegar til að slá í gegn. Einnig má ætla að T- bone-steikurnar og nautakótelett- urnar muni ganga vel í fólk. Réttur dagsins: Á boðstólum verð- ur réttur dagsins og er hann mis- munandi dag frá degi. Dæmi um rétti dagsins eru gúllassúpa, nauta- snitsel, roastbeef og laukbuff með spældu eggi. Af básnum á bor›i› VEITINGASTAÐURINN MIÐBAR LAUGAVEGI 73, 101 REYKJAVÍK MIÐBAR Aðstandendur Miðbars bjóða upp á safaríkar nautasteikur en halda verðinu í lágmarki. Þau eru Íslendingum vel kunn, vín- in frá hinum ítalska Tommasi vín- framleiðanda, enda algeng á svign- andi veisluborðum við alls kyns til- efni. Tommasi-fjölskyldan er margbreytileg og margslungin, allt frá léttum og þægilegum Rafael kertaljósavíni eins og Le Volpare, þéttu og miklu Le Rosse hvítvíni og til hins dásamlega Amarone. Öll hefur Tommasi vínfjölskyldan ver- ið hlaðin verðlaunum, sem sést best á töflunni hér við hliðina. Helstu vínsérfræðingar hins vest- ræna heims setja Tommasi meðal bestu kaupa í víni. Það ætti að ein- falda valið fyrir mann næst þegar maður skreppur út í Vínbúð. FIMMTUDAGUR 7. júlí 2005 35 TOMMASI: Heil fjölskylda verðlaunavína WINE ENTHUSIAST WINE SPECTATOR DECANTER AMARONE CLASSICO Bestu vínin 2004: 91/100 ❋ ❋ ❋ ❋ ❋ 90/100 CREARO 89/100 Bestu meðmæli: ❋ ❋ ❋ ❋ ❋ RIPASSO Bestu vínin 2004: 88/100 86/100 RAFAEL Bestu vínin 2004: 86/100 LA ROSSE Bestu vínin 2004: 83/100 Bestu kaup: 86/100 ❋ ❋ ❋ ❋ ❋ LE PRUNEE 84/100 84/100 LE VOLPARE (SUAVE) Bestu vínin 2004: Bestu kaup: 87/100 85/100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.