Fréttablaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 86 51 06 /2 00 5 Komdu í verslun Og Vodafone, hringdu í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is fyrir nánari upplýsingar og skráningu í Og1. Mánaðargjald GSM er 600 kr. Ég hringi heim, ég hringi í Gunna í London, ég hringi í konuna og sendi henni SMS. Allt þetta á 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 120 mínútur á mánuði úr GSM í heimasíma í einu af þeim 30 löndum sem Íslendingar eiga mest samskipti við. Þú heldur áfram að tala við GSM vin fyrir 0 kr. á mínútuna í 60 mín. á dag og senda honum 30 SMS fyrir 0 kr. á dag. Þú hringir heim úr GSM símanum þínum án þess að greiða mínútugjöld í allt að 60 mínútur á dag. Og1 lækkar verulega kostnað heimila sem eru með GSM áskrift, Heimasíma og Internet hjá Og Vodafone. Kynntu þér einnig ávinninginn fyrir Heimasíma og Internet. GSM Vinur í útlöndum GSM vinur Þegar þú hringir heim Mikil vitundarvakning hefurverið um fátækt að undan- förnu. Live 8 tónleikarnir eru ný- afstaðnir undir slagorðunum: Út- rýmum fátækt! Yfirvöld eru hvött til að fella niður skuldir fátækustu ríkjanna. Mörg lönd eiga sér ekki viðreisnar von vegna skulda. Myndir af sveltandi börnum eru sýndar í sjónvarpi og við erum hneyksluð og reið. En erum við eins saklaus og við höldum? Á VISSAN hátt viðgengst þræla- hald ennþá. Að vísu búa þrælarnir ekki fyrir utan heima hjá okkur lengur heldur heima hjá sér í Þriðja heiminum. Við erum líka búin að flytja bómullar- og sykur- akrana þangað líka. Í staðinn sleppum við að gefa þrælunum að éta, eða veita þeim húsaskjól og heilbrigðisþjónustu. Við þurfum heldur ekki að tryggja þá. Við meira að segja borgum þeim lúsar- laun fyrir þannig að okkur finnist þeir ekki vera þrælar. Við látum eins og þeir séu frjálsir en þeir fá þó aldrei að koma hingað, heim til okkar. ÞRÆLARNIR sjá okkur fyrir ódýrum tískufatnaði, sykri, kaffi, ávöxtum, olíu, tölvum, plastvörum, matvælum, hveiti, bílum og bara flestu sem við notum í okkar dag- lega lífi. Við byggjum afkomu okk- ar á ódýru vinnuafli íbúa þriðja heimsins. Þar er fólk að búa til skó á okkur fyrir 50 kr. á tímann þannig að við getum gengið á lofti. ÞAÐ þýðir ekki að skella skuld- inni á hin ósýnilegu „yfirvöld“. Þau eru bara lýðræðislega kosnir fulltrúar okkar. Við erum sjálf sökudólgarnir og lífsstíll okkar. Meirihluti mannkyns stritar svo við getum lifað við „lágmarksþæg- indi“. 90% af auðæfum heimsins eru í höndum 5% jarðarbúa. Við erum hluti af þessum heppnu 5% prósentum. Við erum þrælahaldar- ar nútímans. Það er til nóg fyrir alla. Fátækt verður ekki til af sjálfu sér, hún verður til út af græðgi. Ef við ætlum að útrýma fátækt verðum við fyrst að útrýma græðgi og þá aðallega okkar eigin. VIÐ þurfum að fara að lifa ein- faldara lífi, svo þau geti einfald- lega lifað! Erum við tilbúin að sleppa þrælunum og fara að borga 500 kr. fyrir einn kaffibolla og 3.000kr. fyrir hálft kíló af sykri? Höfum við efni á því að hætta að versla í Bónus og fara að kaupa í matinn í Yggdrasil? JÓNS GNARR BAKÞANKAR Fátækt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.