Fréttablaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 37
13
SMÁAUGLÝSINGAR
Ótrúlegt verð t.d. stakir jakkar kr. 2.000.
Buxur 1.000. Lagersala, Auðbrekku 1.
Opið 12-18. S. 564 3477, Jóna.
Vinnuskúr 16 fm til sölu, með raf-
magnstöflu. Tilboð óskast. S. 893 2900.
Til sölu vegna flutnings: ísskápur, hillu-
samstæða, sófasett með sófaborði,
borðstofuborð + 4 stólar. S. 661 9481.
Nýtt tramoilín 360 cm + öryggisnet til
sölu á kr. 20 þús. Uppl. í síma 696
3500.
Tekk borðstofuborð með 8 stólum
ásamt borðstofuskáp. Uppl. í síma 895
0530.
Fjórir leðurstólar og kringlótt glersófa-
borð úr dökkum við til sölu. Ódýrt.
Uppl. í síma 895 0530.
Kjötfars/fiskfarsvél Krag til sölu. Verð kr.
50 þús. Uppl. í síma 895 0530.
Óska eftir notuðum sláttutraktor. Uppl. í
s. 892 6496.
Vantar ísskáp með frysti, má ekki vera
hærri en 1,40. Uppl. í síma 869 3184.
Leigjum og seljum hljóðkerfi stór og
smá. JBL, Crown, AKG HljóðX. Grensás-
vegi 12 sími 553 3050.
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til
elli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli
35, s. 552 7095.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Viðurkennd-
ur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616
9153 (Friðrik). Frá kl 8-23.
Til sölu 1 GHz PC tölva með 17” skjá og
350 MHz PC með 15” skjá. Sími 690
6996.
Til sölu Tip Top umfelgunarvél verðhug-
mynd 120.000. Uppl. í s. 848 2330.
Steinull
Til sölu úrvals steinull, margar gerðir.
Gott verð. Uppl. S. 898 5500.
Límtré. Gott úrval af gæðalímtré: Eik,
Beyki, Mahony, Hnota, Hlynur, Birki,
Kirsuber, Askur, Tekk. Þykktir 19-42mm.
Efnissalan. S. 554 5400.
Heimasíða: vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Palla- og
girðingaefni, vatnsklæðning, panill og
gluggaefni.Verð frá 270.-kr lengdarmet-
ir. Sími 561 1122 / 660 0230
100% Verðvernd!!!!
Venus erotic store. Vorum að fá nýjar 10
og 12 tíma 2ja diska DVD, verð 3.990.
Allar spólur 1990. 3 á 5.000. Venus
Freyjugötu 1 sími 552 2525. www.ven-
us6.is. Sendum í póskröfu um land allt.
Espadrillurnar eru komnar. 11 litir
stærðir 35-41, kr. 990. Einnig með
háum hæl kr. 2500. Hókus Pókus
Laugavegi 69 S. 551 7955.
Aukin Kynorka!!
Vigor-25 er 100 náttúrulegt fæðubótar-
efni sem eykur ris og kynorku. Eitt hylki
í pakka 790 kr, upplýsingar og pantanir
Venus Freyjugötu 1 sími 552 2525
www.venus6.is. sendum í póstkröfur
um land allt.
www.sjostong.is skemmtiferðir. Sími
898 3300.
Nostra Hreingerningarþjónusta. Tökum
að okkur fyrirtækja-, heimilis-, flutnings-
, stigagangaþrif og teppahreinsanir.
Uppl. í s. 824 1455 eða senda fyrir-
spurnir á nostra@nostra.is
Orkuboltastelpurnar. Alþrif og hrein-
gerningar. Kvöld- og helgarvinna. S. 663
7366.
Garðsláttur, klippingar og önnur garð-
vinna. Sumarkveðja! Draumagarðar
draumagardar@vortex.is
Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK
innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim-
net.is
Túnþökusala
Túnþökur til sölu. Gerum tilboð í minni
og stærri verk. Steini.s. 663 6666/663
7666
Trjáplöntur
Til sölu 2ja og 3ja ára birkiplöntur að
Hrafntóftum, 851 Hella, s. 487 5454 og
861 4452. Visa/Euro.
Tökum að okkur hellulagnir og ýmis
önnur verk. Steinaflatir Uppl. s. 699
8826.
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf., sími 511 2930
Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum
s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898
2801.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Móðuhreinsun glerja & há-
þrýstiþvottur!
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Háþrýstiþvottur húseigna. Móðuhreins-
un, Ólafur í s. 860 1180.
2 húsasmiðir geta bætt við
sig verkefnum
Uppl. gefur Guðni í s. 864 2609 eða
Gunnar í s. 846 3296.
Óska eftir vönum manni í húsaviðgerð-
ir. Uppl. í s. 869 1578, Þórður.
Steiningarefni
Ýmsar tegundir
Ma. Kvartz, marmari, gabbró, granít
ennfremur steiningarlím. Mikið lita-
úrval. Þvoum og blöndum efnin eft-
ir óskum viðskiptavina. Flytjum efn-
in á byggingarstað.
Sjón er sögu ríkari
Fínpússning sf Íshellu 2, Hafnar-
firði sími: 553 2500 - 898 3995.
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Öll meindýraeyðing
fyrir heimili, húsfélög.
S. 822 3710.
Meindýraeyðing
Bókhald
Vorfáni - Hellulagnir
Varmalagnir og drenlagnir ásamt
tengingum. Tiltekt í görðum og
önnur verk.
S. 892 9141 eða 861 9142.
Tökum garðinn í gegn!
Sláum gras, klippum/fellum tré,
hreinsum beð, eitrum tré og tún-
fífla, þökuleggjum, og margt margt
fleira. Gerum góð tilboð. Síminn
alltaf opin.
Sláttumenn -Garðaþjónusta.
Þórhallur s. 846 0864 Hjörleifur
s. 868 2667
Túnþökur.
Túnþökurúllur, túnþökur og holta-
gróður ávallt fyrirliggjandi
Túnverk ehf. 892 3666 Gylfi
Jónsson
Garðyrkja
Gluggatjaldahreinsun og
tækniþrif.
Hreinsum flestar gerðir gluggatjalda
t.d rimla, strimla og plíserðuð.
Einnig sjónvörp, tölvur, lyklaborð
o.fl. sót af brunamunum.
Bónbræður ehf, Hjallahrauni 8,
s. 699 8403 & 896 5066
www.bonbraedur.is.
Hreingerningar
Ýmislegt
Verslun
Til bygginga
Vélar og verkfæri
Tölvur
Sjónvarp
Hljóðfæri
Óskast keypt
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Eitt símtal - meiri útbreiðsla - lægra verð
Hringu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna
þína lesna samdægurs á Bylgjunni, Létt
og Talstöðinni og birta í smáauglýsingum
í Fréttablaðinu og á vísir.is
Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna
þína á einfaldan og ódýran hátt.
25
20
15
10
5
0
07:00 12:00 17:30
BLT
Rás 1+2
18-34 ára konur allt landið
Bættu bílinn hjá okkur
Bílamálunin Örninn ehf
Sími 566 7778
Nýji Arsenal búningurinn
kominn,
jói útherji, ármúla.
Gönguparadís,
www.borgarfjordureystri.is
Jeppakerrur,
Víkurvagnar
Matur og menning á
Blönduósi um helgina,
hljómsveitin í Svörtum
fötum spilar á dansleik
í félagsheimilinu laugar-
dagskvöld,
sjá nánar dagskrá hátíð-
arinnar á huni.is.
Útsala,
Skóbúðin Mjódd
Kúplingar í bíla
Fálkinn
Rafmótorar – gírmótorar
Fálkinn
Veislan er að hefjast,
Félag hrefnuveiðimanna.
Nú færðu glænýtt Hrefnu-
kjöt í Nóatúni.
Nóatún.
Framlengingarspeglar
Víkurvagnar
Ný Diesel sólgleraugu.
Linsan Aðalstræti.
Kíktu á svartskinna.is
Útsalan er hafin.
Eyfeld Laugavegi 65
Skoðaðu
www.bestalambid.is
Diesel, diesel.
Notaðir dieselbílar frá Evr-
ópu.
www.diesel.is
www.hofdahollin.is
Verslunarmannahelgin
framundan, hafðu tímann
fyrir þér og komdu í
Ámuna núna.
Glænýr Ölfusárlax í versl-
unum Nóatúns.
Nóatún.
www.asel.is
Brúðkaupsveislur,
Salthúsið Grindavík.
Gott á allt-
www.bestalambid.is
Hólavatn, veiðistaður fjöl-
skyldunnar.
Eyjafjarðarsveit
Ársalir Fasteignamiðlun,
533-4200.
80% afsláttur.
Gleraugnaverslunin
Sjónarhóll.
Læknum með höndun-
um,
salkaforlag.is
Loksins, loksins, vest-
firskar hellur.
Gerum alsherjar tilboð í
garðinn þinn, sláttur, eitr-
un, snyrting og margt,
margt fleira.
Ásel ehf, sími 456-4200.
Nýtt kortatímabil.
IKEA
Reiðskólinn að fyllast
Komdu með.
Íshestar.is sími 555-7000
Tölvur, tölvuviðgerðir.
Tölvukaup
hamraborgkopavogi.is
575-3000
flutningur.is
Tónlistin fæst í Expert,
opið allar helgar.
Jakkaföt 2 fyrir 1,
aldrei meira úrval.
Herrafataverslun Birgis.
Rýmum fyrir nýjum vör-
um.
IKEA
Vorum að opna glænýjar
stúdíóíbúðir á besta stað í
bænum.
Hótel Ólafsvík 436-1650.
Skelfiskveisla,
Salthúsið Grindavík.
Ársalir Fasteignamiðlun,
www.arsalir.is
80% afslátttur.
Sjónarhóll.
Létt og laggott á brauðið.
Osta og smjörsalan
Fáðu þér eitthvað gott á
brauðið.
Fáðu þér Létt og Laggott.
Osta og smjörsalan
Dráttarbeisli
Víkurvagnar
Hörpuskel og humar í
sumar,
Narfeyrarstofa
Stykkishólmi.
Útsalan er í gangi.
IKEA
Hafðu það gott.
Hafðu það Létt og laggott.
Osta og smjörsalan
Þelamörk
heit sundlaug.
Margt forvitnilegt að sjá.
Iðnaðarsafnið Akureyri.
Humarsúpa á heimsmæli-
kvarða
Sægreifinn
Fjörið er hjá okkur.
Kaffi Akureyri.
TIL SÖLU