Fréttablaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 28
Kringlunni - sími : 533 1322 Vandaðar heimilis- og gjafavörur Eldföst mót frá BODUM tvö í pakka, tvær gerðir, tvö verð 3900.- og 4900.- Bókahillurnar eru alveg ómissandi Ólafur Steinn segist aldrei nokkurn tímann henda bók. Ólafur Steinn Ingunnarson leikari dvelur löngum stund- um í stofunni heima hjá sér. Bæði horfir hann á sjónvarp í stofunni og les einnig mikið. „Ég eyði líklegast mestum tíma á heimilinu inni í stofu, fyrir utan það þegar ég er í rúminu og sef,“ segir Ólafur Steinn Ing- unnarson leikari. „Ég horfi bæði mikið á sjónvarp og les mikið í stofunni, það er gott að geta slökkt á sjónvarpinu og gripið í bók og lagt hana svo frá sér þeg- ar það er eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu,“ segir Ólafur Steinn en bætir við að bókin fylgi svo alltaf með upp í rúm. „Mér finnst bókahillurnar al- veg ómissandi, ég myndi aldrei nenna að kafa eftir öllum bókun- um mínum ef þær væru í köss- um,“ segir Ólafur Steinn og að- spurður um hvort hann myndi nokkurn tímann henda bók, seg- ir hann: „Nei, aldrei.“ Ólafur Steinn segist vera mjög heimakær en starfi hans fylgir oft mikil vinna þar sem hann þarf að eyða löngum stund- um frá heimilinu. „Það slaknar aðeins á álaginu eftir að sýningar hefjast,“ segir Ólafur Steinn. Um þessar mund- ir er hann að leika í verkinu Ör- lagaeggin sem sýnt er í Borgar- leikhúsinu, en hann er jafnframt einn af stofnendum Reykvíska listaleikhússins sem framleiðir sýninguna. „Við settum upp þessa sýningu af tómri leikgleði en við fáum engin laun fyrir þetta,“ segir Ólafur Steinn og lofar að sýningin verði sýnd eins lengi og fólk hefur áhuga á henni. kristineva@frettabladid.is 4 23. júní 2005 FIMMTUDAGUR ÚTSALAN Í FULLUM GANGI! Íslensk list allerie r g ó ð g j ö f FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A Körfur eða stórar töskur eru hentugar til að geyma hina ýmsu muni í – svo sem leik- föng barnanna, hand- klæði og dagblöðin. Það er hægara sagt en gert að halda reiðu á öllu á heimilinu. Dag- blöð og póstur koma inn um lúguna dag- lega, plastpokar hrúg- ast upp eftir innkaupa- ferðir og óhreinu fötin flæða út um allt. Besta ráðið er auðvitað að finna þessum hlutum sem virð- ast heimilislausir góðan stað til að vera á. Enn betra er ef þessir staðir eru heimilinu til prýði. Fallegum körfum eða stórum töskum eins og þessum sem eru á myndunum er hægt að koma fyrir hér og þar um heimilið. Þær eru fallegar undir dag- blöðin í stofunni, auglýsinga- póstinn við bréfalúguna, leik- föng barnanna og upprúlluð handklæði á baðinu og margt fleira. Körfurnar er líka hentugar í inn- kaupaferðir og falleg- ar undir nestið og tepp- ið í lautarferðina. Þessar fallegu tösk- ur fást allar í Gluggan- um í Faxafeni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P ÁL L B ER G M AN N Töskur lífga upp á heimilið Gróf köflótt taska sem væri fín undir dagblöð og tímarit, á 2.200 kr. Þessi væri fín á snaga í and- dyrið undir vettlinga og húf- ur, á 1.290 kr. Tilvalin fyrir upprúlluð handklæði. Fæst í tveimur stærðum á 3.100 kr. og 4.300 kr. Falleg undir grænar og blómstrandi plöntur á 1.490 kr. Þessi taska fæst í nokkrum stærðum og kostar á bilinu 2.300 kr. til 3.900 kr. Lítil taska sem væri falleg inni á baðherbergi undir snyrtivörur á 1.990 kr. FYLGSTU MEÐ! FRIENDS VIRKA DAGA KL. 20:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.