Fréttablaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 53
Í dag er Bastilludagurinn, þjóðhátíðardagur Frakka. Árið 1664 var gott ár í Frakklandi fyrir ritlist, tónlist, byggingarlist og... bjór. Miðdepill franskrar brugg- menningar er í borginni Strasbourg. Kronenbourg, mest seldi bjór í Frakklandi, dregur nafn sitt af hverfinu Cronenbourg í Strasbourg. Upphafsstafnum C var síðar breytt í K til að nafnið hefði yfir sér þýskara yfirbragð, en Þjóðverjar eru eins og kunnugt er nokkuð slyngir í bjórgerð. Kronenbourg 1664 var fyrst bruggaður árið 1952 og var ártalinu 1664 bætt við nafnið Kronenbourg vegna þess að það ár stofnaði Hatt-fjölskyldan brugg- húsið. Í dag er Kronenbourg 1664 seldur í 70 löndum. Bjórinn er langmest selda bjórtegund í Frakklandi, og annar mest seldi Premium-bjór í Bretlandi, en þar þykir það flott að drekka 1664. Þykir afrek hjá Frökk- um að ná vinsældum í jafnrótgrónu bjórlandi og Bret- landi. Mikilvægasti hluti bjórgerðar er að velja hráefnið. Hjá Brasserie Kronenbourg er einungis notað úrvals- hráefni, bygg, humlar og tært vatn. Hvert hráefni er sérvalið og vandlega fylgst með hverju stigi fram- leiðslunnar. Afraksturinn er ljósgylltur og tær bjór með þéttri rjómakenndri froðu. Fínlegt, létt og biturt bragð með þægilegri kolsýru og í eftirbragði má greina örlítið malt. Bjórinn fæst á flestum betri veitingahúsum borg- arinnar og einnig í Vínbúðum í 500 ml dósum og 330 ml flöskum. Kronenbourg 1664 er gæðabjór og ekki í samkeppni við ódýrustu tegundirnar á markaðnum. Fyrirtækið hefur þau einkunnarorð að þú færð það sem þú borgar fyrir, hágæðabjór á sanngjörnu verði. FIMMTUDAGUR 14. júlí 2005 37 F í t o n / S Í A Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 Hrísm‡ri 2a 800 Selfossi 482-3100 Eyrarlandi 1 530 Hvammstanga 451-2230 Sæmundargötu 3 550 Sau›árkróki 453-5141 Holtsgötu 52 260 Njar›vík 421-8808 Dalbraut 2b 300 Akranesi 431-1376 Víkurbraut 4 780 Höfn í Hornafir›i 478-1990 Bú›areyri 33 730 Rey›arfjör›ur 474-1453 Óseyri 5 603 Akureyri 461-2960 Sindragötu 3 400 Ísafjör›ur 456-4540 *Bílasamningur Glitnis me› 30% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i. Primera er enn eitt dæmi› um glæsilega n‡ja hönnun frá Nissan. Útliti› er einfaldlega frábært og a› innan eru n‡jungar út um allt. N-form mælabor›i› er einstakt í heiminum, me› litaskjá, bakkmyndavél og stjórnbor›i sem vinnur eins og hugur manns. Öryggisbúna›ur er eins og best gerist og aksturseiginleikar framúrskarandi. fietta er fjölskyldubíll á venjulegu ver›i – bara ekkert venjulegur! Ver›: 2.295.000 kr. PRIMERA NISSAN 23.899 kr. á mán.* Ekkert venjulegur Primera 1,8i – Sjálfskiptur – 116 hestöfl – 5 dyra – Loftkæling – Aksturstölva – Regnskynjari í framrú›u – Lita bakkmyndavél – Cruise control – o.fl. SKIPT_um væntingar KRONENBOURG: Til hamingju með daginn Frakkar! Hvernig er stemmn- ingin? b5 er góð við- bót við veitinga- húsaflóruna í miðbæ Reykjavíkur og um helgar breytist veitingastaðurinn í svalan bar. Innréttingarnar eru flottar og innbúið er eftir nýjustu tískustraumum í innanhúshönnun. Ekki er laust við að staðurinn státi af útlensku yfirbragði. Á einum veggnum er til dæmis vegleg bókahilla með flottustu lömpum norðan Alpafjalla. Staðurinn er reyklaus. Matseðillinn: Er fjölbreyttur og ferskur með skandínavísku yfir- bragði. Réttirnir eru léttir og ein- faldir og ákaflega bragðgóðir. Matseðillinn er sérhannaður fyrir þjóðernissinnaða Íslendinga með tilheyrandi saltfisk-, blóm- káls- og jarðaberjaréttum. Kjúklingasalatið á matseðlinum er fallega fram borið í gler- krukku með loki og smakkaðist líka æði vel. Vinsælast: Það sem af er hafa langtímaeldaðir lambaskankar með rótargrænmeti verið einn vin- sælasti rétturinn á matseðlinum. Þessi réttur er borinn fram með bæði hörðum og mjúkum kartöfl- um sem er kartöflumús sem inni- heldur steikta og stökka kartöflu- teninga. Réttur dagsins: Boðið er upp á rétti dagsins frá ellefu á morgnana og fram eftir degi. Í réttum dagsins er allt frá köldum súpum, spænsk- um eggjakökum upp í kjöt og fisk- rétti. Verðið er frá 650 kr. upp í 1650 kr. Svalar innréttingar VEITINGASTAÐURINN B5 BANKASTRÆTI 5, 101 REYKJAVÍK B5 opnaði á dögunum og hefur hann fengið góðar viðtökur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.