Fréttablaðið - 27.07.2005, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 27.07.2005, Blaðsíða 54
16 ATVINNA FASTEIGNIR TILKYNNINGAR Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um nýjar og breyttar deiliskipulags- áætlanir í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að nýju deiliskipulagi og breytingum á deiliskipulags- áætlunum í Reykjavík. Reitur 1.184.0. – leiðrétting á afmörkun reits sem auglýstur var og birtist í dagblöðum þann 21. júlí. Tillaga að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Spítalastíg, Bergstaðastræti, Bjargarstíg og Grundarstíg. Í auglýsingu sem birtist ofangreindan dag var afmörkun á reit 1.184.0 röng og er hér með birt rétt afmörkun samkvæmt götuheitum. Að öðru leyti var auglýsingatexti réttur hvað varðar tillögur á reitnum. Reitur 1.130.1 - Héðinsreitur Tillaga að deiliskipulagi á reit sem markast af Mýrargötu, Seljavegi, Vesturgötu og Ána- naustum. Deiliskipulagið er unnið í samræmi við forsendur og markmið rammaskipulags fyrir Mýrargötu og slippasvæði. Lagt er til að sameina allar lóðir á reitnum utan Seljavegar 2, þannig að á reitnum verði aðeins tvær lóðir. Á sameinuðum lóðum er gert ráð fyrir að byggja megi á allri lóðinni og er gert ráð fyrir bílgeymslu á fyrstu hæð og hluta af annari hæð. Þar fyrir ofan er heimilt að byggja íbúðir og atvinnuhúsnæði á allt að fimm hæðum. Byggingarreitir eru almennt 12 metrar með gegnumgangandi íbúðum, en gera má ráð fyrir dýpri reit, eða allt að 22 metrum, ef byggðar verða umönnunaríbúðir með tengigangi. Aðkoma að bílageymslum verður frá Ána- naustum og Seljatorgi. Bílastæði skulu öll vera í bílageymslum, að því undanskildu að áfram verður heimild fyrir bílastæðum á Seljavegi 2, þar sem hefð er fyrir þeim. Heimilt verður að hækka nyrsta hluta Héðinshúss á Seljavegi 2 og hækka mæni efri hluta þess um 1,5 metra, auk þess að byggja svalir/svalagang inn að reitnum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Sundlaugavegur 34, farfuglaheimili. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Laugardals hvað varðar lóðina að Sundlaugavegi 34, far- fuglaheimili. Breytingin felst í því m.a að ónýttur bygginga- reitur verði aukinn um 900m2 og verði því heildar- byggingamagn á lóðinni allt að 3330m2. Hámarkshæð bygginga verði þrjár hæðir með hámarkshæðarkóta 23,5m á þeim hluta bygg- ingareits sem snýr að Sundlaugarvegi, leyfilegt verði að samnýta nýtt bílastæði á lóð tjald- svæðisins og aðkomu að svæðinu verður breytt vegna hringtorgs sbr. samþykkt samgöngu- nefndar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Reitur 1.152.3, Skuggahverfi. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Barónsreits sem afmarkast af Skúlagötu, Barónsstíg, Hverfisgötu og Vitastíg. Breytingin felst í því m.a að turnbygging á miðju deiliskipulagssvæðinu hefur verið felld niður. Þess í stað hefur byggingarmagn verið flutt yfir í hábyggingar við Skúlagötu og Lindargötu, byggingarmagn verður aukið um 1.250m2 og byggingarmagn bílgeymslu aukið um 400m2 Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 27. júlí til og með 7. september 2005. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingar- sviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 7. september 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 27. júlí 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Átak ehf. bílaleiga óskar eftir að ráða starfmann í framtíðarstarf. Í starfinu fellst: Þrif og leiga á bílum, dekkjaskipti og fl. Samviskusemi, þjónustulipurð, jákvæðni, öguð vinnubrögð og stundvísi. Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Áhugasamir vinsamlega sendið umsóknir fyrir 5. Ágúst 2005 á netfangið atak@atak.is eða í pósti: Átak ehf, bílaleiga Smiðjuvegi 1 200 Kópavogi www.atak.is Þverflautukennari Þverflautukennari óskast til starfa við Tónlistarskólann í Grindavík. Um er að ræða u.þ.b. 50% stöðuhlutfall. Nánari upplýsingar í síma 823-3721 (Gunnar), einnig er hægt að senda fyrirspurn á tonlistarskolinn@grindavik .is Skólastjóri Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is Glæsileg 80,6 fm, 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér lóð, í Smárahverfi í Kópavogi. 1-2 stæði í lokaðri bílageymslu fylgja. Anddyri og hol með fataskáp og tölvuaðstöðu. Björt og falleg stofa með útgengi á sér lóð. Leyfi til að girða lóðina liggur fyrir. Eldhús með fallegri innréttingu. Flísar á gólfum. 2 parketlögð svefnherb. með skápum. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf og með sturtuklefa og innréttingu. Tengi fyrir þvottavél. Innréttingar og innfelldar hurðir úr kirsuberjavið. Síma- og tölvutengi eru í öllum herb. Gott geymslurými í sameign og mjög rúmgóð sér geymsla. Stutt er í alla þjónustu og að auki er í göngufæri mjög falleg útivistarparadís. LAUS TIL AFHENDINGAR. V. 18,9 millj. Sigvaldi tekur á móti gestum í dag milli kl. 17 og 19 OPIÐ HÚS – Lækjasmári 5, Kóp. Karl Dúi Karlsson s. 898 6860 533 4300 564 6655 Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali Flott íbúð í vesturbænum 84,9 fm 3ja herbergja. Íbúðin skiptist í anddyri, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðher bergi, eldhús, stofa, borðstofa og svalir. Gólfefni íbúðar er gegnheilt parket og flísar á baði. Þvottahús er á hæð og eru 2 íbúðir sem nota það. Góð íbúð sem er vel þess virði að skoða á þessum vinsælastað í miðborginni. Verð 19,9 Flott íbúð í vesturbænum Framtíðarstarf og sumarafleysingar AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum á lyftara og í lagerstörf. Um er að ræða framtíðarstörf og einnig í sumarafleysingar. Við bjóðum upp á góða tekjumöguleika, góða vinnu- aðstöðu og mötuneyti er á staðnum. Leitað er að kraft- miklum og áreiðanlegum einstaklingum sem eru eldri en 18 ára og vilja framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrir- tæki. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is upplýsingar gefur Trausti í síma 693-5602. Starf í ferðaþjónustu Netvísir ehf. óskar eftir 2 starfsmönnum með menntun eða mikla reynslu í sölu og ferðamarkaðsfræðum. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum, sterkum í mannlegum samskiptum, samstarfsfúsum og sjálfstæðum í vinnubrögðum. Helstu verkefni: • Ferðaráðgjöf, sala- og markaðsstarfsemi • Samskipti við innlenda og erlenda ferðaþjónustu- aðila. • Vinna við nettengt bókunarkerfi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun í ferðamarkaðsfræðum eða mikil reynsla í sölutækni og ferðaráðgjöf. • Góð tungumálakunnátta. • Góð tölvukunnátta • Amadeus, bókunarkerfi flugfélaga og ferðaskrif- stofa. Í boði er spennandi starf hjá vaxandi fyrirtæki. Umsóknir skulu berast fyrir 10. ágúst á skrifstofu Netvísis að Aðalstræti 2, 101 Reykjavík eða á netvisir@netvisir.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Opið virka daga frá kl. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali Fallegt og vel skipulagt 151 fm einbýlishús á þremur hæðum. Húsið var endurbyggt árið 1998 og var m.a. skipt um allan við utan á húsinu, þak, gler og glugga og lagnir. Á aðalhæð eru forstofa, eldhús, borðstofa með útgangi á lóð, setustofa og eitt herb. Í risi eru rúmgott sjónvarpshol, tvö herb. og baðherb. og í kj. eru forst., eldhús með nýrri innrétt., stórt opið rými (hægt að nýta sem stofu/herb.) auk geymslu og þvottaherb. Falleg gróin lóð. Sér bílastæði á baklóð. Verð 37,9 millj. Húsið verður til sýnis í dag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag, frá kl. 17-19 Verið velkomin OPIÐ HÚS -VESTURGATA 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.