Fréttablaðið - 08.08.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 08.08.2005, Blaðsíða 33
17MÁNUDAGUR 8. ágúst 2005 Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s Miðtún, Selfossi 136m2 4ra herb. Um er að ræða vel byggt og skemmtilega hannað raðhús, í vin- sælu hverfi “utan ár” á Selfossi. Eignin sem er á þremur pöllum telur á miðpalli: forstofu, forstofuherbergi, hol, eldhús, þvotta- hús og wc, úr holi er gengið upp tröppur á efst pall hússins en þar eru tvö svefnherbergi og baðherbergi. Úr holi er einnig gengið niður á neðsta pall hússins en þar er alrými, sem gæti hentað fyrir stofu, borðstofu, sjónvarpsstofu og hugsanlega garðskála. Gólfefni eru fín ljóst plastparket á öllu nema votrím- um og flísar og málað gólf á votrímum. Eignin er vel staðsett með flottu útsýni til vesturs, en ekki eru fyrirhugaðar byggingar í næsta nágrenni enda stendur húsið í jaðri byggðarinnar. Verð: 20.800.000.- Hörðuvellir, Selfossi 398m2 12 herb. Um er að ræða mjög reisulegt og virðulegt einbýlishús á Sel- fossi. Stærð húss er 397.7m2 með geymslum og bílskúr. (308m2 skráð hjá FMR) Eignin er á þremur hæðum og er neðsta hæðin skráð sem séreign. Á miðhæð hússins er forstofa, lítið wc, eld- hús, hol og 3 stofur. Úr holi er gengið upp á 3ju hæðina en þar eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Á neðstu hæðini er síðan fullbúin 3jaherbergja íbúð með sérinngangi. Bílskúrinn er fullbú- inn. Húsið er teiknað af Halldóri H. Jónssyni arkitekt og byggt af mikilli vandvirkni og natni úr bestu fánlegum efnum á þeim tíma. Húsinu hefur verið vel við haldið og er góðu ástandi, jafnt að utan sem innan . Gólfefni eru góð, parket að stærstum hluta en flísar á votrýmum. Innréttingar eru vandaðar, klassískar og í stíl við húsið. Útsýni er ægifagurt af efstu hæð og staðsetning eignarinnar er sérlega góð, gróið hverfi en þó stutt í alla þjónustu. Mjög stór lóð (1600 m2) gefur jafnvel möguleika á byggingu annars húss (við Árveg). Húsið hentar mjög vel þeim sem vilja blanda saman heimili og atvinnu, ss. að vera með skrifstofu eða aðra atvinnustarfsemi í hluta hússins. Virðulegt og glæsilegt einbýlishús á góðum stað, hús með mikla möguleika. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar sölumaður Ár- borga. Verð: 46.000.000.- Tjaldhólar, Selfossi 184m2 5 herb. Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega parhús í suðurbyggð á Selfossi. Um er að ræða 5 herbergja, þar af tvö baðherbergi og annað þeirra innaf hjónaherbergi. Eignin er nánast tilbúin á því stigi sem hún selst á (Fullbúin að utan með tyrfðri lóð og fokhelt að innan). Hurðir eru úr mahogny, gluggar hvítlakkaðir, brúnt stál á þaki, Klætt með brúnum keramik flísum. Lofthæðin er 2,8m og gott geymsluloft er í bíl- skúr. Gólfhiti er í öllu húsinu nema stofu og tveim herbergjum og auk þess er gert ráð fyrir ofnum í öllu húsinu. Skjólveggur er á milli íbúða og komnar lagnir fyrir pott. Öll gjöld greidd nema skipulagsgjald. Eins og fyrr segir selst eignin fokheld og samkvæmt skilalýsingu.. Hér er um að ræða hús sem vel er í lagt! Verð: 18.500.000.- Sigurður Fannar Guðmundsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Magnús Ninni Reykdalsson sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hdl. Birkivellir, Selfossi 83m2 3ja herb. Um er að ræða snyrtilega íbúð í tvíbýlishúsi í vinsælu grónu og skjól- góðu hverfi á Selfossi. Eignin hefur verið endurnýjuð að miklu leyti, eldhúsinnrétting er ný og nýjar flísar eru á eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Allar lagnir í hafa einnig verið endurnýjaðar, sem og gler og glerlistar. Baðinnrétting er nýleg. Á stærstum hluta gólfa er plast- parket. Innaf stofunni var áður svefnherbergi og auðvelt er að setja upp léttan vegg og bæta þannig einu svefnherbergi/barnaherbergi við. Í sameign er rúmlega 60 fermetra geymsla í þakrými. Garðurinn er gróinn, vel hirtur og skjólsæll. Nýlega var steypt gangstétt og ver- önd aftan við húsið úr skrautsteypu og tilheyrir veröndin íbúðinni. Þetta er sérlega snyrtileg og vel staðsett eign. Í næsta nágrenni, í 100 og 200 metra fjarlægð, er leikskóli og grunnskóli. Eignin er í grónu hverfi sem er eitt af eldri hverfum bæjarins þar sem ungt fólk hefur sest að á undanförnum árum. Kannið málið - tilboð óskast. Verð: 13.800.000.- Fagurgerði, Selfossi 308m2 7 herbergja Í einkasölu eitt af virðulegri húsum bæjarins. Mjög vandað og vel gert hús sem stendur í gömlu og grónu hverfi í miðhluta bæjarins. Eignin sem er á tveimur hæðum telur á efri hæð: forstofu, sjónvarpshol, 4 rúmgóð herbergi, baðhberbergi, gesta wc, eldhús, búr, borstofu og stofu. Á neðri hæð, er sambyggður bílskúr, þvottahús og 3 stórar geymslur, herbergi, óinnréttað rými og sturtuaðstaða. Gólfefni húss- ins eru prýðileg, parket að stærstum hluta, allar innréttingar og hurð- ir eru sérsmíðaðar. Búið er að taka baðið nýlega í gegn, flísaleggja í hólf og gólf, setja uppp nýja innréttingu og horn- baðkar. Gengið er tvö þrep niðurí stofuna sem er sérlega skemmtileg með uppteknu lofti og glæsilegum arni, öll loft í húsinu eru upptekin. Neðri hæðin býður upp á mikla möguleika, sem kannski eru ekki fullnýttir í dag. Garðurinn er vel hannaðar og smekklegur, er í góðri rækt og er sérlega skjólsæll í bakgarði hússins en þar er einnig verönd. Glæsi- leg eign í hjarta bæjarins hönnuð af arkitektinum Hauki Viktorssyni. Verð: 36.000.000.- Gauksrimi, Selfossi 212m2 5 herb. Um er að ræða reisulegt einbýlishús í grónu hverfi á Selfossi. Húsið er á tvemur hæðum. Eignin telur á neðri hæð: forstofi, forstofuher- bergi, þvottahús og geymslu, lítið wc, hol, eldhús og stóra og rúm- góða stofu og borðstofu. Á efri hæð: 3 svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol. Gólfefni hússins eru góð, flísar á neðri hæð og park- et á efri hæð. Innréttingar eru góðar, í eldhúsi sérsmíðuð beykiinn- rétting með hvítri plaslagningu. Baðherbergi á efri hæð er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og sturtuklefa. Innra skipulag hússins er mjög gott og skemmtilegt. Bílskúrinn er fullbúinn stór og rúmgóður og garðurinn er gróinn, snyrtilegur með hitalögn í gangstétt, sem er hellulögð, að framan. Verönd er í bakgarði og einnig er búið að helluleggja að hluta, heitur pottur er í bakgarði hússins. Það má segja að um mjög vandað sérlega vel byggt einbýlishús sé að ræða, áhugaverð eign sem vert er að gefa frekari gaum. Kannið málið og setjið ykkur í samband við sölumann Árborga. Verð: 28.000.000.- Hólmgarður - Keflavík Höfum fengið í sölu mjög gott ca. 120 fm versl- unar og þjónusturými á jarðhæð í verslunarmið- stöðinni Hólmgarði í Keflavík. Mjög góð stað- setning, næg bílastæði og góð aðkoma. Verðtil- boð. Bæjarhraun - Hf. til leigu Nýkomið sérlega gott ca. 227 fm verslunar- og/eða skrifstofupláss. Laust strax. Frábær staðsetning og gott auglýsingagildi. 107370 Dalvegur - Kóp. til leigu Til leigu Glæsilegt nýlegt ca 400 fm atvinnuhús- næði (lager) 7-10 metra lofthæð, góð lofthæð. Móhella 4A - hf. bílskúr- ar Bílskúrar eða geymslubil 26,3 fermetrar við Móhellu í Hafnarfirði. Bílskúrarnir eru byggðir að mestu úr einingum frá Límtré og af- hendast fullbúnir með frágenginni lóð þeir fyrstu í apríl 2005. Nánari upplýsingar á Hraun- hamar.is eða hjá sölumönnum. Verð 2,3 millj. Vesturvör - Kóp. Hafin er smíði á Stálgrindarhúsi klæddu með einangruðum stálklæddum einingum. Húsnæðið er í heild 2819 fm en um er að ræða sölu á tveimur hlutum í húsnæðinu 763,6 fm að grunnfleti hvort um sig eða samtals 1,527,2 fm auk millilofts. Lofthæð er frá 7,1 m uppí 8,5 m og mögul. á millilofti að hluta eða öllu leiti. Mögulegt er að skipta húsnæðinu niður í smærri bil, það er hvert bil gæti skipst í þrennt 254 fm hvert bil og mögul. á millilofti eftir þörfum. Allir möguleikar eru opnir með skipu- lag, glugga og hurðir. Gott útisvæði er allt í kringum húsið, það er 15m frá húsi að lóðar- mörkum. Eignin selst í stærri eða smærri eining- um. Eignin er mjög vel staðsett rétt við hafnar- bakkann. Afhending nk. haust. Akralind 5 Kópavogur Ný- komið í einkasölu nýlegt 156 fm. atvinnuhús- næði auk ca 25 fm. millilofts. Húsnæði skiptist m.a. í vinnslusal, móttöku, kaffistofu, snyrtingu, geymslu ofl. Tilvalin eign fyrir léttan iðnað eða heildsölu ofl. Verð 18 millj. 110225 Drangahraun - Hf. Nýkomið sérlega gott 320 fm atvinnuhúsnæði auk milli- lofts, innkeyrsludyr, góð lofthæð og rúmgóð lóð. Miðhraun Garðabæ Glæsi- legt nýlegt 140 fm atvinnuhúsnæði auk steyptsmillilofts ca 100 fm (skristofur og fl.) inn- keyrsludyr, góð lofthæð og staðsetning. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasali Franz Jezorski lögg.fasteignasali Fífusel - 14,9 millj. Mjög falleg 3ja herbergja í 109 Falleg og talsvert endurnýjuð 88 fm. 3ja herbergja íbúð í góðri blokk í Breiðholtinu. Góðar innréttingar sem og gólfefni. Rúmgóð herbergi og gott skápapláss. Nýjar eldvarnar- hurðir eru í húsinu öllu og sameignin er nýmáluð. Sameiginlegt þurrkherbergi er í kjallara. Rauðarárstígur - 23,7 millj. falleg penthouseíbúð í miðbænum Glæsileg 5 herbergja penthouse íbúð í fallegu fjölbýli í mið- bænum með aðgangi að lokaðri bílageymslu. Íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæð er mjög gott eldhús með fallegri hvít- sprautulakkaðri inn- réttingu, þvottahús, bað- herbergi og stofa. Á efri hæð eru 3 herbergi og sjónvarpshol. Hringstigi er á milli hæða. Berjavellir - 22,9 millj. glæsileg íbúð á Völlunum Glæsileg 3 til 4ra herb 99 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð í þessu fallega húsi á Völlunum í Hafnarfirði. Sérstæði í bílageymslu í kjallara hússins. Hellulögð verönd út frá stofu. Möguleiki er á að bæta við auka svefnherbergi á einfaldan og smekklegan máta. Verð 22,9m s: 595 9050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.