Fréttablaðið - 08.08.2005, Síða 38

Fréttablaðið - 08.08.2005, Síða 38
Víkurbraut 46, Sími 426 771 Fax 426 7712 www.es.is Eignamiðlun Suðurnesja Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Snjólaug Jakob sölumaðu Hafnargötu 20, 230 Reykjanesbæ Sími 421-1700 Víkurbraut 46 Grindavík Sími 426 7711 www.es.is BLÓMSTURVELLIR 2, GRINDAVÍK Mjög vandað einbýlishús 140,4 ferm. ásamt 36 ferm. bílskúr. Í húsinu eru 4 svefnherbergi. Góð verönd með heitum potti. Hlaðið útgrill með þaki. Innkeyrsla er hellulögð. Góður staður. Verð: 28.900.000,- BORGARHRAUN 17, GRINDAVÍK Mjög gott 135 ferm. einbýlishús ásamt 33,6 ferm. bílskúr. Nýlegt parket á eld- húsi og holi. Járn á þaki nýlegt og ný- legur þakkantur. Innkeyrsla hellulögð. Vinsæll staður. Laust um áramót. Verð: 21.900.000,- LEYNISBRAUT 13A, GRINDAVÍK 3ja herb. endaíbúð á 3ju hæð. Í eldhúsi er hvít innrétting, dúkur á gólfi. Á stofu og gangi eru teppi. Á baði er skápur fyr- ir ofan vask, baðkar, dúkur á gólfi. Dúk- ur á herbergjum. Þvottaherb. í íbúðinni. Hurðir eru spónlagðar. Verð: 8.500.000,- STAÐARHRAUN 24A, 0302 GRINDAVÍK 2ja herb. íbúð á 3ju hæð, 75,6 ferm. Íbúðin skiptist í stofu og 1 svefnherb., þvottaherb. er inn af svefnherb. gangi. Geymsla er sér í sameign. Nýjar neyslu- vatnslagnir. Verð kr. 7.900.000.- HLIÐ, GRINDAVÍK Eldra einbýlishús 103,6 ferm. hæð og ris, klætt með bárujárni. Á neðri hæð er eldhús, bað, borðstofa og stofa, á efri hæðinni eru tvö svefnherb.Búið er að endurnýja alla glugga í húsinu. Fallegt útsýni.Verð: 11.900.000,- RÁNARGATA 2, GRINDAVÍK Einbýlishús sem skiptist í tvær íbúðir, ásamt bílskúr. Efri og neðri hæðin eru 71 ferm. hvor alls 142 ferm. og bílskúr- inn er nýlegur 37,8 ferm. byggður 1997. Húsið er klætt að utan með steniklæðn- ingu. Nýtt rafmagn á neðri hæð. Búið að endurnýja glugga á neðri hæð nema á baði. Nýtt lán með 4,15% vöxtum hvílir á húsinu. Verð: 19.500.000,- Hlíðasmári 15, 200 Kópavogi Guðmundur Þórðason hdl & löggiltur fasteignasali ÁLAKVÍSL 25, 110 REYKJAVÍK Efrihæð til vinstri Mjög góð 6 herb. íbúð í þríbýliseiningu ásamt stæði í bílskýli. Sérinngangur. Laus fljótlega Verð: 25.5 millj. Davíð Sigurðsson gsm: 846-2792 Guðmundur Þórðarsson lögg. fasteingasali OPIÐ HÚS 8. ÁGÚST MILLI 19:00 - 20:00 MÁNAGATA 14, 101 REYKJAVÍK Snotur 2ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýli. Laus strax. Talsvert endurnýjuð. Hagstætt lán ákv. Auðveld kaup. Verð 12.9 millj. Davíð Sigurðsson gsm: 846-2792 Guðmundur Þórðarsson lögg. fasteingasali OPIÐ HÚS 8 ÁGÚST MILLI 20:30 TIL 21:00 SAGA FASTEIGNIR – S ÍMI 414-8800 – SAGA@SAGAFASTEIGNIR. IS – WWW.SAGAFASTEIGNIR. IS Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali. Valdimar Hjálmarsson, sölustjóri. s. 868-8888 Davíð Sigurðsson, sölufulltrúi. s 846-2792 22 8. ágúst 2005 MÁNUDAGUR Chagall í enskri sveitakirkju Steindir gluggar eftir rúss- neska listamanninn Chagall prýða All Saints-kirkjuna í Kent. Þeir sem eru á ferð um England og hafa áhuga á steindum glugg- um ættu að reyna að komast til Tudeley í Kent til að skoða sveita- kirkjuna All Saints. Kirkjan sem er dæmigerð ensk sveitakirkja og lætur ekki mikið yfir sér er engu síður einstök þar sem steindir gluggar eftir rússneska listmálar- ann Marc Chagall prýða alla tólf glugga kirkjunnar. Ástæðan fyrir því að Chagall gerði þessa glugga er að lávarður- inn Henry Goldsmid og eiginkona hans, lafði d’Avigdor, sem bjuggu á herragarði skammt frá kirkj- unni, misstu dóttur sína í hörmu- legu sjóslysi undan ströndum Rye árið 1963. Foreldrarnir fengu Chagall til að gera gluggana í minningu hennar. Fjölskyldan átti þátt í að gera kirkjuna upp árið 1967, en síðustu gluggarnir sem Chagall hannaði í All Saints voru settir upp árið 1985, árið sem Chagall lést 98 ára að aldri. Í kirkj- unni er margt dýrmætra muna, en hún er þar að auki mjög gott tónlistarhús og helstu við- burðir Tudeley-tónlistarhátíðar- innar fara fram í kirkjunni. Tudeley er skammt frá bænum Tonbridge í Kent og kirkjan er opin almenningi frá níu til sex á sumrin. Birtan sem berst inn um steinda glugga Chagalls er töfrum líkust. Merkingar Chagalls á gluggunum sjást greinilega. All Saints-kirkjan í Tudeley lætur lítið yfir sér en gluggarnir eru sannkallaðir dýrgripir.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.