Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2005, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 08.08.2005, Qupperneq 38
Víkurbraut 46, Sími 426 771 Fax 426 7712 www.es.is Eignamiðlun Suðurnesja Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Snjólaug Jakob sölumaðu Hafnargötu 20, 230 Reykjanesbæ Sími 421-1700 Víkurbraut 46 Grindavík Sími 426 7711 www.es.is BLÓMSTURVELLIR 2, GRINDAVÍK Mjög vandað einbýlishús 140,4 ferm. ásamt 36 ferm. bílskúr. Í húsinu eru 4 svefnherbergi. Góð verönd með heitum potti. Hlaðið útgrill með þaki. Innkeyrsla er hellulögð. Góður staður. Verð: 28.900.000,- BORGARHRAUN 17, GRINDAVÍK Mjög gott 135 ferm. einbýlishús ásamt 33,6 ferm. bílskúr. Nýlegt parket á eld- húsi og holi. Járn á þaki nýlegt og ný- legur þakkantur. Innkeyrsla hellulögð. Vinsæll staður. Laust um áramót. Verð: 21.900.000,- LEYNISBRAUT 13A, GRINDAVÍK 3ja herb. endaíbúð á 3ju hæð. Í eldhúsi er hvít innrétting, dúkur á gólfi. Á stofu og gangi eru teppi. Á baði er skápur fyr- ir ofan vask, baðkar, dúkur á gólfi. Dúk- ur á herbergjum. Þvottaherb. í íbúðinni. Hurðir eru spónlagðar. Verð: 8.500.000,- STAÐARHRAUN 24A, 0302 GRINDAVÍK 2ja herb. íbúð á 3ju hæð, 75,6 ferm. Íbúðin skiptist í stofu og 1 svefnherb., þvottaherb. er inn af svefnherb. gangi. Geymsla er sér í sameign. Nýjar neyslu- vatnslagnir. Verð kr. 7.900.000.- HLIÐ, GRINDAVÍK Eldra einbýlishús 103,6 ferm. hæð og ris, klætt með bárujárni. Á neðri hæð er eldhús, bað, borðstofa og stofa, á efri hæðinni eru tvö svefnherb.Búið er að endurnýja alla glugga í húsinu. Fallegt útsýni.Verð: 11.900.000,- RÁNARGATA 2, GRINDAVÍK Einbýlishús sem skiptist í tvær íbúðir, ásamt bílskúr. Efri og neðri hæðin eru 71 ferm. hvor alls 142 ferm. og bílskúr- inn er nýlegur 37,8 ferm. byggður 1997. Húsið er klætt að utan með steniklæðn- ingu. Nýtt rafmagn á neðri hæð. Búið að endurnýja glugga á neðri hæð nema á baði. Nýtt lán með 4,15% vöxtum hvílir á húsinu. Verð: 19.500.000,- Hlíðasmári 15, 200 Kópavogi Guðmundur Þórðason hdl & löggiltur fasteignasali ÁLAKVÍSL 25, 110 REYKJAVÍK Efrihæð til vinstri Mjög góð 6 herb. íbúð í þríbýliseiningu ásamt stæði í bílskýli. Sérinngangur. Laus fljótlega Verð: 25.5 millj. Davíð Sigurðsson gsm: 846-2792 Guðmundur Þórðarsson lögg. fasteingasali OPIÐ HÚS 8. ÁGÚST MILLI 19:00 - 20:00 MÁNAGATA 14, 101 REYKJAVÍK Snotur 2ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýli. Laus strax. Talsvert endurnýjuð. Hagstætt lán ákv. Auðveld kaup. Verð 12.9 millj. Davíð Sigurðsson gsm: 846-2792 Guðmundur Þórðarsson lögg. fasteingasali OPIÐ HÚS 8 ÁGÚST MILLI 20:30 TIL 21:00 SAGA FASTEIGNIR – S ÍMI 414-8800 – SAGA@SAGAFASTEIGNIR. IS – WWW.SAGAFASTEIGNIR. IS Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali. Valdimar Hjálmarsson, sölustjóri. s. 868-8888 Davíð Sigurðsson, sölufulltrúi. s 846-2792 22 8. ágúst 2005 MÁNUDAGUR Chagall í enskri sveitakirkju Steindir gluggar eftir rúss- neska listamanninn Chagall prýða All Saints-kirkjuna í Kent. Þeir sem eru á ferð um England og hafa áhuga á steindum glugg- um ættu að reyna að komast til Tudeley í Kent til að skoða sveita- kirkjuna All Saints. Kirkjan sem er dæmigerð ensk sveitakirkja og lætur ekki mikið yfir sér er engu síður einstök þar sem steindir gluggar eftir rússneska listmálar- ann Marc Chagall prýða alla tólf glugga kirkjunnar. Ástæðan fyrir því að Chagall gerði þessa glugga er að lávarður- inn Henry Goldsmid og eiginkona hans, lafði d’Avigdor, sem bjuggu á herragarði skammt frá kirkj- unni, misstu dóttur sína í hörmu- legu sjóslysi undan ströndum Rye árið 1963. Foreldrarnir fengu Chagall til að gera gluggana í minningu hennar. Fjölskyldan átti þátt í að gera kirkjuna upp árið 1967, en síðustu gluggarnir sem Chagall hannaði í All Saints voru settir upp árið 1985, árið sem Chagall lést 98 ára að aldri. Í kirkj- unni er margt dýrmætra muna, en hún er þar að auki mjög gott tónlistarhús og helstu við- burðir Tudeley-tónlistarhátíðar- innar fara fram í kirkjunni. Tudeley er skammt frá bænum Tonbridge í Kent og kirkjan er opin almenningi frá níu til sex á sumrin. Birtan sem berst inn um steinda glugga Chagalls er töfrum líkust. Merkingar Chagalls á gluggunum sjást greinilega. All Saints-kirkjan í Tudeley lætur lítið yfir sér en gluggarnir eru sannkallaðir dýrgripir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.