Fréttablaðið - 08.08.2005, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 08.08.2005, Blaðsíða 76
14.25 HM íslenska hestsins (4:4) 14.50 Helgarsportið 15.05 Fótboltakvöld 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Helsinki. SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 If These Walls Could Talk II 15.15 Third Watch (Bönnuð börnum) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.20 GLOBAL DIMMING ▼ Fræðsla 21.55 I´M STILL ALIVE ▼ Sögur 21.00 AMERICAN DAD ▼ Gaman 21.00 THE CONTENDER ▼ Raunveruleiki 19.40 LANDSBANKA-DEILDIN ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Extreme Makeover - Home Edition (8:14) 20.45 Jamie Oliver (Oliver´s Twist) (18:26) 21.10 The Guardian (21:22) 21.55 I´m Still Alive (1:5) (I´m Still Alive) Hetjusögur fá nýja merkingu í þessum magnaða myndaflokki. Hér segir frá mönnum sem hafa lent í hrikalegum aðstæðum en lifað af. Atburðarásin flytur áhorfendur upp í háloftin, út á sjó og inn til lands. 22.45 The Big One (Stórlaxar) Michael Moore er rithöfundur sem tekur iðulega að sér málstað litla manns. 0.15 Eyes (4:13) 1.45 Fréttir og Ísland í dag 3.05 Ísland í bítið 4.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Kastljósið 23.30 Dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Átta einfaldar reglur 20.20 Rökkvun (Global Dimming) Bresk heimildamynd. Útblástur af manna- völdum veldur því að æ minna sólar- ljós nær til jarðar og afleiðingar þess gera jörðina óbyggilega ef ekkert er að gert. 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (19:25) (Lost) 23.35 The Newlyweds (13:30) 0.00 The Newlyweds (14:30) 0.30 Friends 2 (7:24) 0.55 Kvöldþátturinn 1.40 Seinfeld 3 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Íslenski listinn Jónsi í Svörtum Fötum fer með okkur í gegnum vinsælustu lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu því heitasta í dag. 19.30 Friends 2 (6:24) 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends 2 (7:24) 21.00 American Dad (6:13) Stan Smith er útsendari CIA og er alltaf á varðbergi fyrir hryðjuverkahættum. 21.30 Íslenski listinn Jónsi í Svörtum Fötum fer með okkur í gegnum vinsælustu lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu því heitasta í dag. 22.00 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. Aðalþáttastjórnarndi er Guðmundur Steingrímsson. 22.45 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 18.30 Tremors (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 Center of the Universe Gamanþættir um hjónin John og Kate sem hafa ver- ið gift í 20 ár og eru enn yfir sig ást- fangin. Líf þeirra væri vísast fullkomið ef nánustu fjölskyldumeðlimir væru eins og fólk er flest. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 The Contender Sextán hnefaleika- kappar hafa verið valdir til að taka þátt í samkeppni um hver er efnileg- astur. 22.00 Dead Like Me Við rifjum upp kynnin af George og félögum hennar sálnasöfn- urunum sem hafa það að aðalstarfi að aðstoða fólk við vistaskiptin úr heimi hinna lifenda í heim hinna dauðu. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 23.30 Da Vinci’s Inquest (e) 0.15 Cheers (e) 0.40 The O.C. 1.20 Hack 2.05 Óstöðvandi tónlist 18.00 Cheers 6.05 Good Advice 8.00 French Kiss 10.00 Tr- easure Planet 12.00 In His Life: The John Lennon Stoy 14.00 Good Advice 16.00 French Kiss 18.00 Treasure Planet 20.00 Possible Worlds 22.00 Angels Don’t Sleep Her 0.00 The Badge (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Unfaithful (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Angels Don’t Sleep Her OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 Jackie Collins Presents 13.00 Uncut 14.00 Style Star 14.30 Behind the Scenes 15.00 The Daily Blend 16.00 101 Biggest Celebrity Oops! 17.00 E! News Weekend 18.00 Fashion Police 18.30 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 High Price of Fame 22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 Gastineau Girls 0.00 Wild On 1.00 The Anna Nicole Show AKSJÓN 7.15 Korter 21.00 Níubíó - Adam & Eva 23.15 Korter 23.00 Playmakers (6:11) (Bönnuð börnum) 23.45 Landsbankadeildin (Fram - Valur) 1.35 Álfukeppnin (Brasilía - Þýskaland) 19.10 Landsbankamörkin Mörkin og mark- tækifærin úr þrettándu umferð Lands- bankadeildarinnar en þá mætast eftir- talin félög: ÍBV - Grindavík, FH - KR, Keflavík - Þróttur, Fylkir - ÍA og Fram - Valur. 19.40 Landsbankadeildin (Fram - Valur) Landsbankadeildin heldur áfram á Sýn í kvöld en fram undan er bein útsend- ing frá einum leik í þrettándu umferð mótsins. Leikir þrettándu umferðar eru eftirtaldir: ÍBV - Grindavík, FH - KR, Keflavík - Þróttur, Fylkir - ÍA og Fram - Valur. 22.00 Olíssport 22.30 Ensku mörkin 16.10 US PGA The International POPP TÍVÍ Tónlist allan daginn - alla daga ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning? ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Ralph úr kvikmyndinni Lord of the Flies árið 1963. „You're a beast, and a swine, and a bloody, bloody thief!“ ▼ ▼ 8.00 Barnaefni 10.00 Joyce M. 10.30 Benny Hinn 11.00 T.D. Jakes 11.30 Dr. David Cho 12.00 Believers Christian Fellowship 13.00 The Awakening Hour 13.30 Kvöldljós 14.30 Blandað efni 16.00 The Way of the Master 16.30 Barnaefni 17.30 Behind the Scenes 18.00 Times of Refreshing 18.30 Lessons for Leaders 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Bland- að íslenskt efni 21.00 Mack Lyon 21.30 Acts Full Gospel 22.00 Joyce M. 22.30 Benny Hinn 23.00 T.D. Jakes 23.30 Time for Hope 0.00 The Way of the Master 0.30 CBN fréttastofan 28 8. ágúst 2005 MÁNUDAGUR Nánast hver einasti pistlahöfundur í þessu plássi er búinn að kvarta yfir lé- legri sjónvarpsdagskrá sumarsins og nú ætla ég að bæta mér í grátkórinn. Ég skil ekki þessa stefnu sjónvarpsstöðvanna að hafa verri dagskrá á sumrin því þótt það sé gott veður og bjart úti, þá þýðir það ekki að maður sé hoppandi úti um holt og hæðir öll kvöld eins og eitthvert tryppi. Ég þekki engan sem eyðir öllum sumar- kvöldum í faðmi náttúrunnar og þótt það sé kannski synd þá er tímabært að fólk horfist í augu við það að flestir eru bara heima í sófa. Ég get aðeins séð tvær mögulegar skýr- ingar á þessari gúrkutíð í sjónvarpinu. Önnur er sú að yfirmenn sjónvarpsstöðv- anna séu í einni allsherjar afneitun. Þeir vilji ekki viðurkenna fyrir sjálfum sér að tímarnir séu breyttir og haldi dauðataki í þá rómantísku hugmynd að allir séu úti að leika. Hin er sú að þetta sé saman- tekin uppeldis- og forræðis- hyggja. Þá má ímynda sér að þeir hugsi: „Ef ég set bara nógu drepleiðinlega þætti í sjónvarpið þá neyðist fólk kannski til að fara út og gera eitthvað annað.“ Hvor skýringin sem það er þá vil ég lýsa yfir óánægju minni með þær. Mér finnst nefnilega fátt þægilegra en setjast fyrir framan sjónvarpið eftir erfiðan dag og þeir eru ekki færri á sumrin en á vet- urna. Um síðustu helgi var ég til dæmis búin að eyða tveimur nóttum í tjaldi og þremur tímum í reiðtúr svo ég var alveg uppgefin þegar ég kom á hótelið þar sem ákveðið var að eyða síðustu nóttinni. Mér fannst ég alveg búin að skila mínum tímum í náttúrunni og nú átti aldeilis að kúra fyrir framan sjón- varpið. Það var ekki að spyrja að því að þegar dagskráin var skoðuð var ekki um auðugan garð að gresja frekar en fyrri daginn og endaði með því að ég varð að þræla mér í gegnum hörmulega b-mynd um hjón sem, já það er rétt: „tóku til sinna ráða“. VIÐ TÆKIÐ SÓLEY KALDAL ER ENGINN INNIPÚKI ÞÓTT HÚN VILJI SJÓNVARP Á SUMRIN Afneitun eða forræðishyggja?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.