Fréttablaðið - 08.08.2005, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 08.08.2005, Blaðsíða 75
Næstu sýningar eru: Í dag kl. 14 örfá sæti laus 6. sýn. sun. 7/8 kl. 14 örfá sæti laus 7. sýn. fim. 11/8 kl. 19 sæti laus frá kl. 9.00 til 17.00 alla virka daga. Verðhrun 60% til 70% afsláttur af öllum vörum Engjategi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00 E N N E M M / S ÍA / N M 17 5 2 8 Allt a› 300.000 kr. tölvukaupa- lán til allt a› flriggja ára á mjög hagstæ›um kjörum. KB Námsmenn sem kaupa fartölvur í Pennanum fá glæsilega kaupauka; skifbor›sstól, fartölvu- tösku og kortalesara a› ver›mæti 20.000 kr. Öllum Dell fartölvum hjá EJS fylgja minnislykill og Dell geislamús a› ver›mæti rúmlega 5.000 kr. Nánari uppl‡singar á kbnamsmenn.is. HÁSKÓLATÓNLEIKAR 2005-2006 Tónleikanefnd HÍ efnir til hádegistónleika í vetur í Norræna húsinu og verða þeir skipulagðir í samvinnu við FÍT. Frumflutningur íslenskrar tónlistar nýtur að öðru jöfnu ákveðins forgangs . Gert er ráð fyrir því að einir tónleikanna verði jólatónleikar. Umsóknareyðublöð er að finna á aðalskrif- stofu HÍ eða á heimasíðu skólans, www.hi.is. Umsóknarfrestur er til 7. september nk. Umsóknir berist Margréti Jónsdóttur, herbergi 414 í Árnagarði, sími 525-4439, netfang mjons@hi.is, sem veitir frekari upplýsingar. Leikarinn EddieMurphy og fyrirsætan Nicole, eiginkona hans til tólf ára, hafa sótt um lögskilnað vegna hins sí- gilda „ósættanlega ágreinings“, sem skýtur jafnan upp kolli þegar hjónabönd gliðna í sundur. Nicole fer fram á sameiginlegt forræði yfir börnunum þeirra fimm og Murphy hefur látið hafa það eftir sér í yfirlýsingu að velferð barnanna sé þeim báð- um efst í huga. Yngsta barn þeirra hjóna er Bella Sahra sem fæddist í janúar árið 2002 en Murphy á einnig son frá fyrra sambandi. Leikarinn Mark Wahlberg ætlar að hætta að leika þegar hann verður fertugur, en sex ár eru í það. Ástæðan er sú að hann vill einbeita sér að uppeldi tveggja ára dóttur sinnar, Ella Rae. „Ég þarf að bera meiri ábyrgð á henni en nokkru öðru,“ sagði Wahlberg, sem m.a. hefur leikið í Planet of the Apes og Three Kings. „Þess vegna er það svo mikilvægt fyrir mig núna að myndirnar sem ég leik í verði vinsælar og raki sam- an peningum. Ég vil leggja mikið á mig næstu sex árin og leggja síðan alla áherslu á fjölskyld- una. Ég yrði fyrir vonbrigðum ef ég þyrfti að vinna aft- ur til að sjá fyrir fjölskyldunni. Mig langar bara að fara á fætur þegar ég vil, fara með dóttur mína á fótboltaæf- ingar og sjá til þess að hún fái það sem hún vill,“ segir hann. „Ég hef alltaf litið á kvikmynda- feril minn eins og íþróttamenn líta á sinn feril. Ég mun ekki spila að eilífu. Sumir vita ekki hvenær þeir eiga að hætta en þeir snjöllu vita það.“ ■ MARK WAHLBERG Leikarinn Mark Wahlberg ætlar að leggja leiklist- ina á hilluna þegar hann verður fertugur. Hættir a› leika eftir sex ár FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.