Fréttablaðið - 08.08.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 08.08.2005, Blaðsíða 73
Jón Bergs son ehf Kletthálsi 15 - Sími: 588 8886 T i l b o ð Granit garðborð þvermál 1,60 mtr. / Beige Kr. 59.900,- Nuddpottar: Softub og Marquis spas Lok á potta: SunStar Garðhús: UnoSider og IPC Granit: Hellur, garðkúlur og garðborð Bjálkahús: Kenomee MÁNUDAGUR 8. ágúst 2005 JENNIFER LOPEZ Hún viðurkenndi ný- lega í viðtali að hún yrði dálítið niðurdreg- in þegar hún hugsaði til þess að Ben Af- fleck ætti von á barni með Jennifer Garner. firáir a› ver›a mó›ir Jennifer Lopez sagði í nýlegu við- tali við tímaritið Elle að hún væri örlítið niðurdregin í sambandi við hversu vel gengi hjá Ben Affleck og Jennifer Garner. En Garner er sögð ófrísk af stúlkubarni og á að eiga seinna á árinu. Einnig segja sögusagnirnar að stúlkan fái ef til vill nafnið Violet. Lopez og Affleck slitu sam- vistum á síðasta ári, fjórum mán- uðum áður en hún giftist söngvar- anum Mark Anthony. Affleck og Garner giftu sig í síðasta mánuði og staðfestu að þau ættu von á barni. Í viðtalinu var Lopez spurð hvað henni þætti um hinn nýja ráðahag Bens en eins og flestir vita voru þau trúlofuð á sínum tíma. „Ég vona að þau séu ham- ingjusöm. Ástin er fallegur hlutur og á milli okkar er enginn kuldi.“ Seinna í viðtalinu baðst blaða- maður Elle Lopez afsökunar á að minnast á þetta mál. Þá viður- kenndi Lopez að það að verða móðir væri hennar heitasta ósk og sagði: „Já, þú gerðir mig leiða með þessu.“ ■ Leikkonan Kate Hudson hefur ját- að það að hún sé ekkert hrifin af rómantískum gamanmyndum en hún hefur leikið í allnokkrum slík- um og þar á meðal How to Lose a Guy in 10 Days, Raising Helen og Le Divorce. Nýjasta mynd hennar nefnist The Skeleton Key og er langt í frá rómantísk gamanmynd held- ur rosalegur sálfræðitryllir um vúdú-galdra og fleira spenn- andi. „Ég las handritið á innan við klukkutíma og um leið og ég kláraði hugsaði ég: „Þetta er mynd sem ég myndi vilja sjá.“ Ég er ekkert svo hrifin af róm- antískum gamanmyndum, hvort sem þið trúið því eður ei. Ja, ég allavega myndi ekkert hlaupa í bíóhúsin til að sjá svoleiðis mynd.“ ■ SAMUEL L. JACKSON Leikarinn vinsæli ætlar að framleiða teiknimynd fyrir sjónvarp. Leikur í Afro Samurai Leikarinn Samuel L. Jackson ætl- ar að framleiða nýja teiknimynd fyrir Spike TV sem nefnist Afro Samurai. Hún er byggð á teikni- myndasögum Takasi Okazaki. Jackson mun einnig tala inn á teiknimyndina Jackson ætlar jafnframt að fara með aðalhlutverkið í sam- nefndri kvikmynd sem verður frumsýnd eftir tvö ár. Afro Samurai fjallar um mann sem hefnir dauða föður síns og berst við byssumann með þrjár hendur. Næsta mynd Jacksons er Black Snake Moan þar sem hann leikur á móti Justin Timberlake og Christ- ina Ricci. ■ KATE HUDSON Leikkonan sem varla hef- ur gert annað en að leika í rómantískum gamanmyndum hefur nú lýst því yfir að hún sé bara ósköp lítið fyrir rómantískar gamanmyndir. Líti› fyrir rómantískar gamanmyndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.