Fréttablaðið - 12.08.2005, Page 27
FÖSTUDAGUR 12. ágúst 2005
Útsala
20 – 50% afsláttur
Kirkjulundi 17, v/Vífilsstaðaveg,
210 Garðabær • s-565 3399
www.signature.is 550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
Hör, flís og önnur fataefni
Nú er lag að ná sér í efni til
saumaskapar því í Vouge er
30-70% afláttur á fataefnum.
Fataefni, eins og flísefni, bola-
jersey og hör eru á 30- 70 % af-
slætti í verslunum Vouge í Mörk-
inni 4 í Reykjavík og Hofsbót 4 á
Akureyri. Flísefnin eru á 30% af-
slætti að sögn afgreiðslukonu og
polyesterefni sem henta vel í bux-
ur og áður voru á 2.-3.000 krónur
metrinn lækkar um 30-50%. Sami
afsláttur er af þykkari efnum sem
passa í jakka og aðrar yfirhafnir.
Sumarefnin lækka um helming og
bolaerseyið sem áður var á 1.490
til 2.690, eftir því um hvaða
blöndu er að ræða, lækkar um
30%. Mikil ös hefur verið í Vouge
sem sýnir að heimasaumur er
alltaf í tísku. ■
Góð kvenföt
á góðu verði
Verslunin mkm við Óðinstorg
er með dúndurútsölu þessa
dagana.
„Hér hefur verið
mjög mikið að
gera frá því að út-
salan byrjaði
enda bíða konur
eftir henni. Þær
vita að hér eru
vönduð föt á frá-
bæru verði,“ seg-
ir afgreiðslustúlka í mkm við Óð-
instorg sem verslar með kven-
fatnað. „ Við erum með allt að
90% afslátt,“ segir hún og nefnir
ullardragtir sem hafi selst á 5.000
krónur og bómullarpeysur sem
nú kosta 2.500 en voru áður á
15.000. Algengasta afsláttinn seg-
ir hún þó frá 20-75%.
Hlífðarflíkur
Everest í Skeifunni 6 gefur
allt að 70% afslátt af vörum.
Mestur afsláttur er gefinn á
slitsterkum úlpum i Everest. Þær
lækka um 70%. Flísbuxur eru á
útsölunni, svo og gönguskór sem
lækka um 30-40 prósent. Það ætti
að gleðja þá sem hafa gengið út
úr skónum sínum í sumar upp um
fjöll og firnindi Svefnpokar eru á
20-30 prósenta afslætti í Everest
og tjöldin á 40 prósenta en þar er
lagerinn orðinn lítill.