Fréttablaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 45
FÖSTUDAGUR 12. ágúst 2005 33 Söngkonurnar Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Sig- ríður Aðal- s t e i n s d ó t t i r mezzosópran verða með há- degistónleika í Ketilhúsinu á Akureyri í dag. Daníel Þorsteinsson píanóleik- ari spilar undir hjá söngkonun- um en á tónleikunum verða flutt klassísk lög í léttari kantinum. Tónleikarnir eru á vegum Listasumarsins á Akureyri og tilvalið að brjóta upp hefðbund- inn vinnudag með því að skella sér í Ketilhúsið og hlusta á söng- konurnar flytja íslensk sönglög, aríur og dúetta úr þekktum óperettum og óperum. Meðal þeirra dúetta sem Hulda og Sig- ríður flytja er dúett úr Leður- blökunni eftir Jóhann Strauss og Carmen eftir Bizet. Tónleikarnir hefjast klukkan 12.05 og aðgangseyrir er 1.000 krónur. ■ Létt hádegisstemning í Ketilhúsinu HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Hljómsveitin Skakkamanage með tónleika í garðinum við 12 Tóna, Skólavörðustíg 15.  17.00 Tónleikar í Gallerí humar eða frægð með hljómsveitinni Pa- lindrome. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð Grapevine og Smekk- leysu.  21.00 Kammertónleikar á Kirkju- bæjarklaustri haldnir í fimmtánda sinn. Þessir tónleikar bera yfirskriftina Seiðandi Slavneskt og Ramm-Ís- lenskt. Flutt verða verk eftir Leos Janacek: Ævintýri (Pohadka)fyrir selló og píanó. Zoltan Kodaly: Dúó fyrir fiðlu og selló op. 7 sem og íslensk þekkt íslenskt lög. Flytjendur í ár verða þau Auður Hafsteindóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló, Edda Erlendsdóttir píanó og listræn stjórn- un, Egill Ólafsson bariton, Olivier Manoury bandóneon og Gítar Islancio með þeim Birni Thoroddsen gítar, Gunnari Þórðarsyni gítar og Jóni Rafnssyni kontrabassa. ■ ■ LEIKLIST  21.00 Næstsíðasta sýning á verkinu Penetreitor eftir Anthony Neilson. Leikarar: Jörundur Ragnarsson, Stef- án Hallur Stefánsson & Vignir Rafn Valþórsson. Leikstjóri: Kristín Ey- steinsdóttir. Sýnt er í Klink og Bank (gengið inn frá Portinu) og miðaverð er 500 krónur. Miðapantanir í síma 6990913 & 6617510. ■ ■ OPNANIR  17.00 Elfar Guðni Þórðarson list- málari opnar í dag sýninguna „Málað á pallinum“ í Menningarkaffi í Lista- og menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri. Myndirnar eru flestar málaðar á pallinum við hús Önfirðingafélagsins að Sólbakka 6 á Flateyri. Þar dvaldi Elfar Guðni í byrjun sumars 2005 og einnig síðla sumars 2004. Sýning Elfars Guðna stendur til loka ágúst. ■ ■ SKEMMTANIR  Addi M spilar á Catalinu í kvöld ■ ■ SÝNINGAR  Sýningin „Sögusvið“ eftir Steinþór C Karlsson stendur yfir á Energibarn- um í Smáralind þar til 31. ágúst. Um er að ræða heimildarljósmyndir um hafið. ■ ■ DANSLEIKUR  23.00 Rokksveit Rúnars Júlíus- sonar verður með stórdansleik á Kringlukránni í kvöld.  Hljómsveitin Á móti sól heldur uppi stuðinu á Players í Kópavogi í kvöld. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur ÁGÚST 9 10 11 12 13 14 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.