Fréttablaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 49
Söngspíran ChristinaAguilera heldur því fram að frami Britneyar Spears sé dauðadæmdur. „Hún á ekki eftir að rísa hátt á vin- sældalistunum eftir fæð- inguna því hún hefur al- veg sleppt tökum á útlit- inu. Hún lítur ekki vel út og nær aldrei aftur fyrri stöðu sem kyntákn,“ sagði Christina. Eminem gyrti niður umsig á tónleikum nýlega og prumpaði í hljóðnem- ann. Rapparinn er þekktur fyrir alls kyns strákapör en mörgum þótti hann ganga heldur langt í þetta skiptið og var tónleikagestum misboðið. Tónleik- arnir, sem fóru fram í Madison Square-garðinum í New York, voru þeir síðustu í Anger Mana- gement-tón- leikaferð hans um Bandarík- in. Keira Knightley ogkærasti hennar Jamie Dornan eru hætt saman. Sam- bandið entist í tvö ár og Keira er sögð vera miður sín af ást- arsorg. Jamie starf- aði sem fyrirsæta í nokkur ár en Keira hefur unnið hörðum hönd- um að því að koma honum á kortið í kvik- myndaheimin- um og virðist hafa tekist það því hann fékk nýlega sitt fyrsta hlutverki í væntanlegri mynd um Marie Antoinette. „Þau voru búin að halda neyðarfundi nánast á hverjum degi í langan tíma og áttuðu sig loksins á því að þessu væri bara ekki ætlað að ganga upp,“ sagði vinur Keiru. N‡ plata í haust Næsta plata söngkonunnar Madonnu nefnist Confessions on a Dancefloor og kemur út hinn 14. nóvember næstkomandi. Fyrsta smá- skífulagið verður Hung Up og kemur það út 31. október. Síðasta plata Madonnu, Americ- an Life, kom út 2003. Á nýju plöt- unni er Madonna sögð vera undir áhrifum frá hljóm- sveitinni Gold- frapp, en hún hefur verið iðin við að prófa sig áfram í ýmsum tónlistarstefnum í gegn- um árin. ■ MADONNA Söngkonan Madonna kemur með nýja plötu í næsta mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.