Fréttablaðið - 12.08.2005, Page 49
Söngspíran ChristinaAguilera heldur því fram
að frami Britneyar Spears
sé dauðadæmdur. „Hún á
ekki eftir að rísa hátt á vin-
sældalistunum eftir fæð-
inguna því hún hefur al-
veg sleppt tökum á útlit-
inu. Hún lítur ekki vel út
og nær aldrei aftur fyrri
stöðu sem kyntákn,“
sagði Christina.
Eminem gyrti niður umsig á tónleikum nýlega
og prumpaði í hljóðnem-
ann. Rapparinn er
þekktur fyrir alls
kyns strákapör
en mörgum
þótti hann
ganga heldur
langt í þetta
skiptið og var
tónleikagestum
misboðið. Tónleik-
arnir, sem fóru
fram í Madison
Square-garðinum
í New York, voru
þeir síðustu í
Anger Mana-
gement-tón-
leikaferð hans
um Bandarík-
in.
Keira Knightley ogkærasti hennar
Jamie Dornan eru
hætt saman. Sam-
bandið entist í tvö
ár og Keira er sögð
vera miður sín af ást-
arsorg. Jamie starf-
aði sem fyrirsæta
í nokkur ár en
Keira hefur unnið
hörðum hönd-
um að því að
koma honum á
kortið í kvik-
myndaheimin-
um og virðist
hafa tekist
það því hann
fékk nýlega sitt
fyrsta hlutverki
í væntanlegri
mynd um
Marie Antoinette. „Þau voru búin að
halda neyðarfundi nánast á hverjum
degi í langan tíma og áttuðu sig
loksins á því að þessu væri bara
ekki ætlað að ganga upp,“ sagði
vinur Keiru.
N‡ plata í haust
Næsta plata söngkonunnar
Madonnu nefnist Confessions on a
Dancefloor og kemur út hinn 14.
nóvember næstkomandi.
Fyrsta smá-
skífulagið verður
Hung Up og kemur
það út 31. október.
Síðasta plata
Madonnu, Americ-
an Life, kom út
2003. Á nýju plöt-
unni er Madonna
sögð vera undir
áhrifum frá hljóm-
sveitinni Gold-
frapp, en hún hefur
verið iðin við að prófa sig áfram í
ýmsum tónlistarstefnum í gegn-
um árin. ■
MADONNA
Söngkonan
Madonna kemur
með nýja plötu í
næsta mánuði.