Fréttablaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 34
12
ATVINNA FASTEIGNIR
TILKYNNINGAR
BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500
Ella Lilja Sigursteinsdóttir
lögg. fasteignasali
Falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð með stæði í bílskýli innst í
botnlanga á þessum rólega og góða stað. Vandað parket á gólfum.
Góð geymsla í sameign. Frábært útsýni. Laus fljótlega.
Verð kr. 20.6 millj.
3ja herb
Tjarnarmýri
BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500
Ella Lilja Sigursteinsdóttir
lögg. fasteignasali
Opin og björt tveggja herbergja 55 fm. íbúð á fyrstu hæð við sjávar-
kambinn í Kópavogi. Nátturulegt umhverfi. Hús í mjög góðu
ástandi. Góð kaup. Sér merkt stæði. Laus fljótlega.
Verð 12,5 millj.
2ja herb
Sæbólsbraut
BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500
Ella Lilja Sigursteinsdóttir
lögg. fasteignasali
Glæsileg og frábær 5 herb. 116 fm. íbúð á 2. hæð með auka-
herbergi í kjallara ásamt geymslu í mjög góðu fjölbýli. Húsið
hefur allt verið klætt að utan og þak nýlega yfirfarið og endur-
bætt. Verð kr.18.9 millj.
4ra til 7 herb.
Leirubakki
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingu á
Aðalskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér
með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á
Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024.
Komið hefur í ljós að í auglýsingu sem birtist
vegna eftirfarandi breytinga var athugasemd-
arfrestur einni viku of stuttur og er beðist vel-
virðingar á þessum mistökum. Er auglýsing nú
birt á ný og hagsmunaaðilum gefinn kostur á
að koma með athugasemdir við breytingar-
tillöguna innan 10 daga frá birtingu þessari
eða í síðasta lagi þann 23. ágúst nk.
Reitur 1.230, Bílanaustreitur.
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi
Reykjavíkur, 2001 – 2024, vegna reits 1.230,
Bílanaustreitur.
Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að mörk miðsvæðis
(M5) og íbúðabyggðar við Borgartún-Sóltún
breytast þannig að svæði fyrir íbúðabyggð
stækkar til norðurs og miðsvæði minnkar sem
því nemur en lóðin Borgartún 30 mun tilheyra
miðsvæðinu í stað íbúðabyggðar. Einnig er
bætt við þéttingarsvæði nr. 14 á mynd 1 í
greinargerð aðalskipulagsins þar sem gert er
ráð fyrir allt að 250 íbúðum.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipu-
lags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 12.
ágúst til og með 23. ágúst 2005. Einnig má sjá
tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum
og athugasemdum við hana skal skila skriflega
eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags-
fulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað
skilmerkilega, eigi síðar en 23. ágúst 2005.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 12. ágúst 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Leikskólakennarar/leiðbeinendur
óskast til starfa
Menntasvið Reykjavíkurborgar óskar eftir
leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa í
eftirtalda leikskóla:
Árborg, Hlaðbæ 17. Upplýsingar veitir Sigríður
Þórðardóttir leikskólastjóri í síma 587-4150.
Ásborg, Dyngjuvegi 18. Upplýsingar veitir Jóna
Elín Pétursdóttir leikskólastjóri í síma 553-1135.
Funaborg, Funafold 42. Upplýsingar veitir
Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri í síma
587-9160.
Rauðaborg, Viðarási 9. Upplýsingar veitir Ásta B.
Stefánsdóttir leikskólastjóri í síma 567-2185.
Ösp, Iðufelli 16. Upplýsingar veitir Svanhildur
Hákonardóttir leikskólastjóri í síma 557-6989.
Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is
Nánari upplýsingar um störfin veita Auður Jónsdóttir og Guðný
E. Ingadóttir mannauðsráðgjafar á Menntasviði Reykjavíkur-
borgar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum
Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Lausar stöður
eru birtar á heimasíðunni www.leikskolar.is.
Hæfniskröfur:
Sjálfstæð vinnubrögð
Færni í mannlegum samskiptum
Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða
ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun
og/eða reynslu.
UNGT FÓLK Í EVRÓPU
Styrkjaáætlun ESB
Næsti umsóknarfrestur er til 1. september 2005
Hægt er að sækja um styrki hjá UFE fyrir 1.
september vegna verkefna sem eiga að hefjast
á tímabilinu 1. desember 2005 til 30. apríl
2006. UFE styrkir fjölbreytt verkefni, m.a. ung-
mennaskipti hópa, sjálfboðaþjónustu einstak-
linga, frumkvæðisverkefni ungmenna, nám-
skeið, ráðstefnur o.fl.
Öll umsóknarform og frekari upplýsingar er að
finna á www.ufe.is
Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu
Pósthússtræti 3-5, 101 Rvk.
Sími: 520 4646
ufe@itr.is
Landakotsskóli
verður settur í Landakotskirkju
mánudaginn 22. ágúst kl. 10.
Kennsla hefst skv. stundaskrá 23. ágúst, en nem-
endur í 5 ára deild verða boðaðir sérstaklega þann
dag.
Kennarar mæta til starfa 15. ágúst kl. 9:00.
Fundur með foreldrum fimmtudaginn 18. ágúst kl.
17:00 í sal skólans.
Getum bætt við örfáum nemendum í 5 ára deild
skólaárið 2005-2006.
Innritun fer fram í skólanum í síma 510 8200.
Skólastjóri.
Kópavogsbær
Auglýsing um skipulag í Kópavogi.
Dimmuhvarf, Grundarhvarf, Breiðahvarf og Melahvarf. Breytt deiliskipulag.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með
tillaga að breyttu deiliskipulagi við Dimmuhvarf, Grundarhvarf, Breiðahvarf og Melahvarf. Í
tillögunni felst að gert er ráð fyrir 5 nýjum íbúðarlóðum fyrir einnar til tveggja hæða ein-
býlishús við Dimmuhvarf 5, 13, 17, 19 og 19a; fyrirhuguðu tveggja hæða sambýli við
Breiðahvarf 1 er breytt í tveggja hæða fjölbýli með 4 íbúðum; skilgreindir eru nýir bygg-
ingarreitir og breytt afmörkun lóða við Dimmuhvarf 3, 7, 15 og við Melahvarf 14 og
Grundarhvarf 22. Við Grundarhvarf 22 (áður Vatnsendablettur 72) er jafnframt gert ráð fyr-
ir að núverandi hesthús og gerði standi áfram. Tillagn er sett fram í mkv. 1:1000 ásamt
greinargerð, skilmálum og skýringarmyndum dags. 2. ágúst 2005.
Tillögur verða til sýnis á bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8.00 til 16.00
mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8.00 til 14.00 frá 15. ágúst til 12. septem-
ber 2005. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega bæjarskipulagi eigi síð-
ar en kl. 15.00 mánudaginn 26. september 2005. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum.
Skipulagsstjóri Kópavogs.