Fréttablaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 34
12 ATVINNA FASTEIGNIR TILKYNNINGAR BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500 Ella Lilja Sigursteinsdóttir lögg. fasteignasali Falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð með stæði í bílskýli innst í botnlanga á þessum rólega og góða stað. Vandað parket á gólfum. Góð geymsla í sameign. Frábært útsýni. Laus fljótlega. Verð kr. 20.6 millj. 3ja herb Tjarnarmýri BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500 Ella Lilja Sigursteinsdóttir lögg. fasteignasali Opin og björt tveggja herbergja 55 fm. íbúð á fyrstu hæð við sjávar- kambinn í Kópavogi. Nátturulegt umhverfi. Hús í mjög góðu ástandi. Góð kaup. Sér merkt stæði. Laus fljótlega. Verð 12,5 millj. 2ja herb Sæbólsbraut BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500 Ella Lilja Sigursteinsdóttir lögg. fasteignasali Glæsileg og frábær 5 herb. 116 fm. íbúð á 2. hæð með auka- herbergi í kjallara ásamt geymslu í mjög góðu fjölbýli. Húsið hefur allt verið klætt að utan og þak nýlega yfirfarið og endur- bætt. Verð kr.18.9 millj. 4ra til 7 herb. Leirubakki BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Komið hefur í ljós að í auglýsingu sem birtist vegna eftirfarandi breytinga var athugasemd- arfrestur einni viku of stuttur og er beðist vel- virðingar á þessum mistökum. Er auglýsing nú birt á ný og hagsmunaaðilum gefinn kostur á að koma með athugasemdir við breytingar- tillöguna innan 10 daga frá birtingu þessari eða í síðasta lagi þann 23. ágúst nk. Reitur 1.230, Bílanaustreitur. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur, 2001 – 2024, vegna reits 1.230, Bílanaustreitur. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að mörk miðsvæðis (M5) og íbúðabyggðar við Borgartún-Sóltún breytast þannig að svæði fyrir íbúðabyggð stækkar til norðurs og miðsvæði minnkar sem því nemur en lóðin Borgartún 30 mun tilheyra miðsvæðinu í stað íbúðabyggðar. Einnig er bætt við þéttingarsvæði nr. 14 á mynd 1 í greinargerð aðalskipulagsins þar sem gert er ráð fyrir allt að 250 íbúðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 12. ágúst til og með 23. ágúst 2005. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- fulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað skilmerkilega, eigi síðar en 23. ágúst 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 12. ágúst 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Leikskólakennarar/leiðbeinendur óskast til starfa Menntasvið Reykjavíkurborgar óskar eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa í eftirtalda leikskóla: Árborg, Hlaðbæ 17. Upplýsingar veitir Sigríður Þórðardóttir leikskólastjóri í síma 587-4150. Ásborg, Dyngjuvegi 18. Upplýsingar veitir Jóna Elín Pétursdóttir leikskólastjóri í síma 553-1135. Funaborg, Funafold 42. Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 587-9160. Rauðaborg, Viðarási 9. Upplýsingar veitir Ásta B. Stefánsdóttir leikskólastjóri í síma 567-2185. Ösp, Iðufelli 16. Upplýsingar veitir Svanhildur Hákonardóttir leikskólastjóri í síma 557-6989. Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is Nánari upplýsingar um störfin veita Auður Jónsdóttir og Guðný E. Ingadóttir mannauðsráðgjafar á Menntasviði Reykjavíkur- borgar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Lausar stöður eru birtar á heimasíðunni www.leikskolar.is. Hæfniskröfur: Sjálfstæð vinnubrögð Færni í mannlegum samskiptum Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu. UNGT FÓLK Í EVRÓPU Styrkjaáætlun ESB Næsti umsóknarfrestur er til 1. september 2005 Hægt er að sækja um styrki hjá UFE fyrir 1. september vegna verkefna sem eiga að hefjast á tímabilinu 1. desember 2005 til 30. apríl 2006. UFE styrkir fjölbreytt verkefni, m.a. ung- mennaskipti hópa, sjálfboðaþjónustu einstak- linga, frumkvæðisverkefni ungmenna, nám- skeið, ráðstefnur o.fl. Öll umsóknarform og frekari upplýsingar er að finna á www.ufe.is Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu Pósthússtræti 3-5, 101 Rvk. Sími: 520 4646 ufe@itr.is Landakotsskóli verður settur í Landakotskirkju mánudaginn 22. ágúst kl. 10. Kennsla hefst skv. stundaskrá 23. ágúst, en nem- endur í 5 ára deild verða boðaðir sérstaklega þann dag. Kennarar mæta til starfa 15. ágúst kl. 9:00. Fundur með foreldrum fimmtudaginn 18. ágúst kl. 17:00 í sal skólans. Getum bætt við örfáum nemendum í 5 ára deild skólaárið 2005-2006. Innritun fer fram í skólanum í síma 510 8200. Skólastjóri. Kópavogsbær Auglýsing um skipulag í Kópavogi. Dimmuhvarf, Grundarhvarf, Breiðahvarf og Melahvarf. Breytt deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með tillaga að breyttu deiliskipulagi við Dimmuhvarf, Grundarhvarf, Breiðahvarf og Melahvarf. Í tillögunni felst að gert er ráð fyrir 5 nýjum íbúðarlóðum fyrir einnar til tveggja hæða ein- býlishús við Dimmuhvarf 5, 13, 17, 19 og 19a; fyrirhuguðu tveggja hæða sambýli við Breiðahvarf 1 er breytt í tveggja hæða fjölbýli með 4 íbúðum; skilgreindir eru nýir bygg- ingarreitir og breytt afmörkun lóða við Dimmuhvarf 3, 7, 15 og við Melahvarf 14 og Grundarhvarf 22. Við Grundarhvarf 22 (áður Vatnsendablettur 72) er jafnframt gert ráð fyr- ir að núverandi hesthús og gerði standi áfram. Tillagn er sett fram í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð, skilmálum og skýringarmyndum dags. 2. ágúst 2005. Tillögur verða til sýnis á bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8.00 til 14.00 frá 15. ágúst til 12. septem- ber 2005. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega bæjarskipulagi eigi síð- ar en kl. 15.00 mánudaginn 26. september 2005. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Skipulagsstjóri Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.