Fréttablaðið - 12.08.2005, Side 32
10
SMÁAUGLÝSINGAR
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Tek að mér parket og flísalögn, set upp
létta veggi. Uppl. í síma 695 3089, Jó-
hann.
Stífluþjónustan ehf
Losum allar stíflur, hreinsum lagnir.
Röramyndavél. Meindýraeyðing. 20. ára
reynsla S. 554 2255 - 896 5800.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 (
Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga.
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum og skrifstofum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Flottustu neglurnar !
Acryl, gel- og skrautneglur. Ásetning,
viðgerð og viðhald. Uppl. í s: 511 1552.
Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-
draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-
bandi. Hringdu núna!
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Hanna 908 6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá kl.
13 til 01.
Englaljós til þín.
Ertu óhamingjusöm/samur? Tarot lest-
ur og fáðu svör við spurningunum þín-
um. 908-5050. Lára & Laufey.
Alspá 908 6440.
Spil, bolli, hönd, tarrot, trans, miðlun.
Huglækningar. Finn týnda muni. 908
6440.
Tek að mér girðinga- og pallasmíði.
Uppl. í s. 846 2003.
Tökum að okkur parketlagnir fyrir fyrir-
tæki og heimili. Vönduð vinnubrögð,
vanir menn. Ódýr og góð þjónusta. Val-
ur s. 868 2777.
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka
með Shape Works. Rannveig 862 5920
heilsuval@topdiet.is
15 kíló farin með Shape-works. Borðið
og grennist! Edda S. S. 861 7513 & 820
7547.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dagamunur.is og herbali-
fe@mmedia.is s. 891 8902, Ásta.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Ert þú í leit að kærleika?
Shamballa 13D vísar veginn!
www.geocities.com/lillyrokk Skráning í
s. 566 7748.
Ertu að leita að ekta amer-
ísku rúmi?
Rekkjan, Skipholti 35. Sími 588 1955.
Til sölu þessi einstaklega fallegi antik
fataskápur. Breidd 105, dýpt 40. Verð
60 þús. Einnig Simens veggháfur verð
10 þús. Uppl. í síma 891 9927.
Design tískustólinn, verð áður 29.900,
verð nú 14.900 www.rum.is Snorra-
braut 56, Rvk. S. 551 5200, Glerárgötu
36, Akureyri 461 5300.
IKEA dýna 120-200cm með fótum til
sölu á 7.000. Uppl. í s. 690 0412.
100 ára sófasett til sölu þarfnast lagfær-
inga S. 552 0053.
Leiðist barninu í bílnum? Bækur á cd-
diskum fást á www.hljodbok.is og í
b.búðum.
Stækkanlegt barnarúm til sölu. Verð 7
þús. Uppl. í síma 698 3565.
Amma vill gjarnan aðstoða á heimili,
nokkrar klukkustundir á viku, við gæslu
á skólabörnum. Er á bíl. Uppl. í síma
557 2162.
Hundabúr-Hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% afsl. af
öllu. Opið mán. til föst. 10 til 18, laug-
ard. 10 til 16, sunnd. 12 til 16. Tokyo
Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444.
Papillon (Fiðrildahvolpar)
Til sölu, með ættbók frá HRFÍ. Upplýs-
ingar um tegundina inn á
www.papillon.is eða í síma 692 7949.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Eigum potta hlaðna
aukahlutum til afgreiðslu samdægurs.
Er nú á frábæru sumartilboði. Fimm ára
ábyrgð. Frí heimsending hvert á land
sem er. Sendum bæklinga samdægurs.
Opið alla daga frá 9 til 21:00. Allar nán-
ari uppl. í s. 897 2902 mvehf@hive.is
Byssuviðgerðir og Blámum.
Byssusmiðja Agnars, sími 891 8113.
Ódýrir og stórir maðkar til sölu! Silungs
og laxa. Margra ára reynsla. Geymið
auglýsinguna. S. 692 5133.
Orlofsíbúðir til leigu á góðum stað í
Vestmannaeyjum. Lausir dagar á pysju-
tímanum. Sími 567 0790 & 864 4020.
2 íbúðir til leigu í Drammen ca 50 km
frá Osló (2ja og 3ja herb). Eru lausar.
Uppl. í síma 0047 92855568.
Til leigu 105fm 3ja herb. íbúð í 108 Rvk
frá 1. sept. Aðeins reglufólk kemur til
greina. 95 þ. + rafm. Hiti og hússj. inni-
falið. Nánari uppl. í s. 895 0057.
4 hb. íbúð með húsg. í Breiðholti til
leigu frá 10 sept. til vors. 80 þús. á mán.
m. húsgj.
Lítil stúdíóíbúð til leigu nálægt Háskóla
Íslands. Eingöngu reglusamur skóla-
nemandi kemur til greina. Áhugasamir
hafi samband við helgisig@bakkar.is.
Herb. í Seljahv. m. eldh., baði, þvottah.
til leigu strax. Kr. 20.000 p. mán. S 895
1008.
4ra herb. íbúð til leigu í nýju fjölb.húsi í
Grafarholti. Einungis reyklausir koma til
greina. Uppl. í síma 897 2494.
3ja herbergja í 105 Rvk
Til leigu góð 3ja herbergja (90 fm)
blokkaríbúð. Laus 15 ágúst. Verð 90
þús. á mánuði. Bílskúr getur fylgt. Uppl.
í síma 862 0229.
Herbergi í 107, þmt. svefnh., hol, sér-
WC, samt. 35 fm. Sameiginlegt eldhús,
þvottahús. Verð 35 þ. S. 896 5876.
Herb. 13 fm, 107 Rvk, separate entry,
WC . No smoking. S. 691 1922.
Til leigu 7 herbergja íbúð á tveimur
hæðum í Kópavogi. 2ja mánaða
ábyrgðar krafist. Uppl. í s. 659 3092 &
554 0029.
Óska eftir stúdíó eða 2ja herb. íbúð.
Reglusemi og skilvísi heitið. S. 869
1578.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð í vesturbæ
Kópavogs, fyrirfram greiðsa ef óskað er.
Upplýsingar í s. 856 4967.
Fjölskylda óskar eftir íbúð til langtíma-
leigu eða til kaups á sv. 112. S. 862
8436.
Reglusamt par óskar eftir íbúð frá 1.
sept. Upplýsingar í s. 848 2189.
Ungt par utan af landi sem eru nemar
við Háskóla Íslands óskar eftir að leigja
2ja-3ja herb. íbúð á svæði 101, 107 eða
105. Reyklaus og skilvirkum greiðslum
heitið. Hafið samband í síma 669 9458.
Fjölskylda utan að landi óskar eftir 3ja
herbergja íbúð á svæði 112. rvk. S. 862
4415.
Nemi utan af landi bráðvantar 2ja her-
bergja íbúð, helst í Breiðholti. Reyklaus.
Skilvísum greiðslum heitið. Vinsamleg-
ast hafið samband í síma 863 3664.
2 tvítuga stráka vantar 2ja herbergja
íbúð í eða nálægt 101. Verð viðráð í
kringum 50 þús. á mán. Reyklausir og
áreiðanlegir. Birgir 848 0803 & Jens
847 0741. Eftir kl. 17.
Reyklaust og reglusamt par með 1 barn
óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem
fyrst, helst á svæði 101 eða 107. Skilvís-
um greiðslum heitið og höfum góð
meðmæli. Uppl. í síma 848 6530, Sig-
urður eða 869 6866, Karen.
Vantar ca 25fm stúdíó þar sem má
reykja í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl.
í síma 694 8620.
Herbergi með snyrtiaðstöðu óskast í
seljahverfi eða bökkunum. Uppl. í s.
692 0216.
Óska eftir litlum sal á leigu 2x í mán.
fyrir félagas. Uppl. í s. 848 8718, Kristín.
Til sölu nokkrar góðar sumarbústaða-
lóðir á góðum stað í Grímsnesi. S. 661
1121
Sóló olíuofn f/3 ofna, lítill
gas/12V/220V ísskápur, gashitari f/11
kg gaskút United 21” sjónvarp. Uppl. í s.
896 6467.
Atvinnu/Geymsluhúsnæði
Óskast til leigu, vantar 60-100 fm á höf-
uðborgarsvæðinu. Símar 662 8470 &
866 9039.
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað www.geymsla1.is.
S. 564 6500.
Ódýr gisting í Kaupmannahöfn, mið-
svæðis, LaVilla Uppl. s:0045 32975530
gsm:0045 28488905 www.lavilla.dk
Vantar starfsmann sem
fyrst
Óskum eftir að ráða starfsmann í
fast starf í bakarí okkar, ekki yngri
en 20 ára.
Kökuhornið, Bæjarlind. Uppl. í
síma 544 5566 & 897 0702.
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
Ýmislegt
Dýrahald
Barnagæsla
Barnavörur
Antík
Húsgögn
Námskeið
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Önnur þjónusta
Trésmíði
Rafvirkjun
Spádómar
Snyrting
Tölvur
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Lambakjöt af nýslátruðu.
Nóatún.
Hlaðborð í hádeginu alla
virka daga.
Vox restaurant,
Nordica hótel.
Hinsegin hamborgarar.
Hamborgarabúlla-
Tómasar
Hreindýraveisla á Héraði-
Ormsteiti.
Magadans, magadans,
magadans.
Skráið ykkur á
www.magadans.is
Útsala,
Valhúsgögn, Ármúla
Ströndin heillar.
Gistiheimilið Bjarkarholt
Barðaströnd.
Sími: 456-2025
Skoðaðu
www.bestalambid.is
Gott á allt-
www.bestalambid.is
Ratleikur og gönguferð á
Hallormsstaðadegi.
Ormsteiti.
Tvöfaldur pottur-
Lottó
Búlluborgarar, Búlluborg-
arar.
Hamborgarabúlla-
Tómasara
Til heiðurs Orminum...
Ormsteiti Héraðshátíð.
Orkuveitan býður Reykvík-
ingum í fræðslugöngu á
morgun laugardag, um
Elliðárdal, að Gvenndar-
brunnum.
Gangan hefst kl. 10 frá
Minjasafninu.
Orkuveita Reykjavíkur.
Auglýstu þar sem markhópurinn þinn
er að hlusta - á þremur stöðvum í einu.
70% hlustenda samkeyrðra
auglýsinga Bylgjunnar, Létt 96,7 og
Talstöðvarinnar eru 50 ára og yngri.
ÞINN MARKHÓPUR?
Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð
Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna
þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt
og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum
í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en
áður lesa og heyra auglýsinguna þína
á einfaldan og ódýran hátt.