Fréttablaðið - 12.08.2005, Page 33
11
SMÁAUGLÝSINGAR
Domino’s Pizza óskar eftir starfsfólki í
verslanir og þjónustuver. Hlutastörf og
full störf í boði. Umsækjendur þurfa að
vera 17 ára eða eldri. Frábær starfsandi
og skemmtilegur vinnustaður fyrir
hressa og duglega einstaklinga! Um-
sóknir má nálgast í öllum verslunum
Domino’s og á heimasíðunni
www.dominos.is
Pizza Hut leitar að starfsfólki í fullt starf
í veitingasal og í eldhús. Hæfniskröfur.
Starfsreynsla, þjónustulund, samvisku-
semi, reglusemi, hæfni í mannlegum
samskiptum. Aldurstakmark er 20 ár.
Um er að ræða framtíðarstarf. Áhuga-
samir sendi inn umsókn á loa@pizza-
hut.is sem fyrst. Nánari uppl. í síma 533
2010 eða loa@pizzahut.is.
Rizzo Pizzeria. Okkur vantar fólk til
starfa strax. Uppl. á staðnum Hraunbæ
121.
Viltu stunda holla og góða hreyfingu og
fá greitt fyrir? Íslandspóstur leitar að
fólki í fullt starf eða hlutastarf við flokk-
un og útburð. Um er að ræða störf víðs-
vegar á höfuðborgarsvæðinu. Nánari
upplýsingar í síma 580 1000.
Rúmfatalagerinn Skeifunni óskum eftir
að ráða duglegan starfskrafti til að starf
og hafa umsjón með lager í verslunn
okkar Skeifunni 13. Viðkomandi þarf að
vera eldri en 20ára. Skipulagður, vina-
legur í viðmóti og verður einnig að geta
unnið sjálfstætt. Umsóknir berist fyrir
15.ágúst til verslunarstjóra á staðnum.
Uppl. í s. 568 7499.
Bakaríið Kornið óskar eftir hressu og já-
kvæðu fólki í afgreiðslu. Um er að ræða
störf í Hrísarteig og Hjallabrekku í Kóp.
Umsóknir liggja frammi í búðunum og
einnig á www.kornid.is
Smurstöð
Vanir menn á smurstöð hjá Bílko. Ósk-
um eftir umsjónarmanni og vönum
mönnum á smurstöð okkar Bílko. Frek-
ari upplýsingar um stöðunar gefur
Guðni í s. 660 0560.
Hefur þú áhuga?
Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan
starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð
laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nán-
ari uppl. á staðnum. Veitingahúsið
Lauga-ás, Laugarásvegi 1.
DUA ehf, byggingaverktakar óska eftir
trésmiðum eða vönum verkamönnum í
vinnu við flekamót og aðra hefðbundna
smíðavinnu. Mikil vinna framundan.
Góð laun í boði fyrir rétta menn. Svan-
ur s. 696 3720 dua@tv.is
Hagkaup Smáralind
Óskar eftir að ráða fólk til afgreiðslu-
starfa í matvörudeild, um er að ræða
störf í goslandi, gænmetisdeild, þurr-
vöru og heitum mat. Einnig vantar okk-
ur fólk í sérvörudeildina, um er að ræða
störf í dömudeild, skódeild, leikföng og
swing. Í boði eru hlutastörf og heils-
dagsstörf með margvíslegan vinnutíma.
Áhugasömum er bent á að hafa sam-
band við Margréti sölustjóra matvöru í
síma 530-1000, auk þess sem hægt er
að sækja um á www.hagkaup.is eða á
staðnum.
Hagkaup Smáralind
Óskar eftir að ráða starfsmann á lager
og starfsfólk á kassalínu, auk kerru-
starfsmanns. Í boði eru hlutastörf og
heilsdagsstörf með margvíslegan
vinnutíma. Áhugasömum er bent á að
hafa samband við Dagbjörtu rekstrar-
stjóra í síma 530-1000, auk þess em
hægt er að sækja um á www.hag-
kaup.is
Kaffi Óliver
Óskum eftir áhugasömu og vönu starfs-
fólki við matreiðslu í eldhúsið okkar.
Einnig vantar uppvaskara. Uppl. gefur
Eggert í síma 898 1960.
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir vönum gröfumönnum.
Uppl. í s. 693 2607.
Handflakari
Óska eftir að ráða vanan handflakara
konu eða mann, íslending eða útlend-
ing. Aðeins vanur handflakari kemur til
greina sem kann að flaka. Upplýsingar
á staðnum Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1
eða Kristján 896 0602.
Oddur Bakari
Oddur bakari óskar eftir afgreiðslufólki í
framtíðarstörf ekki yngri en 18 ára.
Upplýsingar gefur Oddur í síma 699
3677.
Rennismiðir óskast - fram-
tíðarstörf
Vélvík ehf óskar að ráða rennismiði
með sveinspróf. Í boði eru góð laun á
afar velbúnu verkstæði þar sem verk-
efni eru fjölbreytileg. Tækifæri fyrir
vandvirka menn með metnað. Vélvík
ehf, Höfðabakka 1, 110 Reykjavík Sími
587 9960, netfang: velvik@velvik.is
Hressingarskálinn, Austurstræti 20 ósk-
ar eftir skemmtilegu starfsfólki í fasta
dag- og kvöldvinnu, einnig er laust í
aukavinnu um helgar. Umsóknir á
Hressó.
Leðuriðjan ehf.
Leðuriðjan ehf. óskar eftir framtíðar-
starfsfólki til starfa við framleiðslu á AT-
SON leðurvörum. Áhugasamir skili um-
sóknum til Fréttablaðsins merkt ATSON,
eða sendi tölvupóst á smaar@frettabla-
did.is, til og með 22. ágúst. Öllum um-
sóknum verður svarað.
Vaktstjóri
Óskast til starfa í byggingarvöru verslun
á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er á
vöktum. Uppl. s.660 3048 og 660 3193
Starfsmaður á kassa
Óskast til starfa í byggingarvöru verslun
á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er á
vöktum . Uppl. s.660 3048 og 660
3193
Ræstingaþjónustan sf óskar eftir starfs-
fólki til starfa víðsvegar á höfuðborgar-
svæðinu. Nánari upplýsingar í síma 587
3111, virka daga milli kl. 9-12.
Starfskraftur óskast í söluturn í mið-
bænum. Um er að ræða dagvaktir virka
daga. Tilvalið fyrir húsmæður sem eru
að hugsa um að fara út á vinnumarkað-
inn. Góð laun í boði. Uppl. í s. 892
2365.
Hreint og Fínt, störf í boði, ræsting-
ar/þrif, dag/kvöld, fast/auka
www.hreintogfint.is Sigrún s. 892 5915.
Veitingahús í miðbænum óskar eftir
vönu fólki í sal. Vinsaml. sendið um-
sóknir/upplýsingar á netfangið indian-
mango-is@hotmail.com
Bakari
Okkur vantar bakara í kökuhúsið, Auð-
brekku. Uppl. gefur Örvar s. 693 9093.
Afgreiðsla/bakarí
Afgreiðslufólk óskast í kökuhúsið Auð-
brekku. Uppl. á staðnum og s. 554
2708.
NK kaffi kringlunni
Óskum eftir að ráða fólk í afgreiðslu í
fullt starf og einnig í helgarstörf, ekki
yngri en 18 ára. Einnig starfskraft í
smurbrauð. Uppl. á staðnum og síma
568 9040.
Starfsfólk óskast í söluturn, Video/grill,
bæði í Hafnarfirði og Grafarvogi, dag-,
kvöld- og helgarvaktir. Fullt starf eða
hlutastarf. Upplýsingar í síma 899 4194.
Afgreiðslustarf
Leita af fólki til afgreiðslustarfa í stóru
skólamötuneyti. Áhugasamir hafi sam-
band í síma 691 5976.
Óska eftir reglusömum og barngóðum
baðverði í karlaklefa, vaktavinna. Uppl. í
s. 822 3530.
Óska eftir snyrtifræðinema í 3 mánuði.
Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í s.
456 5280.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í þjón-
ustustörf dagvinna eða kvöld-
vinna/hlutastörf. Uppl. á staðnum, Kína
Húsið, Lækjargötu 8.
Fólk vantar til ræstinga við Menntaskól-
ann við Hamrahlíð. Skriflegar umsóknir
á skrifstofu. Umsóknarfrestur til 15.
ágúst. Uppl. gefur Ólöf í s. 867 4241.
Sólargluggatjöld óska eftir fólki til af-
greiðslustarfa. Einnig í aukavinnu um
helgar. Sími 660 4948, Grímur.
Nóatún Austurver
Okkur vantar starfsfólk til afgreiðslu í
kjötborð okkar. Um er að ræða heildags
starf. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðn-
um eða í s. 822 7061.
Góður sölumaður óskar eftir vinnu,
toppmeðmæli og reglusemi. Vinsam-
legast hafið samband í síma 869 5324
eða olibgood4u@hotmail.com
21 árs maður með stúdentspróf óskar
eftir fullri vinnu í vetur. Uppl. í s. 824
0219 Magnús.
Lubba enn leitað
Lubbi er svartur geldur högni sem er
týndur. Hann hvarf frá Njálsgötu fyrir
tveimur vikum og getur verið kominn
langt að heiman. Hann var með bláa
ól þegar hann hvarf og er eyrna-
merktur. Allar upplýsingar eru vel
þegnar s. 660 2002.
Nú færðu loksins hinar skemmtilegu
merkjamyndir á DVD, frábær danskur
húmor og erótík.undirtextar á norður-
landamálunum verð. 2.950. Gott úrval
af erótískum myndum til leigu og sölu
Grensásvídeó.is Grensásveg 24 pant-
anasími 568 6635 opið alla daga 15.00
- 23.00
Viltu vera memm?
300 manns eru núna að spjalla saman
inni á einkamal.is. Eftir hverju ert þú að
bíða? Einkamál.is
Einkamál
Tapað - Fundið
Atvinna óskast
Leikskólinn Leikgarður
Starfsmaður óskast sem fyrst á leik-
skólann Leikgarð, Eggertsgötu 14,
101 Reykjavík.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
í síma 551 9619 frá kl. 8.00-
16.00 virka daga.
Starfsmaður í Söluturn!!
Starfsmaður óskast í söluturn í mið-
bæ Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 664 7408.
Texture hárstofa
Texture hárstofa í Mosfellsbæ óskar
eftir nema til starfa sem fyrst.
Upplýsingar í síma 696 8505 í
dag eftir kl. 16:30.
Starfsmaður óskast í fisk-
búð.
Óska eftir starfsmanni í fiskbúð í
Reykjavík. Þarf að kunna að flaka.
Upplýsingar í síma 661 2579 eft-
ir kl. 18.00
Vantar þig vinnu?
Vegna aukinna umsvifa óskum við
eftir duglegum einstaklingum til
starfa í matvælavinnslu í Mosfells-
bæ. Hlutastörf og full vinna í boði.
Uppl. í s. 897 3236, Ragnar eða
566 6614, Ragnar eða Sigurður.
Bakaríið Austuveri
Bakaríið Austurveri óskar eftir
starfsfólki, í útibú í Rangárseli.
Upplýsingar í síma 898 5277
Lovísa.
Ert þú ekki að fara í
skóla?
Okkur vantar fleira gott fólk í fullt
starf í vaktavinnu. Ef þú ert 17 ára
og eldri, ert með góða ástundun í
vinnu, vilt vinna í skemmtilegu
vinnuumhverfi og dugleg/ur þá ert
þú á réttum stað hjá okkur. Borgum
góð laun fyrir gott vinnuframlag í
skemmtilegu vinnuumhverfi.
Umsóknir á www.aktutaktu.is.
Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri (Herwig) í síma 568-6836.
Select og Shell
Starfsfólk óskast á stöðvarnar okkar
á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt
starf er að ræða sem og hlutastörf.
Umsækjendur verða að vera fæddir
‘87 eða fyrr og vera þjónustulund-
aðir, vinnusamir og áreiðanlegir.
Unnið er á vöktum. Nú er rétti tím-
inn til að tryggja sér vinnu með
skóla eða aðra aukavinnu fyrir vet-
urinn.
Umsóknum skal skila á vefnum
www.10-11.is
Fullt starf og hlutastarf
10-11 óskar eftir duglegu starfsfólki
í verslanir sínar á höfuðborgarsvæð-
inu. Um almenn verslunarstörf er
að ræða. Umsækjendur verða að
vera fæddir ‘87 eða fyrr. Umsækj-
endur verða að vera þjónustulund-
aðir, vinnusamir og áreiðanlegir.
Bæði er leitast eftir starfsfólki í fullt
starf en einnig hlutastar. Nú er rétti
tíminn að tryggja sér vinnu með
skóla í vetur.
Umsóknum skal skila á vefnum
www.10-11.is
Starfsfólk óskast.
Kjúklingastaðurinn Suðurveri óskar
eftir starfsfólki í vaktavinnu og
hlutastörf. Ekki yngri en 18 ára.
Uppl. í s. 897 4796.
Mosfellsbakarí
á Háaleitisbraut 58-60, Rvk. óskar
eftir góðu fólki til starfa í afgreiðslu
í eftirfarandi störf: fyrir hádegi frá
7:00-13:00, virka daga og einn dag
aðra hverja helgi eða eftir hádegi
frá 13:00-18:30, virka daga og einn
dag aðra hverja helgi.
Nánari upplýsingar veitir Ellisif í
síma 5535280 eða 6602153.
Ert þú í leit að starfi?
Viljum bæta við jákvæðu og dug-
legu fólki á American Style. 100%
starf í boði í vaktavinnu. Líflegur og
fjörugur starfshópur á þremur stöð-
um Reykjavík / Kópavogi / Hafnar-
firði. Æskilegur aldur: 17 ára og
eldri. Einnig lausar hád. vaktir alla
virka daga frá 11-14.
Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri (Herwig) í síma 568 6836
einnig umsóknir á americans-
tyle.is
TIL SÖLU/SKEMMTANIR
Allt um mat
á föstudögum í Fréttablaðinu.
Allt sem þú þarft
og meira til
ÍS
L
E
N
S
K
A
A
U
G
L
Ý
S
IN
G
A
S
T
O
F
A
N
/S
IA
.I
S
P
R
E
2
8
0
4
9
0
4
/2
0
0
5