Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.08.2005, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 12.08.2005, Qupperneq 52
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON horfði á kanadíska sjónvarpsmynd um Hitler og hafði gaman af 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Helsinki. SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (109:150) 13.25 MacIn- tyre’s Millions (3:3) 14.10 The Guardian 14.55 LAX 15.40 Bernie Mac 2 (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 23.35 SMALL TIME CROOKS ▼ BÍÓ 21.30 TWO AND A HALF MEN ▼ Gaman 19.30 ÍSLENSKI LISTINN ▼ Tónlist 21.00 WILDBOYZ ▼ Lífsstíll 20.00 PGA-MÓTIÐ Í GOLFI ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Arrested Development (1:22) Michael Bluth er sá eini í lagi í léttgeggjaðri fjölskyldu. Faðir hans var sendur í steininn fyrir bókhaldsbrellur og nú reynir á Michael að halda fjölskyldu- fyrirtækinu gangandi. 20.30 Það var lagið 21.30 Two and a Half Men (15:24) 21.55 Osbournes (5:10) 22.20 City of Ghosts (Draugaborgin) Aðal- hlutverk: Matt Dillon, James Caan, Natascha McElhone, Gerard Depardi- eu. Leikstjóri: Matt Dillon. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 Spin the Bottle 1.40 Essex Boys (Strang- lega bönnuð börnum) 3.20 Fréttir og Ísland í dag 4.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.35 Smábófar (Small Time Crooks) 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Buddy Norsk gamanmynd frá 2003. Kristoffer er 24 ára og verður fyrir miklu áfalli þegar kærastan segir hon- um upp en stuttu seinna er líf hans orðið að skemmtiefni í sjónvarpi. Leik- stjóri er Morten Tyldum og meðal leik- enda eru Nicolai Cleve Broch og Aksel Hennie. 21.55 Hvar er Marlowe? (Where’s Marlowe?) Gamanmynd frá 1998 um ástríður, morð og ýmislegt sem getur bara gerst í bíómyndum. Leikstjóri er Dani- el Pyne og meðal leikenda eru Miguel Ferrer, John Livingston, Mos Def og John Slattery. 23.35 David Letterman 0.25 Friends 2 (11:24) 0.50 Kvöldþátturinn 1.35 Seinfeld 3 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 3 19.30 Íslenski listinn Jónsi í Svörtum Föt- um fer með okkur í gegnum vinsæl- ustu lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu því heitasta í dag. 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends 2 (11:24) 22.00 Kvöldþátturinn (brot af því besta)Brot af því besta úr Kvöldþáttum vikunnar. 22.45 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 The Swan (e) 0.00 Dead Like Me (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.15 Óstöðvandi tónlist 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley’s Believe it or not! 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Wildboyz Í þáttunum heimsækja Steve O og Chris Pontius ólík lönd og einbeita sér að því að öðlast þekkingu á þeim ólíku dýrategundum sem byggja hvert land. 21.30 MTV Cribs 22.00 Tremors Hjá íbúum Dýrðardals (Per- fection Valley) Nevada gengur lífið sinn vanagang flesta daga. Nema þeg- ar Ormurinn hvíti, hinn 10 metra langi þorpsormur rumskar af værum svefni. 22.45 Everybody loves Raymond (e) 17.30 Cheers 18.00 Upphitun 6.00 League of Extraordinary Gentl 8.00 White Men Can’t Jump 10.00 Men in Black 12.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 14.00 White Men Can’t Jump 16.00 Men in Black 18.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 20.00 League of Extraordinary Gentl 22.00 The Hulk 0.15 Hardball 2.00 Last Run (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Hulk (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Life is Great with Brooke Burke 13.00 Hottest Hollywood Style 14.00 Style Star 14.30 Extreme Close-Up 15.00 The Daily Blend 16.00 101 Big- gest Celebrity Oops! 17.00 Dr. 90210 18.00 E! News 18.30 Behind the Scenes 19.00 Hollywood Love Story Hot & Hitched 20.00 High Price of Fame 21.00 Style Star 22.00 Uncut 23.00 E! News 23.30 Life is Great with Brooke Burke 0.00 Wild On 1.00 101 Biggest Celebrity Oops! AKSJÓN 7.15 Korter 7.00 Olíssport 23.00 World Poker Tour 2 0.30 K-1 18.30 Mótorsport 2005 Ítarleg umfjöllun um íslenskar akstursíþróttir. Umsjónar- maður er Birgir Þór Bragason. 19.00 World Supercross Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramótinu í Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) í aðalhlutverk- um. 20.00 US PGA Championship Bein útsend- ing frá Championship sem er liður í bandarísku mótaröðinni. Vijay Singh sigraði á mótinu í fyrra og á því titil að verja. Leikið er í Springfield, New Jers- ey. Þetta er eitt af fjórum stærstu golf- mótum ársins. 15.10 Landsbankadeildin. Útsending frá leik ÍA og Vals. 17.00 Olíssport 17.30 Gillette- sportpakkinn 18.00 Motorworld 18.00 Upphitun 19.00 Leiktíðin 2004 – 2005 20.00 Bestu mörkin 2004 – 2005 21.00 Leiktíð- in 2004 – 2005 (e) 22.00 Bestu mörkin 2004 – 2005 (e) 23.00 Upphitun (e) 0.00 Dagskrárlok ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Beck í kvikmyndinni Assault on Precint 13 árið 2005. „Your eyes are glazed. You been eatin' donuts?“ FRIENDS FYNDNUSTU VINIR Í HEIMI ALLA VIRKA DAGA KL. 20:30 FYLGSTU MEÐ! ▼ ▼ Nasistaleiðtoginn Adolf Hitler virðist vera nokkuð vinsælt umfjöllunarefni um þessar mundir. Fyrr í vetur var sýnd hér á kvikmyndahátíð hin þýska Downfall, sem fjallaði um síðustu daga Hitlers í neðanjarðarbyrginu. Sú mynd var gríðarvel úr garði gerð, enda til- nefnd til Óskarsverðlaunanna á síðasta ári. Síðastliðinn sunnudag var síðan sýnd- ur í Ríkissjónvarpinu fyrri hluti kanadísku sjónvarpsmyndarinnar Hitler: The Rise of Evil, sem fjallar eins og nafnið gefur til kynna um upp- gang Hitlers í Þýskalandi. Sú mynd var einnig áhugaverð og gaf ágæta innsýn inn í líf Hitlers. Foreldrar hans voru frændsystkini og pabbi hans var vondur við hann, sem átti samkvæmt myndinni sinn þátt í brenglun hans síðar meir. Hitler barðist í fyrri heimsstyrjöldinni og þegar hann særðist vildi hann fara strax aftur í skotgraf- irnar í stað þess að húka í rólegheitunum á sjúkrahús- inu. Sýndi hann þar mikla hollustu við land og þjóð sem átti eftir að endur- speglast í brjálæðislegum þjóðernisrembingi síðar meir. Helsti galli myndarinnar var líklega sá að enskir leikarar voru í öllum hlut- verkum, sem gerði hana ekki alveg eins trúverðuga og hún hefði getað orðið. Breski leikarinn Ro- bert Carlyle, sem er þekktur úr myndum á borð við Trainspotting og The Full Monty, var í hlutverki Hitlers og tók það nokkurn tíma að venjast honum í hlutverki harðstjórans. Engu síður var um fína sjónvarpsmynd að ræða en ef um þýsku- mælandi leikara eins og í Downfall hefði verið að ræða í öllum hlutverk- um hefði myndin orðið ennþá áhrifa- meiri. 8.00 Barnaefni 8.30 Superbook - barnaefni 9.00 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Benny Hinn 11.00 T.D. Jakes 11.30 Midnight Cry 12.00 Kvöldljós 13.00 Peter Popoff Ministries 13.30 Ron Phillips 14.00 Maríusystur 14.30 Blandað efni 16.00 The Way of the Master 16.30 Flying House - barnaefni 17.00 Superbook - barnaefni 17.30 LifeLine 18.30 From the River 19.00 CBN frétta- stofan ñ 700 Club 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Freddie Filmore 22.00 Joyce Meyer 22.30 Benny Hinn 23.00 T.D. Jakes 23.30 Global Answers 0.00 The Way of the Master 40 12. ágúst 2005 FÖSTUDAGUR Hitler í breskum höndum HITLER ENSKI BOLTINN

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.