Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.08.2005, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 27.08.2005, Qupperneq 67
Áheyrnarprufur í Idol stjörnuleit hefjast snemma í dag klukkan níu á Hótel Loftleiðum. Nú þegar hafa yfir 1.400 manns skráð sig en fólk hefur þó kost á að mæta og skrá sig á staðnum. „Það verða svo í kringum hundrað manns sem komast áfram og fara þá í Salinn í Kópavogi eftir nokkra niðurskurð- arþætti sem allir verða sýndir á Stöð 2,“ segir Pálmi Guðmunds- son, markaðsstjóri Stöðvar 2. Að sögn Pálma verður þáttur- inn mun stærri í sniðum í ár og munu talsverðar breytingar verða sjáanlegar á þættinum. „Í ár munu krakkarnir gista saman á hótel- herbergjum þegar nær dregur og munu því búa undir sama þaki. Þetta hefur ekki verið gert áður og við fáum þarna að fylgjast með þeim á æfingum, á herbergjunum og fleira skemmtilegt kemur í ljós þegar líður á þáttinn.“ Að sögn Pálma hafa vinsældir þáttarins aldrei verið meiri og segir hann það að einhverju leyti velgengni Hildar Völu að þakka. Í þessari þriðju Stjörnuleit Stöðvar 2 mun sú nýbreytni einnig verða að engir gestadómar- ar verða í Smáralind. „Hins vegar verðum við með hljómsveitir eins og í fyrra þegar við vorum með big band og í ár verður meira í þeim stíl. Í dómnefndinni verða svo Sigga Beinteins og Bubbi Morthens eins og vanalega auk Páls Óskars og Einars Bárðarson- ar, sem verður formaður dóm- nefndar.“ Aðspurður hvort ein- hver muni taka við Simon Cowell- stælunum af Bubba viðurkennir hann að Einar Bárðar geti verið þrælharður í horn að taka ekki síður en Bubbi. ■ Idol-prufur hefjast í dag IDOL-STJARNAN Eflaust vilja margir feta í fótspor hinnar ungu Hildar Völu en henni hefur gengið afar vel að fóta sig í íslensku tónlistarlífi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.