Fréttablaðið - 26.09.2005, Page 35

Fréttablaðið - 26.09.2005, Page 35
17MÁNUDAGUR 26. september 2005 TJARNARBAKKI 10-12-14 – 260 REYKJANESBÆR Tjarnarbakki 10 – 12 – 14 260 Reykjanesbær 10 íbúða fjölbýlishús með 4 bílskúrum. Íbúðirnar eru 3ja og 4ra herb., 77m2-121m2. Þær skilast fullfrágengnar með öllum innréttingum, tækjum og gólfefnum. Lögð er áhersla á vandaðan frágang og að hver íbúð sé eins mikið sér og kostur er. Sérgarðar eru fyrir neðri hæðir, sérinngangar í allar íbúðir og hljóðeinangrun milli íbúða langt umfram þær kröfur sem gerðar eru til fjölbýlis. Sameiginlegt útivistarsvæði með leiktækjum fyrir börn og aðstaða fyrir útigrill. Allur gróður verður fullfrágenginn. Húsin standa á góðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu og greið leið til höfuðborgarinna. • Afhending fer fram 1.apríl, 1.júlí og 19.ágúst 2006. • 3ja herb. frá: 13,4m. • 4ra herb. frá: 19,7m • Bílskúr: 2,6m BREKKUSTÍGUR 12 - 260 R.NESBÆR Mjög gott 271m2 5 herb. einbýlishús. Efri hæðin er 204 m2 ásamt innbyggðum bílskúr, á neðri hæð er 70m2 stúdío íbúð með sér inngangi. Eftir er að steypa gólfplötuna, en að öðru leyti er hún tilbúin undir tréverk. . Húsið er vel viðhaldið, nýlegir ofn- ar og rafmagn yfirfarið, nýir skápar, gólfefni að hluta ofl., verið er að skipta um þakjárn. Lóð er snyrtilega frágengin. Húsið er vel staðsett í nálægð við grunnskóla og sundmiðstöð. Uppl. á skrifstofu. Nánari upplýsingar á skrifstofu. EYJAHOLT 4A - 250 GARÐUR Gott 69m2 2ja herb. parhús. Íbúðin skiptist í for- stofu, hol, þvottahús, stofu, svefnherbergi og bað. 20m2 háaloft er yfir íbúðinni. Mikið endurnýjuð og skemmtileg eign. 8,5 m. HEIÐARHVAMMUR 6 - 230 R.NESBÆR Mjög góð 62m2 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Parket á gólfum, tengi fyrir þvottavél á baði, flísar. Sér geymsla í sameign. Vinsælar eignir, gott hús og snyrtileg sameign. Öll tæki geta fylgt og eitthvað af húsbúnaði ef óskað er. 8,5m NORÐURVELLIR 54 - 230 R.NESBÆR Mjög gott 5 herb. 139,3m2 parhús með 29m2 bíl- skúr. Baðherb. flísalagt, baðkar og sturta. Góðir skápar í herbergjum og forstofu. Parket á gólfum í stofu og herbergjum. Flestir gluggar, gler og laus fög ný, þakkantur er nýlegur og húsið nýmálað að utan. Eignin er vel staðsett í barnvænu hverfi í ná- lægð við skóla. Vinsælar eignir. 24,9m SUÐURHÓP 3-5 - 240 GRINDAVÍK Fullbúið 168m2 parhús með innbyggðum bílskúr. Eignin er hönnuð af Sólark arkitektar ehf. og byggingarefni er einangrunarkubbar, klæddir með áli, sedrusviður á göflum sem setur skemmtilegan svip á heildarútlit. Innréttingar og hurðar úr spónlagðri eik, eikarparket á gólfum. Baðher- bergi flísalagt. Whirlpool ísskápur, örbylgjuofn og upp- þvottavél úr stáli fylgja. Lóðin skilast grófjöfnuð en bílapl- an hellulagt með snjóbræðslukerfi. Eignin afhendist 1.mars 2006. Skilalýsing og teikningar á skrifstofu Fasteigna- stofu Suðurnesja. Verð: 28m HÁSEYLA 26 - 260 REYKJANESBÆR 192m2 einbýlishús í byggingu, skilast fullfrágengið að utan með þakkanti, klætt með viðarklæðn- ingu, lóð frágengin, perlumöl í innkeyrslu. Að innan er húsið fulleinangrað og búið að ganga frá rakavarnarlagi og rafmagns- grind, rafmagnsbarkar í veggj- um. Allir innveggir sem og út- veggir eru svo til fullklæddir með harðgipsplötum, loft skilast tilbú- in undir gipsklæðningu, efni fylg- ir. Allar vatns- og hitalagnir eru í gólfi og gólf tilbúin undir fleit- ingu og gólfefni. 24m EFSTALEITI - 230 REYKJANESBÆR Glæsilegt 135,6m2 parhús með innb. bílskúr. Sérsmíðaðar innrétt- ingar úr rauðeik teiknaðar af Guðbjörgu Magnúsdóttur, rauðeik og terrazzo á gólfum. Tæki í eldhúsi fylgja. Vinsælt hverfi á rólegum stað. Nánari upplýsingar á skrifstofu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.