Fréttablaðið - 26.09.2005, Qupperneq 39
21MÁNUDAGUR 26. september 2005
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Hæðir
Nökkvavogur Aðalhæð ásamt
góðum bílskúr. Mjög falleg 94 fm
hæð ásamt 32 fm bílskúr í fallegu húsi í lok-
uðum botnlanga á þessum frábæra stað.
Stofa og borðstofa. Fjögur herbergi. Góður
garður. Allt umhverfi mjög snyrtilegt, hellu-
lögð innkeyrsla. Stutt í skóla og framhalds-
skóla. LAUS STRAX.
4ra til 7 herb.
4ra herbergja endaíbúð á
fyrstu hæð með sér inngangi
við klukkurima. Gengið er inní flísa-
lagt anddyri með góðum skápum. Eldhús
flísalagt með ljósri góðri innréttingu og
stórum borðkrók. Stofan er góð og björt
með útgangi útí garð. Herbergi eru með
flísum á gólfi og góðum skápum. Hjónaher-
bergi er rúmgott með parketi á gólfi. Bað-
herbergi með baðkari, flísað í hólf og gólf
ásamt vandaðri innréttingu. Geymsla í
sameing fylgir íbúðinni. Laus strax.
Kelduland-Fossvogi. Björt og
vel skipulögð 87 fm 4 her-
bergja endaíbúð á 2. hæð í
mikið endurnýjuðu húsi.
Falleg og smekkleg íbúð. Parket á stofu og
herbergjum. Korkur á eldhús. Baðið flísa-
lagt í hólf og gólf..
Húsið hefur verið mikið endurnýjað, þak og
rennur endurnýjað, gert við steypu-
skemmdir, svalir lagaðar, drenlagnir endur-
nýjaðar og húsið málað fyrir 2- 3 árum opg
jafnframt var skipt um gler í allri íbúðinni.
Ný, upphituð hellustétt við húsið og ný,
steypt gangstétt með götunni.
Stórar suðursvalir með miklu útsýni yfir
Fossvoginn.
3ja herb.
Mjög góð Snyrtileg 103 fm
endaíbúð í viðhaldslitlu fjölbýli
við Suðurhóla. íbúðin er björt 3ja her-
bergja á annarri hæð í enda íbúð með sér
inngangi af svölum. Eign í góðu ásigkomu-
lagi. Tvö Rúmgóð herbergi, stofa björt og
falleg með parketi á gólfi. Eldhús gott með
góðum borðkrók. þvottaaðstaða innan
íbúðar og yfirbyggðar svalir. Blokkin er
klædd að utan og sameign ný tekin í gegn
Laus Strax.
2ja herb.
Naustabryggja Íbúðin er öll sérlega
vönduð, allar innréttingar eru sérsmíðaðar
frá Brúnás. Lúmex lýsing. Flott skipulag.
Eign í viðhaldslitlu húsi á góðum stað í
Bryggjuhverfinu.
Verð 18,9 millj.
Mjög snyrtileg og björt
tveggja herbergja íbúð við
Hrísateig með sér inngangi.
Gengið er inní flísalagða forstofu. stofan er
björg með góðum gluggum og flísum á
gólfi. Baðherbergi er með lítilli innréttingu
og flísum á gólfi, sturta er flísalögð í hólf og
gólf. Herbergi er rúmgott með góðum
skápum og dúk á gólfi. Eldhús er flísalagt
með innréttingu og borðkrók. Einstaklega
virðulegt og fallegt hús á þessum vin-
sæla stað. Verð 14,4 Milj
Sumarbústaðir
Sumarbústaðalóð að Böð-
móðsstöðum í Bláskógar-
byggð. Mjög fallegt 8840 m2 eignar-
land við Böðmóðsstaði í Bláskógabyggð.
Búið er að leggja veg, bílastæði. Komið er
kalt vatn að lóðarmörkum og búið að borga
fyrir það. Rafmagn er við lóðarmörk.
Byggja má gott sumarhús á lóðinni sem er
í fallegu umhvefi.
Stakkholt rétt við Reykholt (
suðurlandi ) . Fallegt 5100 fm eignar-
land. Búið er að borga fyrir kalt og heit vatn
sem komið er að lóðarmörkum. Byggja má
gott sumarhús á lóðinni. Sutt í þjónustu í
Reykholti. Rétt um klukkutíma akstur frá
Reykjavík. Verð aðeins 750 þ.
Í nágrenni Flúða - Holtabyggð.
Frábært útsýni - tilvalið fyrir
einstaklinga eða félagasam-
tök. Sumarhús ca. 70 fm. Útsýni er frá
húsinu. Húsið er byggt á staðnum og eru
steyptir sökklar og gólfplata, gólfhiti er í
húsinu. Fallegir vandaðir gluggar eru í hús-
inu, rennihurð er út á timburpall úr stofu,
hátt er til loft í öllu húsinu. Húsið verður
fullkárað að utan með stórri timbur verönd.
Að innan verður húsið einangrað og plast-
að. Raflagnir verða komnar með nauðsyn-
legum vinnuljósum ásamt rafmagnstöflu í
geymslu, kalt og heit vatn verður komið inní
hús. Nóg af heitu og köldu vatni er á staðn-
um. Tveir fallegir golfvellir rétt hjá,
ásamt góðri þjónustu á Flúðum sem er
aðeins í um 6 km frá. Verð 11,6 millj.
Nánari upplýsingar
og fleiri myndir á
www.xhus.is
Neshamrar -
Fallegt einbýli á frábærum útsýnisstað í Grafarvogi. Vorum að fá mjög vel skipulagt og fallegt 210,7 fm ein-
býlishús á 2. hæðum með innbyggum bílskúr á góðum stað í lokuðum botnlanga í Grafarvogi. Húsið stendur á jaðarlóð með útsýni.
Vandað hús með fallegum garði með miklum gróði, góðum timburveröndum, heitum potti. Eign á rólegum stað þar sem allt hefur
verið klárað á vandaðan hátt. Verð 55 millj.
EIGNIR VIKUNNAR
Lindarflöt - Garðabæ
Gott einbýlishús ásamt bílskúr á einni hæð við Lindarflöt í Garðabæ. Mjög skjólgóður og fal-
legur garður ásamt viðarpalli með heitum potti.
Mjög vel skipulagt hús 4-5 herb á þessum frábæra stað sem þarfnast standsetningar að innan. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja gera
að sínu eigin. Afhending við kaupsamning. Verð 43,5 milj
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna
og skipasali
Bergur
Þorkelsson,
Sölufulltrúi
gsm: 860 9906
Valdimar R.
Tryggvason
Sölufulltrúi
gsm: 897 9929
Valdimar
Jóhannesson
Sölufulltrúi
gsm: 897 2514
Guðbjörg
Einarsdóttir,
Skrifstofustjóri
Atli S.
Sigvarðsson
Sölufulltrúi
gsm: 899 1178
210 Garðabær: Verönd með heitum potti
Lindarflöt 3: Einbýlishús á góðum stað í grónu hverfi.
Lýsing: Anddyri er með flísum á gólfi og
hol er parkettlagt. Úr stofu og borðstofu
eru dyr, með tvöfaldri hurð, út á timbur-
verönd með heitum potti. Eldhús er
með eldri innréttingu og inni af því er
búr. Parkett er á herbergisgangi og her-
bergjum, sem eru fjögur. Úr hjónaher-
bergi eru dyr út á verönd og í garð. Bað-
herbergi er flísalagt og í því er baðkar
með sturtu. Þvottahús er með máluðu
gólfi og sturtu.
Úti: Bílskúr stendur sér við hliðina á hús-
inu og mjög stórt bílaplan er við húsið.
Annað: Húsið þarfnast standsetningar að
innan.
112: Reykjavík: Íbúð með fallegu útsýni
Fróðengi 18: Fjögurra til fimm herbergja þakíbúð á tveimur hæðum.
Lýsing: Íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæð-
inni er hol, lítið baðherbergi með sturtu, rúmgott
svefnherbergi með góðum fataskáp og stórt eld-
hús og borðstofa. Í eldhúsinu er HTH-innrétting og
vönduð stállituð tæki. Úr borðstofunni er gengið út
á góðar suðursvalir.
Öll neðri hæðin er flísalögð. Á efri hæðinni er stórt
hjónaherbergi og inni af því er fataherbergi. Bað-
herbergi er rúmgott með hornbaðkari og góðri
innréttingu. Undir súð eru innbyggðir skápar fyrir
þvottavél og þurrkara. Á efri hæðinni er einnig
rúmgóð sjónvarpsstofa og tvær samliggjandi stofur
með arni. Úr stofunum er gengið út á stórar hellu-
lagðar svalir. Öll efri hæðin er með merbau-park-
etti á gólfum fyrir utan baðherbergið, sem er flísa-
lagt. Úr íbúðinni er gott útsýni og stutt er í alla
þjónustu.
Annað: Íbúðinni fylgja tvö bílastæði í bílageymslu
á jarðhæð. Á jarðhæðinni er einnig sérgeymsla
fyrir íbúðina auk sameiginlegrar hjóla- og vagna-
geymslu.
Verð: 34,9 milljónir Fermetrar: 164,8 Fasteignasala: HofFermetrar: 167,8 Verð: 43,5 milljónir Fasteignasala: X-hús