Fréttablaðið - 26.09.2005, Síða 79
MÁNUDAGUR 26. september 2005 19
Þyrping hf, Kringlunni 4–12, 103 Reykjavík
594 4200
594 4201
thyrping@thyrping.is
www.thyrping.is
sími
fax
netfang
vefslóð
þróunarfélag property development
N
Skrifstofuhúsnæði að Borgartúni 26 til leigu
hz
et
a
eh
f
Að Borgartúni 26 mun rísa sérhannað 12.000 m2
skrifstofu- og verslunarhúsnæði.
Bílageymslur verða undir húsinu og munu þær
rúma um 200 bíla.
Húsnæðið verður á átta hæðum á þessum
mikla útsýnisstað í hjarta helsta fjármálahverfis
Reykjavíkur. Það verður sérhannað út frá þörfum
leigutaka, með rúmgóðum skrifstofum
í háum gæðaflokki.
Húsnæðið afhendist tilbúið til innréttinga í byrjun
árs 2007.
norður
vestur
suður
austur
Skellt hefur verið í lás í síðasta
sinn á skrifstofu Kaupfélags Hún-
vetninga á Blönduósi. Á sínum
tíma var kaupfélagið iða mann- og
atvinnulífs á Blönduósi og sveit-
anna í kring, líkt og annars staðar
þar sem kaupfélög störfuðu.
Undir það síðasta fólst starf-
semi KH fyrst og fremst í versl-
unarrekstri en hann leið undir lok
þegar Samkaup keyptu dagvöru-
deildina og Lárus B. Jónsson
byggingavöruverslunina.
Húnvetnska vefsíðan huni.is
fjallar um endalok kaupfélagsins
og bendir á að auðvelt sé að hefja
nýja starfsemi í auðu skrifstofu-
húsnæðinu. Aðeins þurfi að stinga
tölvu í samband og þá sé allt kom-
ið á fulla ferð.
Í sömu viku og starfsemin
lagðist af í kaupfélaginu var til-
kynnt um endalok starfsemi Sím-
ans á Blönduósi. Má því segja að
síðasta vika hafi verið með þeim
verri í atvinnusögu bæjarins.
- bþs
LOKAKAFLINN Í LANGRI SÖGU SKRÁÐUR:
Kaupfélag Húnvetninga lí›ur undir lok
SKRIFSTOFA KAUPFÉLAGSSTJÓRA
Allt lauslegt hefur verið flutt í burtu en
eftir standa stólar, borð og hillur.
BEÐIÐ Í RÖÐUM Múslimar frá héraðinu
Kasmír biðja á götu í borginni Srinagar á
Indlandi.
VEFSÍÐAN Finna má upplýsingar um
hvaðeina sem lýtur að ferðamennsku á
svæðinu.
N‡r vefur um
Austurland
Jón Kristjánsson heilbrigðisráð-
herra opnaði á dögunum nýjan vef
um ferðaþjónustu á Austurlandi. Á
vefnum er að finna upplýsingar
um ferðamennsku á svæðinu, til
dæmis viðburðaskrá, staðarlýsing-
ar og ljósmyndir, lista yfir þjón-
ustuaðila og gagnvirk kort.
Þá er þar einnig stutt kynning-
armynd um nokkrar af helstu perl-
um þessa stóra landshluta sem
nær frá Skaftafelli norður í Bakka-
fjörð. Vefnum er ætlað að miðla
nýjustu og bestu upplýsingum sem
völ er á hverju sinni til innlendra
sem og erlendra ferðalanga og
verður í stöðugri uppfærslu. Slóð
vefsins er east.is.
FÆDDUST fiENNAN DAG
1870 Kristján X Danakon-
ungur.
1888 T.S. Eliot
skáld.
1897 Páll páfi
sjötti.
1898 George
Gershwin tónskáld.