Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.09.2005, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 26.09.2005, Qupperneq 94
34 26. september 2005 MÁNUDAGUR Róbert Harðarson, varaforsetiHróksins, hefur verið að gera það gott í Ungverjalandi undanfarið og um helgina sigraði hann á sterku alþjóðlegu skákmóti í Kéckermét og náði jafnframt áfanga að alþjóðleg- um meistaratitli. Fyrir næstsíðustu umferð hafði Róbert fimm og hálfan vinning, en náði tilskildum árangri með því að vinna Domani Zsofia, stórmeistara kvenna, í áttundu um- ferðinni, og gera jafntefli við alþjóð- lega meistarann Soltan Zarosi í síð- ustu umferðinni. Róbert gekk ný- verið til liðs við Taflfélag Vestmanna- eyja. Hann tefldi með Fjölni í vetur sem leið og árin þar á undan með Hróknum. Róbert gegnir enn vara- forsetembætti Hróksins og mun hann kenna á krakkaæfingum hjá félaginu í haust. Róbert hefur einnig teflt fyrir Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélag Garðabæjar og náði að hampa Íslandsmeistaratitlinum með báðum félögum. Björn Bjarnason, borgarfulltrúi ogdómsmálaráðherra, undrast það hversu harkalega var brugðist við til- lögu í borgarstjórn um að reist yrði stytta af borgarskáldinu Tómasi Guðmundssyni en bent hefur verið á að frekar ætti að bæta við styttum af konum í borginni. Björn hefur komist að því að „hér sé ekki um fáfengilegt mál að ræða heldur djúpstæðara jafnréttismál en mér var ljóst“ og bætir því við á heima- síðu sinni að hann sé þeirrar skoðunar „að ekki sé sæmandi að gera Tómas Guð- mundsson að bitbeini í jafnréttisdeilu um styttur í borginni – það sé allt annað mál heldur rétt- mæt ákvörð- un um að heiðra minningu Tómas- ar.“ LÁRÉTT 1 þunguð 6 spor 7 á fæti 8 stefna 9 út- hald 10 dýrahljóð 12 tunna 14 kannski 15 tveir eins 16 peningar 17 struns 18 falskur. LÓÐRÉTT 1 óviljugur 2 flík 3 tveir eins 4 rok 5 mat- jurt 9 löngun 11 á fugli 13 bæta við 14 F 17 rykkorn. LAUSN: 1 6 7 98 10 12 13 1514 16 18 17 11 2 3 4 5 Ofurtala 1 9 22 26 34 15 16 19 37 41 44 39 46 46 8 0 9 8 4 3 6 2 3 1 24.09. 2005 31.08. 2005 Tvöfaldur 1. vinningur næsta laugardag Einfaldur 1. vinningur næsta miðvikudag Fyrsti vinningur gekk ekki út. Fyrsti vinningur gekk ekki út. 38 Umtal, bæði illt og gott, er fylgi- fiskur frægðarinnar og það hef- ur Björk Guðmundsdóttir feng- ið að reyna. Móttleikkona henn- ar í kvikmynd Lars von Trier, Dancer in the Dark, gerir prímadonnustæla hennar að um- talsefni í væntanlegri ævisögu sinni og Bjarkarkaflinn hefur þegar vakið athygli heims- pressunnar. Björk var einnig milli tann- anna á vitgrönnum bandarískum teiknimynda- persónum á dögunum þeg- ar ónotum var hreytt í hana í nýjum Family G u y - þ æ t t i sem var sjón- varpað í Bandaríkjun- um 19. sept- ember. Þar var að- alpersónan og f j ö l s k y l d u - f a ð r i n n k l a u f a l e g i , Peter Griffin, mættur í spurn- ingaþátt þar sem hann var lát- inn hlýða á ægilegt og ískrandi vein. Spurningin sem fylgdi hljóðupptökunni var svo hvort þarna hefði verið á ferðinni ís- lenska söngkonan Björk eða leikarinn Bobcat Goldthwait. Griffin skýtur á Bobcat en rétt svar er Björk. Bobcat Goldthwait er flestum gleymdur en hann átti nokkrum vinsældum að fagna á níunda áratug síðustu aldar og þá helst í Police Academy-myndunum. Dr. Gunni gerir Bjarkargrín Family Guy að umtalsefni á heimasíðu sinni og vandar höf- undum þáttanna ekki kveðjurn- ar. „Þó flestir séu mér ósammála finnst mér Family Guy hundfúll þáttur, eitthvað svo mikill remb- ingur. Hér er verið að gera grín að Björk og satt að segja er þjóð- erniskennd minni stórlega mis- boðið!“ Svo mörg voru þau orð hjá Dr. Gunna og væntanlega mun fleirum ofbjóða þegar þessi brandari verður sýndur í ís- lensku sjónvarpi. ■ Family Guy pönkast á Björk FAMILY GUY Vitleysingurinn Peter Griffin þekkir ekki muninn á garginu í Bobcat Goldthwait og söng Bjarkar Guðmundsdóttur. [ VEISTU SVARIÐ ] Svör við spurningum á bls. 8 1 3 2 Skúli Eggert Þorvaldsson Valur 11.000 tonn Aðdáendafélög leikara eru ekkert ný af nálinni. Það að einhverjir skuli halda úti aðdáendafélagi fyrir sænska vöðvatröllið Dolph Lundgren er hins vegar nokkuð sem fáum hefði dottið í hug. Lund- gren hefur hingað til ekki verið þekktur sem neinn afburðaleikari en hann barðist meðal annars við Rocky sem rússneska steratröllið Ivan Drago í Rocky IV. Oddur Þorri Viðarsson, sem er í forsvari fyrir félagið, gefur þó öll- um þessum efasemdarröddum langt nef en félagið hefur það að markmiði að halda nafni Lund- grens á lofti og verja heiður hans hér á landi. Fyrir síðustu forseta- kosningar stóðu þeir meðal annars fyrir undirskriftasöfnun þar sem krafist var lagabreytingar sem leyfði Svía að bjóða sig fram. Um þúsund manns brugðust við kröfu þeirra. Þá rekur félagið einnig heimasíðuna www.dolphlund- gren.blogspot.com þar sem finna má upplýsingar um leikarann. Upphaf félagsins má rekja til þess að fyrir tveimur árum átti vinur Odds afmæli. „Við fórum út á myndbandaleigu og tókum spólu með Johnny Depp. Við máttum fá eina gamla með og hún valin blindandi,“ segir Oddur. Til þess að gera langa sögu stutta varð myndin Showdown in Little Tokyo fyrir valinu og segir Oddur það hljóta að hafa verið örlögin sem gripu þarna í taumana. „Myndin með Johnny Depp fór í það minnsta aldrei í tækið og nú eigum við allir Showdown- myndina. Höfum sennilega horft á hana tíu sinnum,“ segir Oddur. Hann fer ekki leynt með að- dáun sína á Svíanum og upplýsir blaðamann um ótakmarkaða hæfi- leika hans. „Við sáum strax að Lundgren var ímynd fullkomnun- ar. Hann fékk til að mynda fullan styrk við MIT en á leiðinni til Boston ákvað að hann að verða kvikmyndastjarna,“ útskýrir hann og segir þetta sanna að Lundgren séu engin takmörk sett. Oddur segir að þeir félagar haldi mest upp á Showdown in Little Tokyo þó vissulega hafi Lundgren verið góður í öðrum myndum. „Það kemst enginn með tærnar þar sem Lundgren hefur hælana í þeirri mynd,“ segir hann ákveðinn og bætir við að þeir hafi haft fregnir af því að átrúnaðar- goðið hafi sótt Ísland heim. „Ég missti af því en það er á stefnu- skrá félagsins að heimsækja hann. Hvort það verði í Svíþjóð, London eða í Kaliforníu verður að koma í ljós,“ segir Oddur. freyrgigja@frettabladid.is FÉLAG FYLGJENDA DOLPH LUNDGREN: ÖRLÖGIN LEIDDU ÞÁ SAMAN Vildu tröllið sem forseta FRÉTTIR AF FÓLKI ... fær Þorsteinn Guðmundsson fyrir að gera það gott í auglýs- ingabransanum með því að „veiða“ bestu hugmyndirnar. HRÓSIÐ DR. GUNNI Finnst Family Guy leiðinlegir þættir og nú hafa þeir einnig misboðið þjóð- erniskennd hans. BOBCAT GOLDTHWAIT Þessi skrækróma leikari er heillum horfinn og flestum gleymdur en er tengdur Björk í nýleg- um Family Guy-þætti. ODDUR OG FÉLAGAR Félag Fylgjenda Dolphs Lundgren hefur látið útbúa sérstaka boli fyrir félaga sína sem eru sex talsins og koma úr MR og Kvennaskóla Reykjavíkur. LÁRÉTT: 1ófrísk,6far, 7tá,8út,9þol, 10urr, 12áma,14etv, 15 uu,16fé,17ark,18flár. LÓÐRÉTT:1ófús,2fat,3rr, 4stormur, 5 kál,9þrá,11stél,13 auka,14eff, 17ar. „Nei, það bendir ekkert til þess að ísöld sé fram undan. Þvert á móti eru líkur á hitnandi veðurfari í heiminum, því hiti á jörðinni hefur mælst hærri síð- ustu tuttugu árin en nokkru sinni áður og er það vegna gróðurhúsaáhrifa sem síst er lát á. Stöku sinn- um hefur ísöld komið nokkuð snögglega, en líkurnar á því eru afskaplega litlar núna því koltvísýringur í lofti, sem veldur gróðurhúsaáhrifum, er ógnvænlega mikill og mun meiri en nokkur dæmi eru um, en um það hafa menn heimildir hundrað þúsund ár aftur í tímann,“ segir Páll Bergþórsson, fyrrverandi veður- stofustjóri þegar hann er inntur álits á svölum sept- emberdögum undanfarið. „Það spáir köldu veðri til mánaðamóta og ef fer sem horfir mun þessi september verða með allra köld- ustu septembermánuðum frá því mælingar hófust fyrir 180 árum. Norðanáttin hefur verið óvenju ein- dregin og stendur af ísköldu svæði við Vestur-Græn- land. Eins er nokkuð kalt við Jan Mayen en fremur hlýtt á Svalbarða, svo þessi mikli kuldi er bundinn við okkur og Ísland nú kaldasta landið á þessum slóðum,“ segir Páll og kallar það sannarlega óvenju- legt. „Ekki síst þar sem árið hefur verið afskaplega gott; veturinn mildur og sumarið hlýtt nú þriðja árið í röð, þó ekki nærri eins hlýtt og síðustu tvö árin á undan. Síðasta 30 ára hlýindaskeið á Íslandi var á árunum 1930 til 1960. Oft fara heit sumur og mildir vetur saman, en þó er möguleiki á ísköldum vetrum á eftir mjög hlýjum sumrum, eins og 1880 þegar eitt af hlýjustu sumrunum mældist á Íslandi, en veturinn á eftir varð sá kaldasti frá upphafi mælinga. Hins vegar eru engar sérstakar líkur á að veturinn framundan verði okkur kaldari en undanfarin ár.“ PÁLL BERGÞÓRSSON VEÐURFRÆÐINGUR SEGIR KALT HAUST EKKI MERKI UM KOMANDI ÍSÖLD SÉRFRÆÐINGURINN PÁLL BERGÞÓRSSON Kaldasti september í 180 ár FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.