Fréttablaðið - 29.09.2005, Side 30
Tískan hefur sjaldan verið eins fjölbreytt og nú og allir ættu að geta
fundið eitthvað við sitt hæfi. Það sem klæðir einn þarf nefnilega ekki
endilega að klæða annan, þó að það sé í tísku.[ ]
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466
Sendum í póstkröfu
Ný sending af PILGRIM skartgripum
Alpahúfur kr. 990
Flísfóðraðir vettlingar kr. 1490
Treflar og sjöl í miklu úrvali
Nýtt #2
Nýtt #1
Nail repair Pink Pearl
Nýtt #1 Nýtt #2
Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir.
Augnháralitur og
augnabrúnalitur
TANA Cosmetic
Augnháralitur og augnabrúnalitur sem
fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt
sem þarf í einum kassa, þægilegra
getur það ekki verið.
Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir
Grímsbæ við Bústaðarveg • Ármúla 15 • Hafnarstræti 106
600 Akureyri Sími 588 8050, 588 8488, 462 4010
Email: smartgina@simnet.is
Lokadagar útsölunnar
-buxur frá 1990
Erum einnig að taka upp nýjar vörur
Nýkomnar sendingar
frá RIMINI og
Schalkie
Hlíðarsmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 • www.belladonna.is
Opið mán-fös 11-18
laugardaga 11-15
Vertu þú sjálf
– vertu Bella donna
Mikið úrval
af úlpum,
jökkum og
kápum
Tískuvikan í Mílanó stendur sem hæst.
Fyrirsætur og fyrirmenni tískuheimsins fylla nú Mílanó enda tískuvika þar
í fullum gangi. Eitt áfall skyggði aðeins á gleðina og glauminn sem tilheyr-
ir tískuvikum í Mílanó sem annars staðar: Einungis einn ítalskur tísku-
hönnuður, Miuccia Prada, hafði verið valinn í hóp sjö bestu hönnuða heims
sem hin ameríska útgáfa tískublaðs-
ins Vogue setti saman. Annað sem
var á milli tannanna á fólki var kóka-
ínnotkun Kate Moss. Gamla súper-
stjarnan Linda Evangelista kom
tískuheiminum til varnar í samtali
við blaðamenn. Hún sagði hann ekki
rotnari en aðra geira samfélagsins
og sennilega ýmislegt til í því. En
aðalatriði tískuvikunnar, tískusýn-
ingarnar sjálfar, gengu vel. Meðal
þeirra sem mesta athygli hlutu var
sjálfur kóngurinn Giorgio Armani. Í
ár lét hann óþekktar unglingsstúlk-
ur sýna sumartískuna sína, einfalda
og klassíska eins og hans er von og
vísa. Rómantíkin sveif yfir vötnum
hjá Dolce og Gabbana, hvít föt voru
ráðandi og létt og kvenleg efni.
Meira rokk og ról var í línu Robertos
Cavalli þótt rómantíkin væri ekki
langt undan.
Glæsileg í gylltu frá Rocco Barocco.
Hvítt, létt og leikandi frá D&G. Einfalt og klassískt frá Armani.
Sumartíska Armanis.
Fjörlegt frá Just Cavalli.
Sumartískan 2006 frá Just Cavalli í svipuð-
um dúr og sumartískan í ár.
Glæsilegt frá Rocco Barocco.
Rokk & rómantík