Fréttablaðið - 29.09.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 29.09.2005, Blaðsíða 32
4 29. september 2005 FIMMTUDAGUR Laugavegi 62 sími 511 6699 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 • 3-ja mán. skammtur • linsuvökvi • linsubox Linsutilboð 3.500,- aðeins Opið mán-fös 10-18 www.atson.is Brautarholti 4 Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Tískuvöruverslun Glæsibæ Sími 588 4848 Vorum að taka upp flauelsbuxur, jakka- peysur, pils og margar gerðir af toppum. Gott verð Lokað föstudaginn 29. september vegna útfarar Unnar Grétu Ketilsdóttur GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217 Eltu plakatið Guerrillas Store komin til Íslands. Sá orðrómur hefur gengið um stræti borgarinnar að ný tískufataverslun hafi skotið upp kollinum í Reykjavík. Fréttir eru misvísandi um hvar hún er eða hver hún er. Eftir nokkra leit fannst búðin á Mýrargötu, í skemmtilega fá- brotnu húsnæði og afslöppuðu og lát- lausu umhverfi. Búðin ber heitið Guerrilla Store og á hugmyndin rætur sínar að rekja til Frakklands. Aðeins ein búð er í hverju landi á sama tíma, þær eru ekki á fjölförn- um verslunarstöð- um, auglýsa ekki og eru aðeins opnar í eitt ár á hverjum stað. Þá hverfa þær jafn hljóðlega og þær komu. Andrúmsloftið er ekki þetta hefðbundna verslunarandrúmsloft, í raun veit maður ekki hvort maður er kominn í tískufatabúð eða á fatamark- að. Í leit ykkar að þessari skemmtilegu búð þá hjálpar að eltast við plakötin. Nýir eigendur GK ætla að halda áfram á sömu braut. Þó er lögð vaxandi áhersla á ítalska merkið Sportmax. Verslunin GK við Laugaveg hefur löngum verið þekkt fyrir fallegan og þokkafullan fatnað. Í ágúst síðastliðnum urðu eigendaskipti á versl- uninni þegar þau Íris Björk Jónsdóttir og Arnar Gauti Sverrisson tóku við rekstr- inum. Flest þau merki sem hafa verið á boðstólum í GK verða enn á sínum stað en það eru hið danska Day, Filippa K, Stella Nova, Rützou, Steinunn og Sportmax. Að sögn Öddu Sigfúsdóttur verslunarstjóra verður þó meiri áhersla lögð á ítalska merkið Sportmax þar sem línur þess verða flottari með hverju árinu og til dæmis á vetr- arlína Sportmax í ár afar vel við íslenskan tískumarkað. Fyrir utan kvenfatnaðinn og herrafötin heldur barnalínan líka velli í GK og svo er úrval- ið af skarti og öðrum fylgi- hlutum sem fyrr mjög lekkert og litríkt. Peysusjal kr. 26.900 Peysa kr. 17.900 Buxur kr. 11.900 Belti kr. 8.900 Kápa kr. 13.2900 Grænt pils kr. 16.590 Sportmax gallabuxur kr. 15.900 Peysa kr. 9.900 Skyrta kr. 8.900 Slaufa kr. 5.900 Gallabuxur kr. 15.900 Fjólublá skyrta kr. 10.900, vesti kr. 5.900 Lillablár stutterma- bolur kr. 3.900 Röndótt peysa (rauð og svört) kr. 13.900 Röndótt peysa (svörthvít) kr. 18.900 Jakkaföt kr. 23.900 jakk- inn, 11.900 buxurnar, skyrta kr. 9.990 Appelsínugul peysa kr. 9.900 Stígvél kr. 29.900 Skór kr. 13.900 Aukin áhersla á Sportmax
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.