Fréttablaðið - 29.09.2005, Síða 45

Fréttablaðið - 29.09.2005, Síða 45
17 ATVINNA FIMMTUDAGUR 29. september 2005 Varmárskóli Mosfellsbæ auglýsir: Viljum ráða nú þegar í eftirtalin störf: 1. Starf námsráðgjafa 80-100% staða. Umsóknarfrestur er fastsettur til 7. október 2005. 2. Starfsmann í mötuneyti nemenda 50% starf. Möguleiki er á að viðkomandi taki einnig að sér skólaliðastarf síðdegis og þannig væri unnt að ráða í stærra stöðuhlutfall. Upplýsingar gefur skólastjóri, Viktor A. Guðlaugsson og aðstoðarskólastjórnrnir Helga Richter og Þórhildur Elfars- dóttir í síma 525 0700 á skrifstofutíma skólans. 10-11 er framsækið fyrirtæki í örum vexti. 10-11 er fremsta þægindaverslun landsins með 35 verslanir, þar af 31 á höfuðborgarsvæðinu. Velgengni sína þakkar fyrirtækið fyrst og fremst starfsfólki sínu. Því er ætíð lögð áhersla á að gott fólk veljist til starfa. 10-11 óskar eftir duglegu og jákvæðu starfs- fólki í verslanir 10-11. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára á árinu, þjónustulundaðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Leitað er eftir starfsfólki með ríka ábyrgðartilfinningu í fullt starf. Boðið er upp á margs konar vaktir. Margvísleg fríðindi fylgja starfinu. Umsækjendur fylli út umsókn á www.10-11.is eða sendi ferilskrá til Guðrúnar Helgu, gudrun.h@10-11.is. Hún veitir einnig nánari upplýsingar. Vilt þú vera með í ferskasta liði landsins? KÓPAVOGSBÆR Félagsþjónusta Kópavogs Þjónustudeild aldraðra Ert þú á besta aldri og í leit að fjölbreyttu starfi? • Við hjá heimaþjónustu Kópavogs getum bætt við okkur starfsfólki. Starfið felur í sér aðstoð við heimilisstörf og félagslegan stuðning. Um er að ræða gefandi og áhuga- vert starf fyrir jákvætt og áreiðanlegt fólk. Vinnutími og starfshlutfall er samkomulag. Æskilegt er að umsækjendur búi yfir þjónustu- lund og hafi áhuga á mannlegum samskiptum. Allar nánari upplýsingar veitir fulltrúi í þjónustudeild aldraðra í síma 570-1400. L A U G A R D A L PYLSUBARINN Menntasvið Laus störf í Laugarnesskóla. Kennari óskast í 1.-6. bekk í tilfallandi forföll Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýs- ingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. Menntunar og hæfniskröfur: Kennaramenntun • Færni samskiptum • Stuðningsfulltrúi 70% • Skólaliði í 100% starf Hæfniskröfur: Hæfni til að starfa með börnum Færni í samskiptum Nánari upplýsingar um störfin veita Guðmundur Þór Ásmundsson, skólastjóri, í síma 588 9500 og 664 8300. Um- sóknir sendist til Laugarnesskóla, Kirkjuteig 24, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 11. október 2005. Einnig eru veittar upplýsingar í starfsmannaþjónustu Menntasviðs í síma 411 7000, menntasvid@reykjavik.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Til leigu innkeyrslubil að Hjallahrauni 4, Hafnarfirði. Samtals 290 fm þar af ca. 90fm milliloft, auk kaffistofu, móttöku og wc. Allt nýmálað og tilbúið til afhendingar. Upplýsingar í síma 898-3420. Aðstoð í fótaaðgerðarstofu Viljum ráða til okkar aðstoðarmanneskju fótaað- gerðafræðings. Viðkomandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum. Starfsreynsla er æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 530-6100 virka daga kl. 9:00 til 12:00. Vantar verkamenn og vanan vörubílstjóra til starfa strax. Upplýsingar gefur Sölvi í síma 660-6100 eða 545-1805.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.