Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 54
38 29. september 2005 FIMMTUDAGUR
Eins og sönn
n ú t í m a -
m a n n e s k j a
er ég haldin
sjúkdómi. Ég
hef reyndar
ekki verið
greind af
n e i n u m
nema sjálfri
mér, en út-
koman er sú
að ég reynist
jákvæð. Sjúkdómurinn lýsir sér
þannig að í hvert sinn sem ég er
beðin um að gera eitthvað segi
ég ósjálfrátt já. Ekki svo að
skilja að ég sé svo lítil í mér að
ég þori ekki að segja nei, heldur
tengist þetta einhverjum rang-
hugmyndum sem ég hef um
sjálfa mig. Ég held ég geti allt,
og mig langar til þess að geta
allt. Það er ekki við fólkið að
sakast sem biður mig um að gera
eitt og annað, heldur sjálfa mig.
Svo jaðrar við að ég verði hálf
fúl ef ég er ekki beðin. Frekar
ruglað.
Ég hef rætt þennan sjúkdóm
við fólk og kemur á daginn að
hann er nokkuð algengur og því
aldrei að vita nema að hann sé
bráðsmitandi. Ástæðan fyrir því
að ég kalla þetta sjúkdóm er sú
að þessu getur fylgt svefnleysi,
höfuðverkur og magapína eftir
því sem jáin verða fleiri. Besta
meðferðin við þessu er víst að
læra að segja nei, án þess að
iðrast þess. Það getur ekki verið
svo erfitt. Fólk úti um allt sam-
félagið segir nei, eins og ekkert
sé, sérstaklega þeir sem hafa
náð langt. Galdurinn að ná langt
virðist vera sá að kunna að segja
nei. „Nei, ekki ég,“ „nei, ég
kannast nú ekki við það,“ „nei“.
Svo er það hið almáttuga nei.
Þögnin. Það er mesti misskiln-
ingur að þögn sé sama og sam-
þykki, því ef maður þegir nógu
vel og lengi þegar maður er
spurður, og engum finnst það
óeðlilegt, er maður víst að neita
öllu. Og þegar maður getur
þagað í stað þess að segja já, eða
nei, þá hefur maður náð ótrúlega
langt. Ég læt því vaða, og þegi
svo. NEI!
STUÐ MILLI STRÍÐA
KRISTÍN EVA ÞÓRHALLSDÓTTIR SEGIR NEI
Jákvæði sjúkdómurinn
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
VILTU EINTAK
á 199 kr?
Fullt af vinningum:
• Í takt við tímann á DVD
• Með allt á hreinu á DVD
• Tónlistin úr myndinni,
fullt af öðrum DVD myndum
og Coca Cola!
“…Séríslen
skt
Fönn Fönn
Fönn
SV - MBL
“…bráðve
lheppnuð
Skemmtun
, grín og fjö
r…”
ÓHT – Rás
2
SMS LEIK
UR
Sendu SM
S skeytið
BTL BS
F
á númer
ið
1900 og þ
ú
gætir unnið ein
tak!
Lendir í BT
30. september!
Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið.
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
6 4 9 5 8
9 8 1 3
4 2 9 1
5 9 7
1 7 2 3
6 3 1
7 9 2 5
3 1 6 2
2 4 7 6 8
■ SUDOKU DAGSINS
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver
dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á
bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða
sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin
er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi.
Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á
www.sudoku.com.
Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað-
inu á morgun.
6 2 8 1 7 3 9 5 4
9 7 5 6 8 4 3 1 2
1 4 3 5 9 2 6 7 8
7 8 1 2 3 9 5 4 6
3 5 6 8 4 1 7 2 9
4 9 2 7 6 5 1 8 3
2 3 7 9 5 8 4 6 1
8 6 9 4 1 7 2 3 5
5 1 4 3 2 6 8 9 7
Lausn á gátu gærdagsins
Ég átti fimm
kúlupenna og nú
eru þeir ALLIR
horfnir! Hvað
verður eiginlega
um þá??
Geimverur
koma á nótt-
unni og taka
þá. Þær fíla
staka sokka og
kúlupenna.
Ég VEIT að
þeir eru ein-
hvers staðar
en HVAR??
Vissirðu að
líkami manns-
ins inniheldur
um 600
vöðva?
Beta! Þú ert mjög
vanþakklát kona!
NEI
Ég byggði
þennan
líkama upp
fyrir þig!
Ohh! Það
var nú OF
mikið!
Ég var í
snyrtingu.
Að sjálfsögðu...
Það er kominn tími til að vaska upp, tími til að þvo þvott,
tími til að baða börnin, tími til að kaupa í matinn, tími til að
borga reikningana, tími til að þvo bílinn, tími til að ryksuga
húsið...
Aldrei spyrja
upptekna
móður hvað
tímanum líði.
Tími fyrir allt
nema MIG!
Fyrir
sirkusinn?
Bestu og
verstu
leikmenn
sumarsins
Landsbankadeildin