Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 63
FIMMTUDAGUR 29. september 2005 47 Vín frá Gallo hafa verið feikivinsæl á Íslandi um árabil. Ein söluhæsta lína af vínum frá fyrirtækinu heitir Sierra Valley. Kassavín úr þrúgunum cabernet sauvignon og chardonnay hafa fengist hér um nokkurt skeið við mikl- ar vinsældir og nú hefur verið ákveðið að lækka verð á vínunum um 100 kr. í vínbúðunum. Einnig er komið í vín- búðirnar kassavín úr þrúgunni White Grenache og fæst það í flestum stærri vínbúðum. Þrúgurnar í Sierra Valley vínunum koma frá Central Valley í Kaliforníu en dalurinn liggur við fætur hins goð- sagnakennda fjallgarðs Sierra Nevada. Þar skín sólin allt árið um kring og hitinn getur orðið mikill á daginn en kólnað svo mjög á nóttunni og hentar þetta loftslag afar vel til að framleiða ávaxtarík og frískleg vín. Sierra Valley vínlínan er breið og fjölbreytileg. Andstæðurnar í loftslaginu endurspeglast í vínunum. Rauðvínin eru með sólbökuðum berjakeim en hvítvínin eru frískleg og hressandi. Vínin eru ódýr og auðdrekkanleg og henta vel í boð og með fjölbreyttum mat. Hvernig er stemningin: Á Greifanum ríkir fjöl- skyldustemning. Þetta er einn af vinsælustu veitingastöðum Akureyrarbæjar og er tilvalinn fyrir einstaklinga, hópa og fjölskyldur sem vilja eiga góðar stundir saman og borða góðan mat. Staðurinn er vel sóttur, enda vinsæll og skemmtilegur. Matseðillinn: Fjölbreytileikinn er allsráðandi, boðið er upp á breitt úrval kjöt-og fiskrétta, ásamt pasta, pitsum, samlokum, hamborgurum, súpum og salötum. Allt meðlæti fylgir með og þar ættu allir að geta borðað sig sadda fyrir sanngjarnt verð. Á Greifanum er sérstakur barnamatseðill, og fá börnin lita- bók með matnum. Einnig er þar að finna forréttarmatseðil sem og girnilegan eftirréttamatseðil. Vinsælast: Allt er vinsælt á Greif- anum. Þó ná nefna rétt sem ber heitið Kólesterólsprengja. Það er samloka sem inniheldur þunnar sneiðar af nautakjöti, sveppi og lauk. Með samlokunni eru bornar fram franskar, sósa og salat. Salt- fisksréttirnir eru einnig mjög vin- sælir en þeir hafa verið framreiddir á Greifanum í fjölmörg ár. Réttur dagsins: Í hádeginu er boð- ið upp á rétt dagsins. Rétturinn er breytilegur frá degi til dags og oft eru það fiskréttir sem boðið er upp á. Fjölbreyttur matse›ill fyrir alla VEITINGASTAÐURINN GREIFINN GLERÁRGÖTU 20, AKUREYRI E&J Gallo Sierra Valley Cabernet Sauvignon: Dökkrautt. Höfugt og mjúkt með bök- uðum ávexti. Lækkað verð í vínbúðum 3.490 kr. E&J Gallo Sierra Valley Chardonnay: Ferskt vín með keim af grænum epl- um, sítrónu og læm. Lækkað verð í vínbúðum 3.490 kr. E&J Gallo Sierra Valley White Grenache: Laxableikt. Létt, hálfsætt milt með léttum frískum ávaxtatónum. Verð í vínbúðum 2.890 kr. GALLO: Kassavínin Sierra Valley lækka í ver›i og n‡tt vín bætist í hópinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.