Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 65
Hagnýtar aðferðir við höndlun streitu Námskeið í stjórnun streitu Haldið laugardaginn 8. október kl. 10 – 16 að Suðurlandsbraut 10, 2 hæð. Leiðbeinandi er Ágústína Ingvarsdóttir, sálfræðingur. Nánari upplýsingar á www.life-navigation.com. Skráning á info@life-navigation.com eða í síma 663 8927. „Svo þetta er það sem kallað er undurmjúk barnshúð!“ Farði með collageni, UPPLYFTING, sem vinnur gegn ótímabærri öldrun húðarinnar. Kynning í Hagkaupum Skeifunni fimmtudag til sunnudags kl. 13–18. Glæsilegur kaupauki fylgir kaupum á nýja farðanum! FIMMTUDAGUR 29. september 2005 49 > Þetta gætu orðið áhugaverð skipti ef af yrði. Stöð 2 myndi þarna breyta um leikstíl en hingað til hefur hljóm- þýð rödd yljað áhorfendum stöðvar- innar. Ellý gæti spáð fyrir sjónvarps- áhorfendum enda hefur stöðin lengi duflað við dulræna hluti. Björgvin myndi spara RÚV töluverðan pening þar sem hann kæmi í staðinn fyrir allar þulurnar sem eng- inn veit til hvers eru. Það er spurning hvort þarna sé arftaki Rósu Ingólfs fundinn? > Eyrún var kosin kynþokkafyllsta kona landsins í fyrra, Svanhildur í hittifyrra. Báðar koma því vel út á skjánum. Þó Eyrún sé yngri á hún framtíðina fyrir sér og gæti hæglega leyst stöðu Svanhildar í Íslandi í dag. Væri ekki tilvalið fyrir Svan- hildi að ljúka ferlinum þar sem hún hóf hann og snúa aftur til föðurhús- anna? Stöð 2 gæti einnig séð sér hag í að útrýma öllum hjónaerjum á stöðinni í ljósi komu Loga Bergmanns. > Sennilega þyrfti 365 að borga með þremur mönnum til að fá Kristján til liðs við sig. Þetta yrðu tvímælalaust kaup ársins en ljóst að hér þyrfti að svíkja, pretta og stela. Jafn erfitt og fá Guðmund Steingríms og Barða í Bang Gang til að gefa út lagið Nína og Geiri á Pottþétt 51. EYRÚN MAGNÚSDÓTTIR & SVANHILDUR HÓLM KRISTJÁN KRISTJÁNSSON & GULLI HELGA, HEIMIR KARLSSON OG INGÓLFUR BJARNI ELLÝ ÁRMANNS & BJÖRGVIN HALLDÓRS Hver var svo sem að bíða eftir nýrri plötu frá The Rolling Stones? Ekki ég. Mér hefði svo sem verið skítsama þó að þeir myndu aldrei semja nýtt lag aftur. Ég nálgaðist plötuna í hæfilegu jafnvægi á milli aðdáunar og van- þóknunar. Fyrir mér stendur The Rolling Stones og fellur með gítarleikar- anum Keith Richards, ekki Mick Jagger. Án einstaks gítarleiks Richards myndu lög sveitarinnar bara hljóma eins og sólóverkefni Jaggers. Það sannast líka, því miður, með þessari plötu að Charlie Watts er ekki eins nauð- synlegur og margir halda, því hann spilaði nánast ekkert á nýju plötunni vegna veikinda. Gítarleikur Richards er til fyr- irmyndar hér og það er einmitt hann sem gerir þessa plötu af því sem hún er. Merkilega vel heppn- aðri plötu frá sveit sem hefði löngu átt að vera komin í gröfina. Ég var líka ótrúlega ánægður að heyra að þeir eru ekki að reyna elta neitt sem er í gangi í dag. Þeir eru einfaldlega bara The Rolling Stones. Blúsuð gítarriff ofan á einfalda takta og bassalínur sem finnast meira en þær heyrast. Mick Jagger kemst vel frá sínu. Stundum eru textarnir svolítið klisjulegir, en þeir hljóma oft merkilega heiðarlegir. Hér syng- ur gamli gráni um ástarlíf sitt, sem ég vil helst vita sem minnst um, og ræðst á ríkisstjórn Banda- ríkjanna í laginu Sweet Neo-Con. Lagið er ömurlegt, en Mick fær prik fyrir textann. Ég vona bara að þetta verði allra síðasta breiðskífa The Roll- ing Stones, því þá getur þessi merkilega sveit sagt að hún hafi klárað ferilinn með stæl. Birgir Örn Steinarsson A› enda me› hvelli? [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN THE ROLLING STONES A BIGGER BANG Niðurstaða: Eftir 41 árs útgáfuferil tekst The Rolling Stones að gera það sem enginn átti von á, að gera góða plötu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.