Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 29.09.2005, Qupperneq 68
16.25 Handboltakvöld 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumurinn 18.30 Latibær Þáttaröð um Íþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ. Textað á síðu 888 í SKJÁREINN 13.25 Blue Collar TV 13.55 Sketch Show 2, The 14.20 I'm Still Alive 15.00 What Not to Wear 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 18.30 Latibær ▼ Barnaefni 22.00 Curb Your Enthusiasm ▼ Gaman 20.00 American Dad ▼ Gaman 20.00 Leitin að íslenska bachelornum ▼ Nýtt 22.00 Olíssport ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 13.00 Perfect Strangers 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 . 20.00 Strákarnir 20.30 Apprentice 3, The (17:18) (Lærlingur Trumps) Einn besti raunveruleikasjón- varpsþátturinn í heiminum. 21.15 Mile High (22:26) (Háloftaklúbburinn 2) Áfengi og aðrir vímugjafar koma mikið við sögu og kynlíf sömuleiðis. Bönnuð börnum. 22.00 Curb Your Enthusiasm (7:10) (Róleg- an æsing) Gamanmyndaflokkur sem hefur fengið frábæra dóma gagn- rýnenda og sópað til sín verðlaunum. 22.30 Silent Witness (2:8) (Þögult vitni) Spennandi sakamálaþættir 23.20 Terminal Invasion 0.50 Diggstown (Stranglega bönnuð börnum) 2.40 Sjálfstætt fólk 3.10 Fréttir og Ísland í dag 4.30 Ísland í bítið 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Aðþrengdar eiginkonur (5:23) 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok Textavarpi. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Á ókunnri strönd (6:6) (Distant Shores) Breskur myndaflokkur. 20.50 Nýgræðingar (77:93) (Scrubs) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 21.15 Launráð (69:88) (Alias IV) Bandarísk spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Í hár saman (5:6) (Cutting It III) Breskur myndaflokkur. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 23.30 The Cut (4:13) 0.20 Friends 3 (11:25) 0.45 Seinfeld (18:24) 1.10 Kvöldþátturinn 19.00 American Princess (3:6) 20 konur keppast hér við að láta æskudraum- inn rætast, að verða sönn prinsessa. 19.50 Supersport (11:50) Stuttur, hraður og ferskur þáttur um jaðarsport í umsjón Bjarna Bærings. 20.00 American Dad (4:13) (Francine's Flas- hback) Frá höfundum Family Guy kemur ný teiknimyndasería um mann sem gerir allt tilþess að vernda landið sitt. 20.30 Íslenski listinn 21.00 Tru Calling (13:20) (Drop Dead Gor- geous) Þættir í anda Quantum Leap. 21.45 Sjáðu 22.00 Kvöldþátturinn 22.40 David Letterman 19.30 Complete Savages (e) 20.00 Leitin af íslenska bachelornum Leitin að Íslenska bachelornum og drauma- stúlkunum hans hefur borið árangur. Leitin barst vítt og breitt um landið og í forþáttunum verða kynntir fjórir væn- legir menn, sem koma til greina, í val- inu um tengdason þjóðarinnar. Við kynnumst einnig sumum þeirra stúlkna, sem vilja vinna hug og hjarta Íslenska bachelorsins. 21.00 Will & Grace 21.30 The King of Queens 22.00 House 22.50 Jay Leno 23.40 America's Next Top Model IV (e) 0.35 Cheers (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 17.55 Cheers 18.20 Sirrý (e) 19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 6.00 The Scream Team 8.00 Western 10.00 Princess Mononoke 12.10 Flight Of Fancy 14.00 Western 16.00 Princess Mononoke 18.10 Flight Of Fancy 20.00 The Scream Team Bráðskemmtileg og hrollvekjandi gam- anmynd. 22.00 Below Hrollvekjandi spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 The Thing (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Bones (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Below (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Soup 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 101 Biggest Celebrity Oops! 15.00 E! Entertainment Speci- als 16.00 Style Star 16.30 Style Star 17.00 Rich Kids: Cattle Drive 18.00 E! News 18.30 Fashion Police 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Biggest Celebrity Oops! 21.00 Child Stars Gone Bad 21.30 The Anna Nicole Show 22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 The Soup 0.00 The E! True Hollywood Story 1.00 Child Stars Gone Bad 1.30 The Anna Nicole Show AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport 8.30 Olíssport 23.25 Landsbankadeildin 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapparnir eru Arnar Björnsson, Bene- dikt Hinriksson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson. 22.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak) Strandblak kvenna og karla er íþróttagrein sem nýtur vaxandi vin- sælda og dregur að sér fjölda áhorf- enda. Keppnisfólkið er það fremsta í sinni röð en í strandblaki fer saman tækni, snerpa og gott úthald. Fylgst verður með skemmtilegum töktum á ströndinni á næstu vikum. 14.55 Olíssport 15.25 Spænski boltinn 17.05 Inside the US PGA Tour 2005 17.30 Pres- idents Cup 18.00 Presidents Cup ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Penny Wharvey McGill úr kvikmyndinni O Brother, Where Art Thou? árið 2000 „The only good thing you ever did for the gals was get hit by that train! „ E N N E M M / S ÍA / N M 11 8 4 2 3 Hva›a stúlkur berjast um hylli piparsveinsins? Fylgstu me›! Lokafláttur leitarinnar í kvöld! Leitin a› íslenska bachelornum fim kl.20 bjó›a upp á íslenska bachelorinn ▼ ▼ Við fjölskyldan höfum stundum kveikt á sjón- varpinu á meðan við borðum og sitjum og spjöllum eða fylgjumst með imbanum eftir matinn. Núna eru föstudagarnir ekkert afskap- lega afslappandi fyrir framan sjónvarpið því ofvirknisþátturinn Latibær er á dagskrá á eftir Kastljósi. „Laaatibææær!!!!“ *úntsja úntsja úntsja* Eróbikktónlistin yfirgnæfir allt í einu samræður fjölskyldunnar og í staðinn fyrir lág- stemmdar viðræður í Kastljósinu koma brjál- æðislega skrækar raddirnar í íbúum Latabæj- ar. „GÓÐAN DAGINN HERRA BÆJARSTJÓRI!!“ - heyrist skrækum rómi og nú upphefst samtal ýktustu radda Íslands. Sko í stuttu máli sagt finnst mér þetta óþolandi þáttur. Ég ætti nú ekki að vera að pirra mig á þessu þar sem þetta er barnaefni en af hverju en afhverju er þetta sýnt á þessum tíma??!! Ekki misskilja mig, mér finnst margt við Latabæ frábært og gott að Maggi Scheving sé að hagnast á svo góðri hugmynd. En er ekki ráð að færa þennan þátt á annan sýningartíma? Þessi þáttur er einfaldlega of trylltur og súr til þess að fullorðið fólk með sæmilega geðheilsu geti horft á hann með börn- um sínum. Jafnvel súrari en gamli Barbapabbi sem var nú eins „psychedelic“ og það gerist. Jæja, en talandi um eróbikktónlist í sjónvarpinu. Hver sér um að velja tónlist fyrir íþróttaþættina? Ég hef aldrei heyrt jafn tryllta „house-teknó“ tónlist síðan ég fór á reif í Portúgal þegar ég var gelgja. Ég vil sjá teknóið yf- irgefa sjónvarpsdagskrána. Þetta er ekki sjónvarpsvæn tónlist og ég trúi því ekki að meirihluti sjónvarpsáhorf- enda sé aðdáendur teknótónlistar. Dagskrá allan sólarhringinn. 52 29. september 2005 FIMMTUDAGUR Óflolandi-eróbikk-bær 14.00 Wigan – Middlesbrough frá 18.09 16.00 Blackburn – Newcastle frá 18.09 18.00 Fulham – West Ham frá 17.09 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ 21.00 Liverpool – Man. Utd frá 18.09 23.00 Arsenal – Everton frá 19.09 1.00 Man. City – Bolton frá 18.09 3.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN ▼ LATIBÆR Ekki fyrir alla. Gott framtak og góð skilaboð til krakkanna en þessi brjálæðis- heit sem þátturinn inniheldur eru einum of fyrir fólk eldra en fimmtán ára. VIÐ TÆKIÐ BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR VILL EKKI SJÁ ERÓBIKKTÓNLIST Í SJÓNVARPI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.