Fréttablaðið - 01.10.2005, Síða 68
Í TÆKINU BILL LEIKUR Í LUCKY BREAK KL.20.40 Í SJÓNVARPINU
12.25 Kvöldstund með Jools Holland 13.30
Handboltakvöld 14.00 Alþingi sett 14.45 Ís-
landsmótið í handbolta 16.05 Íslandsmótið í
handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope
og Faith (26:51)
SKJÁREINN
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol
Sjtörnuleit 3 (1:45) 14.40 Apprentice 3, The
(18:18) 15.25 Amazing Race 7 (4:15) 16.10
Sjálfstætt fólk 16.40 Norah Jones and the
Handsome 17.40 60 Minutes
SJÓNVARPIÐ
20.40
LUCKY BREAK
▼
BÍÓ
21.35
WHAT A GIRL WANTS
▼
BÍÓ
22.00
RESCUE ME
▼
DRAMA
19.00
THE KING OF QUEENS
▼
GAMAN
01.00
ANTONIO TARVER – ROY JONES JR.
▼
HNEFALEIKAR
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís
(22:26) 8.08 Kóalabræður (35:52) 8.19 Póst-
urinn Páll (5:13) 8.36 Hopp og hí Sessamí
(25:26) 9.02 Bitti nú! (32:40) 9.25 Arthur
(121:125) 9.52 Gormur (37:52) 10.15 Kóala-
birnirnir (4:26) 10.45 Kastljósið 11.10 Út og
suður 11.35 Á ferð um himingeiminn (1:2)
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Jellies, Heimur Hin-
riks, Músti, Póstkort frá Felix, Pingu, Kærleiks-
birnirnir, Kærleiksbirnirnir, Barney, Engie
Benjy, Með afa, Kalli á þakinu, All Dogs Go to
Heaven 2, Home Improvement 2 Leyfð öllum
aldurshópum.)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 George Lopez (2:24) (Landlord Al-
mighty)
19.40 Stelpurnar (5:20) Frábær íslenskur
gamanþáttur þar sem margar skraut-
legar persónur koma við sögu.
20.05 Strákarnir – úrval
20.35 Það var lagið
21.35 What a Girl Wants (Mætt á svæðið)
Skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Daphne Reynolds er banda-
rísk unglingsstúlka sem heldur til Eng-
lands í leit að föður sínum. Sá er að-
alsmaður sem veit ekki um tilvist dótt-
ur sinnar. Aðalhlutverk: Amanda By-
nes, Colin Firth, Kelly Preston. Leyfð
öllum aldurshópum.
23.20 Robocop 2 (Sbb) 1.15 Rush Hour 2
(Bönnuð börnum) 2.40 The Commissioner
(Bönnuð börnum) 4.25 Maléna (Bönnuð
börnum) 5.55 Strákarnir 6.25 Fréttir Stöðvar
2 7.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
0.05 Pollock 2.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18.30 Frasier (Frasier XI) e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Hljómsveit kvöldsins Hljómsveitin Guit-
ar Islancio flytur nokkur lög. Kynnir er
Magga Stína.
20.10 Spaugstofan
20.40 Lán í óláni (Lucky Break) Bresk
gamanmynd frá 2001 um fanga sem
sjá færi á að strjúka með því að setja
upp söngleik innan fangelsismúranna.
22.25 Hættuleg kælivara (The Chill Factor)
Bandarísk spennumynd frá 1999 um
ísbílstjóra og afgreiðslumann í búð
sem komast fyrir tilviljun yfir nýtísku
efnavopn en það er vandmeðfarið.
Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 16 ára.
14.00 David Letterman 14.45 Sjáðu 15.00
David Letterman 15.45 Sjáðu 16.00 Kvöld-
þátturinn 16.50 Supersport (12:50) 17.00
Seinfeld (23:24) 17.30 Friends 3 (13:25)
18.00 Friends 3 (16:25)
23.40 Paradise Hotel (13:28) 0.30 David
Letterman
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Tru Calling (14:20)
20.00 Seinfeld (23:24)
20.30 Friends 3 (17:25)
21.00 Joan Of Arcadia (13:23) (Recreation)
Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nú-
tímann.
22.00 Rescue Me (1:13) (Voicemail) Frá-
bærir þættir um hóp slökkviliðsmanna
í New York borg þar sem alltaf eitt-
hvað er í gangi. Ef það eru ekki
vandamál í vinnunni þá er það einka-
lífið sem er að angra þá. Denis Leary
fer með aðalhlutverkið í þessari þátta-
röð sem slegið hefur í gegn vestan
hafs.
22.50 American Princess (4:6)
11.30 The Jamie Kennedy Experiment (e)
11.50 Popppunktur (e)
23.30 Law & Order (e) 0.25 C.S.I: New York
(e) 1.15 Da Vinci’s Inquest (e) 2.05 Tvöfaldur
Jay Leno (e) 3.35 Óstöðvandi tónlist
19.00 The King of Queens (e) Doug kemur
sér í vandræði þegar hann man ekki
hvað vinkona Carrie heitir og ekki
skánar það þegar hann þykist fá
hjartaáfall til þess að Carrie fyrirgefi
honum gleymskuna.
19.30 Will & Grace (e)
20.00 The O.C. (e) Það er komið að hinu ár-
lega vetrarballi í Newport.
21.00 House (e) House fær illa haldna
nunnu til sín, hún er með bólgnar og
sprungnar hendur. House lætur hana
hafa lyf en ástandið versnar bara eftir
lyfjagjöfina.
21.50 C.S.I. (e) Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar Las Vegas borgar.
22.45 Peacemakers Gamall vinur Marshal
Stone flyst til Silver City til að setjast í
helgan stein. Hann ákveður samt að
hjálpa Stone aðeins fyrst.
12.45 Peacemakers (e) 13.30 Ripley’s Beli-
eve it or not! (e) 14.15 Charmed (e) 15.00
Íslenski bachelorinn (e) 16.00 America’s Next
Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala
(e) 18.00 Þak yfir höfuðið
6.00 Home Alone 4 8.00 Stop Or My Mom Will
Shot 10.00 White Men Can’t Jump 12.00 Quiz
Show (e) 14.10 Home Alone 4 16.00 Stop Or
My Mom Will Shot 18.00 White Men Can’t
Jump
20.00 Quiz Show (e)
22.10 The Miracle
0.00 Sleepwalker (Stranglega bönnuð börnum)
2.00 Blinkende Lygter (Stranglega bönnuð
börnum) 4.00 The Miracle (Bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 101 Most Shocking Moments in...
13.00 101 Most Shocking Moments in...
14.00 101 Most Shocking Moments in...
15.00 THS Investigates 17.00 THS Investigates
19.00 Totally High 19.30 That Was Huge
20.00 The E! True Hollywood Story 22.00 The
E! True Hollywood Story 23.00 Dr. 90210
0.00 Wild On Tara 0.30 Wild On Tara 1.00
The E! True Hollywood Story
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
11.00 Ítölsku mörkin 11.30 Ensku mörkin
23.15 Hnefaleikar 1.00 Hnefaleikar
18.54 Lottó
19.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta í heimi akstursíþrótta.
Rallíbílar, kappakstursbílar, vélhjól og
ótal margt fleira. Fylgst er með gangi
mála innan og utan keppnisbrauta og
farið á mót og sýningar um allan
heim.
19.30 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda-
ríska mótaröðin í golfi) Ómissandi
þáttur fyrir golfáhugamenn.
19.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsend-
ing frá spænska boltanum.
22.00 Meistaradeildin í handbolta (Haukar –
Århus) Útsending frá leik Hauka og
Århus. Liðin eru í C-riðli ásamt Gor-
enje Velenje og Torggler Group Mer-
an. Leikið var á Ásvöllum.
12.00 Spænsku mörkin 12.30 US PGA 2005
– Monthly 13.30 UEFA Champions League
15.10 Meistaradeildin með Guðna Berg
15.50 Meistaradeildin í handbolta 17.20 Fifth
Gear 17.50 2005 AVP Pro Beach Volleyball
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Carl Hanratty úr kvikmyndinni Catch
Me if You Can árið 2002.
„For the last six months, he’s gone to Harvard and
Berkeley. I’m betting he can get a passport.“
8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna og tilveruna
9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce
Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00
Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Bland-
að efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00
Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David
Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30
Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku
20.00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Fíladelfía 21.00
Mack Lyon Í leit að vegi Drottins 21.30 Acts Full
Gospel 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni
23.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 0.00 Mið-
næturhróp 0.30 Nætursjónvarp
52 1. október 2005 LAUGARDAGUR
Vildi ver›a stórskáld
ENSKI BOLTINN
▼
▼
▼
▼
▼
11.00 Upphitun (e) 11.30 Tottenham – Ful-
ham frá 26.09 13.30 Á vellinum með Snorra
Má (b) 14.00 Charlton – Tottenham (b)
16.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald)
16.15 Sunderland – West Ham (b)
18.30 Fulham – Man. Utd
20.30 Portsmouth – Newcastle
22.30 Dagskrárlok
Bill Nighy fæddist 12. desember árið 1949 í Caterham á
Englandi. Faðir hans stjórnaði verkstæði og móðir hans
var geðhjúkrunarfræðingur. Bill kláraði grunnnám í
ensku og enskum bókmenntum en hann elskaði að lesa og
þá sérstaklega bækur Ernest Hemingway. Eftir að námi
lauk vildi Bill gerast blaðamaður en uppfyllti ekki tilskil-
in skilyrði og gerðist sendill fyrir tímaritið Field.
Bill dvaldist í París um tíma þar sem hann dreymdi
um að skrifa einhverja stórfenglega skáldsögu. Honum
tókst þó aðeins að ljúka við titilinn og þegar peningarnir
voru gengnir til þurrðar ferjaði breski konsúllinn hann
heim.
Bill eignaðist kærustu í Bretlandi sem stakk upp á því
að hann gerðist leikari. Hann fór því í dans- og leiklistar-
skólann Guildford og hefur starfað stanslaust síðan sem
leikari, jafnt á sviði sem í sjónvarpi og útvarpi. Bill hef-
ur meðal annars verið í uppfærslum í þjóðleikhúsinu á
leikritunum Arcadia árið 1993, Skylight og Blue Orange.
Bill býr með leikkonunni Díönu Quick. Hann bað hana
eitt sinn að giftast sér en hún svaraði honum til að hann
skyldi ekki bera þessa spurningu upp aftur. Þrátt fyrir
þurrlegt svar kallar Bill hana samt eiginkonu sína og seg-
ir að annað væri of flókið. Hjónaleysin eiga eina dóttur
sem er í háskólanámi og íhugar að feta sömu braut og
foreldrarnir og fara í leiklist. Hún hefur nú þegar komið
fram í sjónvarps- og útvarpsþáttum.
Þrjár bestu myndir
Bills: The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy – 2005 Love Actually – 2003 Antonia and Jane – 1991