Tíminn - 03.08.1975, Side 1

Tíminn - 03.08.1975, Side 1
TARPAULIN RISSKEMMUR Landvélarhf HFHÖRÐUR GUNNARSSON SKULAÍUNI 6 - SIMI (91)19460 174. tbl. — Sunnudagur3. ágúst 1975 — 59. árgangur vi6,aö hiin væri meir en kvtítinn segöi til um. Sjávariitvegsráðu- neytið fór fram á umsögn Haf- rannsóknastofnunar um að lengja veiöileyfin i fimm daga, eða frá 23. til 28. júli. Hrafnkell taldi slikt óþarfa, þar sem fimm daga veiði gæti ekki skipt neinu máli og að kvótinn væri sennilega þegar fylltur. Síðustu tölur sem Hafrann- sóknastofnunin hefur frá humar- veiðinni eru frá mánaðamótum júní-júli og var hún þá orðin 1300 tonn. — Veiðin hefur einkennzt af mjög lélegu tiðarfari, sérstaklega I júni, sagði Hrafnkell, og var aflamagnið miðað við togtima lé- legra en áætlað var. — Ég hef þó grunum að verulega hafi rætzt úr þessu i júli með batnandi tiðar- fari. Ég álit að við getum verið bjartsýn á framtiðina varðandi humarstofninn, sagði hann að lokum. Endanlegar tölur hafa ekki borizt um humarveiði i ár, en Hrafnkell sagðist jafnvel búast Verzlunar- mannahelgi Um verzlunarmannahelgi taka allir sig upp, sem vettl- ingi geta valdið, og halda af malbikinu á vit náttúrunnar, eða á stórdansleiki hér og þar, sem gjarnan eru haldnir um þessa miklu ferðahelgi. Aðrir kjdsa fremur að dvelja á frið- sælum stöðum og þótt rigni eru flestir svo vel út búnir að það sakar ekki. Aðalatriðið er að dvelja ekki heima um verzlunarmannahelgina. Tlmamynd. Gunnar. KARL BRETAPRINS KEMUR í DAG Gsal-Reykjavfk—Karl Breta- prins mun hefja veiðar I is- lenzkri laxveiðiá I fyrramálið, mánudagsmorgun, en prins- inn kemur hingað til lands I dag og er hann væntanlegur með flugvél Flugleiða frá Lon- don um klukkan þrjú. Breta- prins mun aðeins hafa skamma viðdvöl i Reykjavlk, þvi siðari hluta dags mun hann halda austur á land með flugvél Vængja, sem flytur hann til Vopnafjarðar, en prinsinn hyggst stunda veiðar i Hofsá fram á föstudag. Karl Bretaprins og fylgdarmaður hans, sem bauð honum i þessa laxveiðiferð til tslands, munu gista i veiðihúsinu við ána. Heimsókn prinsins hingað til lands er óopinber. ENGIN ASTÆÐA TIL AÐ ÓTTAST UM HUMARINN gébé Rvlk — Ég tel enga ástæðu til að óttast um íslenzka humar- stofninn og reikna með aukningu á kvóta næsta ár, sagði Hrafnkell Eirlksson fiskifræðingur hjá Haf- rannsóknastofnun I gær. Sterkir árgangar eru nú I uppvexti, og 1977 verður þó fyrst unnt að nýta þá að marki, þvlenn ná þeir varla lágmarksstærð. Humarveiðinni lauká miðnætti s.l. mánudags, en sjávarútvegsráðuneytið fram- lengdi hana þótt Hafrannsókna- stofnunin teldi slikt óþarft, þar eð takast myndi að ná veiðikvótan- um, sem var 2090 tonn eins og siðastliðið ár. • • Olvun við aksl ■ ■ V ur um- talsvert vanda mól h lér AAeðaltal 1,50 O próm iii Gsal-Reykjavlk — A tlmabilinu frá 1. september 1972 til 31. ágúst 1973 voru rannsökuð sam- tals 2130 blóðsýni er lögreglu- yfirvöld sendu til ákvörðunar vegna gruns um brot á um- ferðarlögum, og voru blóðsýnin rannsökuð I Rannsóknarstofu Háskólans I lyfjafræði. Niður- stöður þessara rannsóknar benti til að magn alkóhóls I blóði hefði að meðaltali verið um það bil 1,50 prómill, en samkvæmt gildandi umferðarlögum má enginn neyta áfengis við akstur vélknúins ökutækis ef magn alkóhóls I blóði er á bilinu 0,50 prómill til 1,20 prómill. Þá kem- ur fram I niðurstöðum þessarar rannsóknar, að einungis I 11% áðurnefndra blóðsýna var alkó- hólsmagnið I blóðinu minna en 0,50 prómill. Þetta kemur ma.. fram i grein, sem Jóhannes Skaftason og Þorkell Jóhannesson hafa ritað og nefnist, Ákvarðanir á alkóhóli (etanóli) i blóði. Höfundar greinarinnar segja að samkvæmt áðurrituöum niðurstöðum megi álykta að ölvun við akstur sé umtalsvert vandamál hér á landi. Vert er að geta þess, að þegar rann- sóknin hófst var byrjaö a=b nota nyja tækni til ákvarðana á alkó- hóli i blóði, og nefnist aðferðir, gasgreining I súlu og er kostur hennar fyrst og fremst mikið næmi. Blóðsýnin voru flokkuð eftir umdæmum og sé miðað við þús- und ibúa er ölvun viö akstur al- gengust I Keflavik (17,3) og Reykjavik (12,3). Blóðsýni á bilinu frá 0 til 0,99 prómill var hæst I Dalasýslu eða 50%, — þ.e. helmingur allra blóösýna úr þvi umdæmi á áöurnefndu timabili. Næst koma Skaftafellssýslur með 38%. A bilinu milli 1,00—1,99 prómill var Seyðis- fjörður langhæstur, 83% allra sýna þar voru á þessu bili, þar næst kemur Barðastrandasýsla meö 67%. Flest blóösýni i prósentvis yfir 2,00 prómill komu frá Rangárvallasýslu eöa 57%, þar næst koma Mýra- Og Borgarfjarðarsýsla meö 44%. Þá kom i ljós við þessa rann- sókn að mjög verulegar sveiflur voru i fjölda sýna,er bárust til rannsókna á mánuði hverjum, en ekki töldu höfundar skýring- ar á þessu fyrirbæri nærtækar. Gleyma að taka þvag- sýni þó lögin geri róð fyrir því að þau séu tekin Jóhannes Skaftason og Þor- kell Jóhannesson benda á i grein sinni, að lögregluyfirvöld viröist gleyma þvagsýnum með öllu, þegar um brot á umferðarlög- um er að ræða, en samkvæmt umferðarlögunum er gert ráö fyrir þvi, aö þvagsýni séu tekin. Segja höfundar greinarinnar að þeim þyki þetta miður, þar sem þvagsýni veiti i sumum tilvik- um ómetanlegar upplýsingar til ákvörðunar alkóhóls i blóði, sér- staklega, þegar blóðsýni og þvagsýni eru tekin samtimis.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.