Tíminn - 03.08.1975, Side 5
Sunnudagur 3. ágúst 1975.
TÍMINN
5
SmjörhúsiA var fræg sérverzl- sima. Verzlunin var við Bókaverzlun Braga BrynjólfS'
un og hafði meira aö segja tal- Hafnarstræti, þar sem nú er sonar.
Nútiminn. Þaö er eins gott að vita hvað maður ætiar að kaupa I svona verzlun.
Bítla-æðið endurtekur sig
Þegar Bitlarnir frá Liverpool
lögðu undir sig heiminn, ef svo
má segja, þá gekk yfir algert
æöi, ef þeir sýndu sig einhvers
staðar eða komu fram. Stúlkur
veinuöu og hrópuðu, fólk féll i
yfirliö, og sumir hreinlega
sturluðust. Á seinni árum hefur
þetta dálitið breytzt, og unga
fólkið dýrkar ekki lengur hljóm-
sveitarmennina eins og ein-
hverja guði, þó að hrifning riki á
hljómleikum, eða ef þeir sýna
sig einhvers staðar. En nýlega
gerðist það samt i Er.glandi, að
allt sótti i sama farið. Hljóm-
sveit, sem heitir „The Bay City
Rollers” hélt útihljómleika, og
fólkið — aðallega ungar stúlkur
—- trylltist svo, að ekki var við
neitt ráðið. Hljómsveitin flutti
sig i einhvern hólma i skemmti-
garöinum, sem þeir léku i, en
aðdáendurnir létu sér það ekki
fyrir brjósti brenna, en lögðu ó-
trauðir yfir fen og læki. Að sið-
ustu varð að koma hljóðfæra-
leikurunum úr ,,The Bay City
Rollers” undan með* báti, en
fólkiö var margt illa útleikið.
Yfir 30 manns varð að flytja á
sjúkrahús, rifbeinsbrotnaði
sumt i troðningnum, eða meidd-
ist á annán hátt. Um 250 manns
varð að fá skyndihjálp hjá
hjálparliði, sem var kvatt á
staðinn. Var það mest vegna
yfirliða og taugaáfalls, sem að-
stoðar var þörf, og mest voru
það barnungar stúlkur, sem
slepptu sér i taugaspenningi.
Lögreglumenn sögðu, að annað
eins og þetta hefðu þeir ekki
komizt i siðan Bitla-æöið var i
algleymingi.
☆
Rainier í megrun
Liklega hefur Rainier fursti i
Monaco fengið fullmargar
matarveizlur um dagana.
„Incosol” I Marbella er rétti
staöurinn fyrir Istrumaga og
undirhökur, og þangaö leitaöi
prinsinn sér til trausts og halds.
Eftir að hafa satt hungur sitt
með ávaxtasafa og salatblöðum
skundar hann út á golfvöllinn.
Það er ekki nóg að fækka
kalorium heldur veröur lika að
hreyfa sig.
Öryggisverðir Soffíu Loren
Hér sjáum við hvar Soffia Loren
er að koma úr flugstööinni i
Rómásamt einkaritara sinum,
Ines Brusci. En þær eru ekki al-
deilis einar á ferö. Soffia hefur
nú orðiö minnst fjóra varðmenn
með sér þegar hún ferðast. Hún
hefur alltaf verið hrædd við
barna- og mannræningja, og
þess vegna látið gæta bæði
bama sinna og sin eins vel og
kosturhefur verið á. Samt hefur
hún orðið fyrir skartgriparán-
um, en segist ekki hafa tekið
það of nærri sér (ef til vill hefur
hún lika ráö á að kaupa sér nýtt
skraut á sig), en nú nýlega varð
hún fyrir þvi, að handtösku
hennar var stolið af henni og
verðir gátu ekki komið I veg
fyrir það, svo að hún hefur feng-
ið sér fjóra herramenn til þess
að gæta sin. Sá fyrsti er með
taltæki I hendi, en sá i ljósa
frakkanum heldur um byssurn-
ar i frakkavösunum. A eftir
honum koma tveir aörir, sem
eru sérfræðingar I að yfirbuga
menn án vopna, fjölbragöa-
glfrnumenn, en svo er einhver
ókunnur herra, sem gengur á
eftir þeim, og tilheyrir ekki
fylgdarliðinu, aö þvi að sagt
var. I handtöskuSoffiu, sem hún
glataði, var litið fémætt, en þar
var geymddagbókhennar, fyrir
siðastliðið ár. Hún hefur oftast
skrifað dagbók, og sú fyrir
siðasta árið gæti verið áhuga-
verö, segja þeir sem fylgjast
meö þessum málum, þvi að
Carlo Ponti hefur haldið sig
mest I Róm og skemmt sér þar
óspart, en Soffia sjálf hefur kos-
ið aö dveljast I Paris, og lifaö
þar sinu lifi. Nú bföa menn
spenntir eftir þvi, hvort þjófur-
inn reynir að koma dagbókinni i
peninga, — og aumingja Soffia
fjölgar öryggisvörðum sinum.