Tíminn - 23.09.1975, Síða 20
Þriðjudagur
23. september 1975
SÍMI 12234
W? |L ' -HERRft
f| BftRÐURINN
I \ | Si A-iD ALSTRfETI 3
GSÐI
fyrir góóan nmt
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
SPRENGJUALDA í
N-ÍRLANDI í GÆR
: ÉllSHORNA
, '1 'Á IVIILLI
Reuter Belfast — Sprengjur
sprungu i sjö borgum i Norður-tr-
iandi i gær, og var óttazt að
vopnahlé ólöglega irska lýö-
veldishersins, IRA, væri þar með
gengið úr gildi eftir sjö mánuði.
Leiðtogar IRA, sögðu hins vcgar
að vopnahlcð væri enn í fullu
gildi. Tveir lögreglumenn og
nokkrir óbreyttir borgarar særð-
ust i sprengingum i gær.
I Portadown i Armagh, særðust
tveir lögreglumenn hættulega
þegar timasprengja sprakk við
varðstöð þeirra. Annar þeirra
missti báöa fætur og hinn missti
handlegg og fótlegg, og hefur IRA
lýst yfir að þeir hafi verið valdir
aö þessarri sprengju. Um tólf
manns slösuðust i öðrum borgum
Reuter Beirut — Afram halda
bardagarnir i Beirut, höfuðborg
Libanon, og er tala látinna nn
komin upp i rúmlega 250 manns
og særðir eru taidir vera á sjötta
hundrað. Stjórnaryfirvöld héldu
fund i forsetahöllinni í gærdag til
að ræða ástandið og reyna að
finna lausn á þvi. Hægri- og
vinstrimenn notuðu eldflaugar og
eldvörpur og auk þess vélbyssur I
bardögunum. Það virðist sem
i Norður-Irlandi, er sprengjur
sem komið hafði verið fyrir i bif-
reiðum sprungu.
Sprengingarnar komu i kjölfar
hótunar IRA um að gera
hefndarráðstafanir gegn lögregl-
unni, sem þeir ásökuðu um að
pynda nokkra grunaða hermdar-
verkamenn er verið var að yfir-
heyra þá.
Það var i borgunum Stewarts-
town, Dungannon og Omagh i
Tyrone héraði og Magherafelt i
Londonderry, sem sprengjurnar
sprungu i gær. Seinna komu tveir
vopnaðir menn sprengju fyrir i
verzlun, sem mótmælandi er eig-
andi að, i Coagh i Tyrone, en áður
vöruðu þeir starfsfólk
verzlunarinnar og viðskiptavini
mestu átökin verði þegar kvölda
fer og fram eftir nóttu, en nokk-
urn veginn er rólegt um miðjan
daginn. Vopnaðir menn settu upp
vegatálmanir og rændu fólki i
gær, eftir að hafa skoðað per-
sónuskilriki þeirra. t skilrikjun-
um er tekið fram hvaða trúar
handhafinn er.
Lögreglan fann meira en fimm-
tiu lik i gær, liggjandi á götum úti
eða I rústum eyðilagðra bygg-
við, þannig að enginn slasaðist.
Verzlunin gjöreyðilagðist aftur á
móti. Seinni hluta dags i gær,
sprakk sprengja á járnbrautar-
stöð i Londonderry, en áður hafði
fólk verið varað við, svo að þar
slasaðist heldur enginn.
Oryggislögreglan er sannfærð
um að sprengjur þessar hafi ver-
ið sprengdar til að minna á vald
IRA, og til að reyna að þvinga
brezku stjórnina til að kalla heim
herstyrk og minnka aðgerðir i
Norður-lrlandi.
Búizt er við að Irlandsmálaráð-
herrann, Merlyn Rees, muni nú
koma með nýjar og harðari ráð-
stafanir gegn lýðveldishernum,
eftir þessar nýjustu aðgerðir.
Framhald á bls. 19
inga. Tala látinna hefur stigið
jafnt og þétt undanfarnar vikur
og sjúkrahús borgarinnar eru
yfirfull af særðu fólki. 1 útvarps-
fréttum i Beirut var sagt i gær, að
vopnuðu mennirnir sem settu upp
vegatálmanirnar, rændu fólki eft-
ir þvi hvaða trúar það væri.
Vegatálmanirnar eru á mörgum
stöðum og eru færðar til hvað eft-
ir annað. Þá sagði útvarpið, að
það væri alls ekki öruggt fyrir
fólk að vera á ferli, hvorki i
höfuðborginni sjálfri, né á aðal-
vegunum fyrir utan hana.
Sýrlenzki utanrikisráðherrann,
Abdel-Halim Khaddam, kom til
Beirut fyrir fjórum dögum, til að
reyna að hjálpa yfirvöldum að
stilla til friðar milli trúarflokk-
anna. Hefur hann verið á stanz-
lausum fundum með yfirvöldum i
Libanon, siðast i gærdag i for-
setahöllinni með Suleiman Fran-
jieh forseta, Karami forsætisráð-
herra og innanrikisráðherranum
Camille Chamoun.
Eftir fund þeirra i gærdag,
sagði talsmaður stjórnarinnar, að
ástandið færi batnandi, en marg-
ar slikar fullyrðingar hafa verið
hafðar i frammi undanfarna
mánuði og virðast litið hafa að
segja.
Portúgal:
Reuter/NTB Lissabon — Hin
nýja stjórn Portúgals, sem aðeins
hefur verið við völd i fjóra daga,
varð fyrir harðri gagnrýni bæði
vinstri og hægri flokka, auk
þeirra, sem aðild eiga að stjórn-
inni. Harðgerðustu mótmælin
komu frá hægri flokki hermdar-
verkamanna, sem lýstu sig
ábyrga fyrir sprengjutilræði s.l.
sunnudag fyrir utan byggingu,
sem forsætisráðherrann, Azevedo
var i, en sprengingin var svo
öflug að Azevedo hentist fram úr
rúmi sinu. Sex aðrar sprengur
sprungu i Portúgal á sunnudag og
mánudag, og er álitið að hægri
flokkurinn hafi einnig staðið að
þeim. Ekki var vitað um að
nokkrir hefðu slasazt né látið lifið
i þeim sprengingum.
Hin nýstofnaða hreyfing: „Her-
menn, sem halda saman, munu
sigra” hefur varað stjórnina við
þvi, að vikja ekki i neinu frá
byltingarandanum. Þrir grimu-
klæddir meðlimir hreyfingar
þessarar héldu fund með frétta-
mönnum i Lissabon á sunnudag
og sögðu að hreyfingin myndi
seinna i vikunni standa að ýmsum
mótmælaaðgerðum.
Kommúnistar, sem sæti eiga i
stjórninni. héldu áfram gagnrýni
Afsögn
Francos?
■ Reuter Madrid — Spænsk
stjórnmálasamtök stofnuð af
mönnum úr þjóðernishreyf-
ingu Francos, kröfðust i gær,
að Franco segði þegar af sér
og að Juan Carlos prins tæki
við völdum, auk þess sem þau
kröfðust náðunar hinna ellefu
skæruliða, sem dæmdir hafa
verið til dauða á Spáni á und-
anförnum vikum. Geysileg
mótmæli hafa borizt hvaðan-
æva að vegna dauðadómanna.
Páll páfi er meðal hinna
mörgu, sem beðið hafa um
náðun fyrir Spánverjana ell-
efu. Undanfarið hafa verið
mótmælaaðgerðir við fjöl-
mörg spænsk sendiráð um alla
Evrópu.
Nýlega var sagt frá þvi, að
systir Francos áliti að Franco
myndi afsala sér völdum 14.
október nk., en þá er haldið
upp á Kólumbusardaginn á
Spáni. Engin staðfesting hefur
þó fengizt á þessu, en stjórnin
hefur neitað þvi að Juan Carl-
os muni taka við á næstunni.
Franski leikarinn Yves
Montand var rekinn frá Spáni
i gærkvöldi eftir að hann
reyndi að halda fund með
fréttamönnum til að ræða
dauðadómana. Auk Montand,
voru þeir Regis Debray rithöf-
undur og Costa Gavras leik-
stjóri einnig reknir úr landi.
Þeir félagar höfðu komið til
Madrid i gær, með skjal undir-
ritað af Pierre Mendes
France, fyrrv. forsætisráð-
herra, Jean Paul Sartre,
heimsspekingi og skáldinu
Louis Aragon. Var Montand
og félögum hans ekið til flug-
vallarins i lögreglubil, en
fréttamennirnir voru hand-
járnaðir og fluttir á lögreglu-
stöð, en var sleppt fljótlega.
Fjölskyldu-
harmleikur
Reuter Gateshead/England —
Fyrir þrem dögum siðan fund-
ust tvö stúlkubörn kyrkt i rúm-
um sinum í Gateshead i Eng-
sinni á mánudag, á það, hvernig
hin nýja stjórn var mynduð, og
kvörtuðu yfir þvi hve fá háttsett
embætti þeir höfðu fengið i
stjórninni. Segja þeir, að sósial-
istar og alþýðudemókratar hafi
fengið öll mikilvægustu embætt-
in.
Jarðskjálfti
í íran
Reuter Teheran — Tveir létuzt
og fjöldi manns slasaðist i jarð-
skjálfta i suðvesturhluta Irans i
gær. Um fjörutiu hús eyðilögð-
ust. Björgunarsveitir voru þeg-
ar kallaðar út til hjálpar.
Jarðskjálftinn gekk yfir i
þorpinu Sarpir nálægt Boroujen
i suðvestur íran. Vitað var þeg-
ar um tvær manneskjur sem
létust en fjölda slasaðra var
ekki vitað um. Björgunarsveitir
vinna nú við björgun fólks úr
rústum hinna fjörutiu húsa.sem
hrundu til grunna i jarð-
skjálftanum. Þegar hafa verið
send ýmis hjálpargögn til
þeirra, sem misstu heimili sin i
jarðskjálftanum.
landi. Daginn eftir fannst móðir
þeirra Iátin, þar sem hún lá við
hliðina á bifreið sinni. Um-
fangsmikil leit var sett á lagg-
irnar að heimilisföðurnum og
fannst hann i gær, en að sögn
lögreglunnar er ekki sannað að
hann hafi drepið litlu stúlkurn-
ar.
Litlu stúlkurnar sem aðeins
voru sex og fjögurra ára, fund-
ust fyrir þrem dögum, er frændi
þeirra kom á heimili þeirra.
Höfðu þær verið kyrktar i rúm-
um sinum. Daginn eftir fannst
móðir þeirra látin við hliðina á
bifreið sinni um 15 milur frá
þorpinu Gateshead. Heimilis-
faðirinn, Alfred McNall, fannst
svo i gærdag ekki langt frá þeim
stað, sem móðirin hafði fundizt
látin. Lögreglan rannsakar nú
dauðsföllin, en bréf, sem fund-
ust á heimili McNall hjónanna,
gefa I skyn að móðirin hafi ekki
viljað ala upp börn i heimi of-
beldis og morða, liggur þvi jafn-
vel grunur á að hún hafi sjálf
orðið börnunum að bana.
A ndersen-
grad
— barnabær
byggður
í minningu
H. C. Andersen
NTB Moskva — 1 sovézka dag-
blaðinu Selskaja Sjisn, var ný-
lega sagt frá þvi, að byggja ætti
— og að verkið væri reyndar
hafið — á byggingu barnabæjar
i minningu ævintýraskáldsins
danska, H.C. Andersen. Bygg-
ingarnar eiga að vera i likingu
við þær sem frá segir i ævintýr-
um Andersens. Og auðvitað á
bærinn að heita Andersengrad.
A miðju torginu i barnabæn-
um á að vera gamaldags ráðhús
með stórum klukkuturni. Þar á
einnig að vera safn, og þar
verða verk skáldsins góða til
sýnis. Þá verður þar sérstakt
leikhús, veitingahús fyrir börn,
gosbrunnar og fossar.
Þegar barnabærinn verður
tilbúinn, geta börn, sem þangað
koma i heimsókn, ekið um bæ-
inn i sérstökum bifreiðum i
gegnum jarðgöng, um sérstak-
lega smiðaðar brýr og margt
annað sniðugt. Það er þekktur
sovézkur arkitekt, sem teiknar
bæinn, en hann heitir J. Sav-
tjenko.
KRFFIÐ
ffrá Brasiliu
SKOTIii A í-OHD.Seint í gærk\rölcii
Yar gerS tilraun til i)ess að ráða
Ford sandaríkjaforseta af dögum.Skot
ið var á I?ord,pegar_lTann var að kona
ilt af hóteli í San í'ransisco ,í>ar sem
hann var í heimsókn.Forsetinn var að
stxga inn í bíl,þegar skotið kvað
við.lífverðir lians gripu hann óðara
og komu honum inn f bílinn,sem sið-'
an var ekið á ofsaferð til flugvall-
arins.forsetinn mun hafa sloppið ó-
meiddur enda gengur hann í skotheldu
vesti eftir að reynt var að rn^rða •
fyrir skömmu.Skki var seint í gær- .
vitað hver hleypt hafði af skotinu
í San Jhransisco.
Fyrstu tölur í dag
— úr finnsku kosningunum
sem lauk í gærkvöldi
Reuter Helsinki — Þingkosning- niður i átján ár siðen i siðustu
unum lauk i Finnlandi i gær- kosningum, 1972. Kosningarnar
kvöldi og er búizt við fyrstu töl- fóru fram fjórum mánuðum áð-
um í dag. Ekki var þó búizt við ur en ákveðið hafði verið, aðal-
neinum stórvægilegum lega vegna hinna miklu efna-
breytinguin, en kosið er um tvö hagserfiðleika og atvinnuleysis-
hundruð þingsæti og eru tólf vandamálsins.
flokkar i framboði. Aðalmál
kosninganna eru efnahagsmálin
og atvinnuleysi, en búizt er við
það aukist stórlega á þessu ári.
Búizt er við að fjórir aðal-
flokkarnir sósialdemókratar,
kommúnistar, ihaldsmenn og
hændaflokkurinn hafi fengið allt
að þvi sjötiu prósent atkvæða.
Kjósendur hafa aldrei verið
fleiri i Finnlandi en nú, eða um
3,4 milljónir manna. Kosninga -
aldurinn hefur verið lækkaður
Ekki er búizt við að stjórnar-
myndun verði á næstunni, —
þeir bjartsýnustu segja 1. októ-
ber, en stjórnmálasérfræðingar
telja að biðin geti staðið i
nokkra mánuöi, eða fram á
næsta ár, þegar linurnar i efna-
hagsmálum fara að skýrast.
Bráðabirgðastjórn Liinamaa
forsætisráðherra verður þvi
áfram við völd.
Vænta má fyrstu talna úr
kosningunum i dag.
BARDAGAR HALDA ÁFRAM
— Mannfall gífurlegt og tala særðra nú á sjötta hundrað
Gagnrýni d nýju stjórnina