Tíminn - 05.10.1975, Page 10
10
TÍMINN
Sunnudagur 5. október 1975
<■ '
ÞAÐ ER ekki aðeins töfra-
heimurinn og hætturnar,
sem iokka, þegar flokkur
Flugbjörgunarsveitarinn-
a r í Reykjavík gekk á
Eyjaf jallajökul um siðustu
helgi. III nauðsyn getur
kallað þessa dugmiklu
hjálparsveit út í hvaða
veðri sem er til þess að
f lýta för til öræfa og jökla,
þvi að mannslif eru i
hættu. Og þá þarf að hafa
hraöar hendur, þvi aö hver
minútan er dýrmæt. Góður
útbúnaður, góð þjálfun, —
ekkert má vanta af nauð-
synjum þeim, sem fariðer
með á staðinn, i leitina,
semoer svo þýðingarmikil.
Og piltarnir í sveitinni
reyna eftir megni að vera
viðbúnir, þegar kallið
kemur f yrirvara laust.
A leiö upp jökulinn. Sprungurnar eru stórhættulegar. Þaö skefur yfir þær örþunnt lag, en undir er hyl-
dýpi. Þess vegna hafa menn trausta kaöla á milli sin.
Fögur er Hllöin viröast þeir félagar Einar og Brynjólfur hugsa, er þeir skima yfir Fljótshlföina af
Jökultungunum.
Gestur I höll isdrottningarinnar. Einar Gunnarsson svipast um eftir hátigninni.
Þögult vitni um harmleikinn á jöklinum. Skór ungu konunnar, sem fóst nýlega f flugslysi á jöklinum,
hefur oröiö eftir, en innan skamms fennir hann Hka I kaf og hverfur I jökulinn meö flugvélarflakinu.
Sigri hrósandi leiöangursmenn. Mikiö erfiöi, skemmtileg ögrun viö
næst og Hekia fjær.