Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.10.1975, Blaðsíða 11
n Sunnudagur 5. október 1975 ' TtMINN o o Einn liöur i þjálfun þeirra er jökulganga eins og þessi um siöustu helgi. Þeir, sem þátt tóku i leið- angrinum á Eyjaf jallaj ök- ul voru þessir: Ingvar Valdimarsson, fararstjóri, Guðmundur H. Viborg, Þórarinn Magnússon, Olafur Gunnarsson, Rúnar Nordquist, Magnús Már Magnússon, Ástvaldur Guðmundsson, Þorsteinn Guðbjörnsson, Sveinn Bjarnason, Brynjólfur Erlingsson, Jón Svavars- son, Einar Gunnarsson og svo Timaljosmyndarinn Gunnar, sem tók meðfylgj- andi myndir. Bilstjórar i förinni voru þeir Jóhann Þorvaldsson og Jónas Pálsson. Framundan gnæfir upp úr hjarninu efsti tindur Eyjaf jallajökuls, Goðasteinn, sem er 1666 metrar A h*ft. jkarlmennsku og þor, hefur verift yfirstigift. Myndrænt báösviftift er TindafJiHl Jftkultungurnar gætu hæglega verift httll tsdrottningarinnar, meft hrikalegu byggingalagi sfnu. t>ær teygjast niftur I FljótshlIBina. Hérna er liftift komift efst upp á Eyjafjallajökul, og snjókóf og þoka byrgir útsýn. Þá er eins gott aft vera vel og skynsamlega búinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.