Tíminn - 05.10.1975, Page 25

Tíminn - 05.10.1975, Page 25
Sunnudagur 5. október 1975 TÍMINN 25 MÁNUDAGUR 6. október 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir klm7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.55: Séra Guðmundur Óskar ólafsson flytur (a^v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Arnadóttir leikkona byrjar að lesa söguna „Bessf” eftir Dorothy Canfield í þýðingu Silju Aðalsteinsd. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sergio og Eduardo Abreu og Enska kammer- sveitin leika Konsert fyrir tvo gitara og hljómsveit eft- ir Castelnuevo-Tedesco, Enrique Gracia Asensio stjórnar/Josef Hála leikur á pianó Etýður og Tékkneska dansa eftir Martinu/Trieste-trióið leik- ur Trió nr. 4, i E-dúr eftir Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (24). Einnig verður flutt tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónieikar. Georges Octors og Jenny Solheid leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Lekeu. Jascha Silberstein og La Suisse Romande hljóm- sveitin leika Sellókonsert i e-moll eftir Auber, Richard Bonynge stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dick- ens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (15). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 18.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Helgi Hallvarðsson skip- herra talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Bráðum kemur sólin upp yfir jökulinn” Samfelld dagskrá úr sögu kvenna, tekin saman af önnu Sigurðardóttur. Flytjendur: Asdis Skúladóttir, Hjörtur Pálsson og Soffia Jakobs- dóttir. 21.10 Konsert fyrir fiautu og hljómsveit eftir Carl Nielsen.Frantz Lemsser og Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leika, Herbert Blomstedt stjórnar. Frá danska útvarpinu. 21.30 Utvarpssagan: „Ódám- urinn” eftir John Gardner Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Gisli Kristjánsson ræðir við Ágúst Eiriksson, garðyrkjubónda i Laugar- ási. 22.35 Hijómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 5. október 1975 18.00 Stundin okkar. í fyrsta þættinum á þessu hausti kynnumst við brúðustrák, sem heitir Palli. Hann ætlar að horfa á allar myndirnar með okkur i vetur. Sýnd verður teiknimynd um um- feröarreglurnar, brúðu- mynd um litinn bangsa og kvikmynd um þrjá kettlinga að leik. Yngri deild skóla- hljómsveitar Kópavogs ieikur nokkur lög og að lokum verður litast um i verksmiðju i Reykjavik. Umsjónarmenn Sigriður M. Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Listahátlð 1974.SinfónÍu- hljómsveit Islands leikur forleik að óperunni Rómeó og Júlia eftir Tchaikovsky. Stjórnandi Vladimir Ashken azy. Tónleikarnir fóru fram i Laugarhalshöll 21. júni 1974. Upptöku stjórnaði Andrés Indriðason. 20.55 Allra veðra von Bresk framhaldsmynd. 5. þáttur. t fullum trúnaði. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni fjórða þáttar: Nick Moffat, sem stundar háskóianám fjarri heimili sinu, er tilkynnt lát föður sins og hann beðinn að koma heim sem fyrst. Vinur hans, Roger Coyne, ekur honum heim og gistir hjá Moffat- fjölskyldunni. Móðir Nicks og Shirley systir hans eru i miklu uppnámi og ekki bæt- ir úr skák, þegar Nick lætur falla þung orð .um istöðu- leysi föður sins ö'g ósæmi- lega framkomu móöúr sinn- ar. Kona Philips Hart kemst að sambandi hans við Andreu, og Philip verður aö lofa henni að hitta Andreu ekki framar. Nick og Shirley deila hart kvöldið fyrir útförina, og Shirley hleypur út i fússi. 21.50 Vlnviðurinn Bandarisk fræðslumynd um ævi Krists, tekin á söguslóðum Nýja testamentisins. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.50 Að kvöldi dags.Séra Kol- beinn Þorleifsson flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 6. október 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Frumsmiðin Norskt leik- rit eftir Sam O. Kjenne og Jahn Pedersen. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Sam- viskusamur starfsmaður á renniverkstæði tekur eftir, að efnið, sem honum er ætl- að að smiða úr, er gallað og tilkynnir það yfirmönnum sínum, en þeir segja honum aö fást ekki um það. (Nord- vision—Norska sjónvarpið. 22.05 íþróttir.Myndir og frétt- ir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.35 Frá Nóaflóði til ndtlm- ans. 23.05 Dagskrárlok. KAUPFÉLAGIÐ í BÚÐARDAL 75 ÁRA KAUPFÉLAG Hvammsfjarðar i Búöardal á 75 ára afmæli á þessu ári, og var þess minnzt með há- tíðarsamkomu iaugardaginn 23. ágúst. Jósep Jóhannesson for- maður hátiðarnefndar bauð gesti velkomna, en aðalræðu kvöldsins flutti Ásgeir Bjarnason forseti sameinaðs Alþingis. Aðrir ræðu- menn voru Erlendur Einarsson forstjóri, sem flutti félaginu kveðju Sambandsins og færði þvi að gjöf málverk eftir Svein Þór- arinsson, og Ólafur Sverrisson kfstj., sem afhenti gjöf frá Kaup- félagi Borgfirðinga, mynd eftir norskan málara. Þá flutti Hall- grimur Jónsson frá Ljárskógum frumoÞt hátiðarljóð, heima- 'menn fluttu skemmtiatriði og að lokum var dansað Steinþór Þor- steinsson kfstj. kynnti 'atriði og stjómaði samkomunni. „Áberandi mismunun í skattlagningu" _ segia Borgnesingar BH—Reykjavik — Af um 600 aðeins nokkurra þúsunda króna með stórar fjölskyldur hundruð skattgreiðendum i Borgarnesi gjöld, en verkamenn og menn þúsunda.” hafa um 300 skrifað undir áskorun til rlkisskattstjóra um að fram- kvæma stranga rannsókn á skattaframtölum I Borgarnes- hreppi. Voru listarnir sendir suð- ur þann 28. ágúst, og munu hafa gengið aðeins stuttan tlma, þann- ig að ekki eru öll kurl komin til grafar. AUmargir hafa nefnilega látið i ljós ósk um það siðar að mega vera þátttakendur aö áskoruninni. Undirskriftaskjalið er svohljóö- andi: „Við undirrituð óskum eftir strangri rannsókn á framtölum til skatts I Borgarneshreppi. Okkur finnst áberandi mismunur á skattlagningu hér. Stóreigna- menn og atvinnurekendur bera Áskorun varðandi kartöflusölu BH-Reykjavik. — A fundi I kven- felagi Kópavogs, sem haldinn var 25. sept. sl. var einróma sam- þykkt, að senda áskorun til Græn- metisverzlunar landbúnaðarins um að vanda betur til sölu á kart- öflum og láta þær I strigabundna bréfpoka. Hefur áskorun þessi þegar verið send til Grænmetis- verzlunarinnar. Þvi má bæta við, að kvenfé- lagskonurnar, sem ræddu við Timann, kváðu kartöflurnar hafa verið svo að segja óætar allt síð- astliðið uppskeruár og ék'kert út- lit fyrir, að þær veröi nokkuð betri á þessu ári, svo aö það er mjög timabært að bætt verði úr þessu ástandi. Ef þér eigið leið til höfuðborgarinnar, í verslunarerindum, í leit að hvíld eða tilbreytingu, þá býður Hótel Esja gott tækifæri til þessara hluta. Gisting á Hótel Esju er ekki munaður, heldur miklu fremur sjálfsögð ráðstöfun. Hótel Esja er I allra leið. Strætisvagnaferðir í miðbæinn á 10 mlnútna fresti, svo að segja frá hóteldyrunum. Opinberar stofnanir, sundlaugarnar og iþróttahöllin í Laugardal, skemmtistaðir og verslanir eru í nágrenninu, og síðast en ekki síst: Við bjóðum vildarkjör að vetri til. Velkomin á Hótel Esju \m iy n SuSurlandsbraut 2, Sími 82200. Fyllið út afklippuna neðst í auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 1000.-. Þá fáið þér vörulistann sendan ásamt leiðbeiningum.. Afsláttarseðill að upphæð 12 þýsk mörk fyigir hverjum lista. Quelle vara er gæðavara á góðu verði.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.