Tíminn - 05.10.1975, Page 26

Tíminn - 05.10.1975, Page 26
26 / TÍMINN Sunnudagur 5. október 1975 ' ■ Séft yfir hluta af landinu sem fer undir nvia stöftuvatnift. Uppistöðulónið við Siqöldu: Stiflan er i stórum boga, og sést hér hluti af henni iónsmegin. Timamyndir Róbert. LUKU V ÞREM RA—Rvik — Nú er lokið við að fylla upp i stifluna, sem á að inynda uppistöðulón og fallhæð fyrir orkuverið i Sigöldu. Gerð stiflunnar hófst árið 1974, að und- angenginni undirbúningsvinnu, en skarð var haft i henni til að auðvelda framkvæmdir, og varð um tima að veita Tungná úr sin- um gamla farvegi. 8. september FLUGFRAKT í NÝJU HÚSNÆÐI Flugfrakt, vöruafgrciðsla fyrii miililandafrakt Klugleiða h.f. i Reykjavik, hefur mi fengið nýtl og riimgott húsnæði að Bildshöffta ’(). A undanförnuni árum hefui starfsemi Klugfraktar aukizt mjög ört, og upphaflega húsnæðið við Sölvhólsgötu er fyrir löngu orðið of lítið. Þess vegna hefur fvrirtækið að undanförnu haft vörugeymslur á fjórum stöðum i bænum við Sölvhólsgötu i llafnarhúsinu, og á tveimur stöðum í Klettagörðum. Nú á næstunni verður iill starfssemin sameinuð i hinu nýja luisnæði að Biidalshöfða 20. Vöruafgreiðsla mun hefjast í Flugfrakt að Bildshöfða 20 mánu- daginn (i. október, en vörur, sem legið hafa til afhendingar i Klettagörðum og Hafnarhúsinu. verða fluttar þangað nú um helg- ina. Siðar i mánuðinum verða vörur, sem legið hafa i húsnæði félagsins við Sölvhólsgötú, fluttar að Bildshöfða 20, og hefst af- greiðsla þeirra þar 27. október. Fram til 1. desember n.k. fer af- greiðsla fylgibréfa fyrir vörur fram i gamla húsnæðinu við Sölv- hólsgötu. en flyzt þá i nýtt hús- næði að Suðurlandsbraut 2 (áður húsnæði' Ford-umboðsins Kr. Kristjánsson), og mun verða þar framvegis. Húsnæði það, sem Flugfrakt h.f. hefur nú fengið að Bildshöfða 20, er 2500 ferm og er á jarðhæð. Þar eru góð skilyrði til fljótrar af- greiðslu á vörusendingum, hvort heldur sem um er að ræða stórar sendingar eða smáar. Sima- númer i þessari nýju vöruaf- greiðslu verður 8-2855, en simanúmer i afgreiðslu fylgi- bréfa verður eftir sem áður 2- 1816. tslenzku flugfélögin, Flugfélag tslands og Loftleiðir, stofnuðu Flugfrakt árið 1967, og tók vöru- afgreiðslan til starfa sama ár við Sölvhólsgötu. Árviss vöxtur i vöruflutningum milli landa hefur leitt til þess, að fyrirtækið varð að taka á leigu húsnæði annarsstaðar, fyrst i Hafnarhúsinu, og siðar á tveim stöðum i Klettagörðum. Með tilkomu hinnar nýju að- stöðu i Bildshöfða 20 verður vöru- geymsla öll á einum stað, og sömuleiðis verða vörur þær, sem þotur Flugfélags tslands og Loft- leiða flytja til tslands, afhentar þar. Fyrst um sinn verður vörum, sem fara eiga til útlanda, veitt móttaka i vöruafgreiðslu innan- landsflugs á Reykjavikurflugvelli og á Keflavikurflugvelli, svo sem verið hefur. I Bildshöfði liggur samhliða Vesturlandsvegi, og hægt að aka inn á götuna hvort heldur er frá Hreifthöffta eða Höfftabakka..

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.